Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2007, Blaðsíða 25
Á móti
fegrunar-
aðgerðum
Cameron Diaz segir að sér misbjóði
kvenmenn sem fara í fegrunarað-
gerðir. Leikkonan segist ekki skilja af
hverju konur hafa áhuga á því að
leggjast undir hníf
og eyðileggja
karaktereinkenni
sín. Leikkonan
sem sjálf þurfti að
láta laga á sér
nefið í lækningar-
skyni segir að sér
myndi aldrei
detta í hug að
gera eitthvað slíkt
bara til að líta
betur út. „Ég held að fegurðin komi
að innan, mér finnst bara óaðlað-
andi að sjá kvenmenn sem hafa farið
í fegrunaraðgerðir,“ segir hin
náttúrulega fagra leikkona að
lokum.
Drykkur fyrir
kynlífsatriði
Leikkonan Eva Mendes segist hafa
þurft að fá sér áfengan drykk áður
en ráðist var í upptökur á kynlífsat-
riði í kvikmyndinni We Own the
Night. Í atriðinu er
Eva í heitum
atlotum við
leikarann Joaquin
Phoenix, en
atriðið gerði hana
mjög taugaó-
styrka. „Mér
fannst þetta mjög
óþægilegt, en
það voru allir
mjög skilningsrík-
ir og eftir að ég fékk vodka í
appelsínusafa var ég til í þetta.“
Leikkonan segist ekki vön því að
drekka í vinnunni, en þarna hafi hún
gert undantekningu, en þetta var í
fyrsta skipti sem hún leikur í
kynlífsatriði í kvikmynd.
Lohan
handtekin
Leik- og söngkonan Lindsay Lohan
var handtekin um helgina, eftir að
hafa keyrt bíl sínum á kantstein á
Sunset Boulevard
í Los Angeles, en
með í för voru
tveir félagar
hennar. Lohan var
færð í handjárn
þar sem hún var
grunuð um að
keyra undir
áhrifum kókaíns,
en í bílnum
fundust neysluskammtar af kókaíni.
Lögreglan vildi þó ekki staðfesta
hvort kókaínið væri í hennar eigu.
Lohan hlaut smávægileg meiðsli og
var flutt á sjúkrahús en hún þarf að
svara til saka fyrir dómstólum síðar.
„Ef ég væri hún
þá myndi ég
kýla einhvern
um leið og ég
kæmi inn til að
komast í
verndað
varðhald. Þar
gæti hún setið
og lesið
nokkrar
bækur,“ sagði
rapparinn og leikarinn Ice-T
þegar hann var spurður um hvort
hann hefði einhver ráð fyrir Paris
Hilton varðandi fangelsisvist
hennar.
Íslenska rokksveitin SIGN va
rð þess heið-
urs aðnjótandi á dögunum a
ð vera beðin um
að endurgera Skid Row-lagið
Youth Gone
Wild fyrir tónlistartímaritið K
errang! Tíma-
ritið hefur oft á tíðum tekið u
pp á því að gera
slíkar safnplötur í samvinnu
við þær hljóm-
sveitir sem eru hvað heitasta
r þá stundina.
Lagið kemur út í flutningi SIG
N á safndiski
sem inniheldur alls fimmtán
þekkt rokklög sem hljómsve
itir endur-
gera og setja í nýjan búning.
Téður diskur fylgir tímaritinu
sem kem-
ur út þann 20. júní næstkom
andi og eru það hljómsveitir
á borð við
yourcodenameismilo:milo, F
uneral for a Friend, Gallows
og Bullet for
My Valentine sem endurgera
þekkt lög sem upprunalega v
oru flutt af
meðal annars Nirvana, Meta
llica, Queens of the Stone Ag
e og Marilyn
Manson. Það er því ljóst að h
ér er um mikinn heiður að ræ
ða fyrir Sign-
meðlimi. Næst má heyra í hlj
ómsveitinni spila á tónleikum
hér heima
á morgun á útitónleikunum H
afnafjörður rokkar en ásamt
Sign koma
fram hljómsveitirnar Magni o
g Mínus.
DV Sviðsljós MiðvikuDAgur 30. MAÍ 2007 25
Hljómsveitin SIGN var beði
n um
að endurgera lagið Youth G
one
Wild sem hljómsveitin Skid
Row
gerði frægt á sínum tíma. L
agið
kemur út á safnplötu sem fy
lgir
Kerrang! tónlistartímaritin
u.
ENDURGERA ROKKLAG Á
PLÖTU FYRIR KERRANG!
Rokkararnir í Sign
Ætla að endurgera lagið Youth
gone Wild.
Hljómsveitin Skid Row
glamúrrokkarar með sítt hár.
Hver
sagði
hvað
um
hvern
Stjörnurnar hafa oftar en ekki
ákveðnar skoðanir á gjörðum
hver annarrar. DV er með það á
hreinu hver sagði hvað, við hvern
og um hvern.
„Þetta eru hvort
tveggja
ágætisleiðir til
þess að hafa
ofan í sjálfan sig
á óheiðarlegan
hátt,“ sagði
Keith Richards í
viðtali við
Rolling Stone
um hvernig
væri að vera
rokkstjarna
miðað við
sjóræningja.
„Í þetta skipti
held ég að
Rosie sigri. Mér
finnst að hver
sá sem er á móti
stríðinu í Írak sé
sigurvegari í
rifrildi vegna
þess að enginn
nema fáviti
myndi réttlæta
Íraksstríðið,“
sagði Donald
Trump um
erkióvin sinn
Rosie O´Donn-
ell.
„Bara tilhugs-
unin um að
Yoko Ono
myndi sjá
myndina fær
mig til að vilja
kasta upp,“
sagði leikarinn
Paul Rudd um
að taka að sér
hlutverk Johns
Lennon í
væntanlegri
mynd um
kappann.
Um síðustu helgi
var hin árlega Wave
Gothic-hátíð haldin
í Leipzig í Þýska-
landi. Ár hvert
leggja tugir þús-
unda Gota eða
Gothara leið sína á
tónlistarhátíðina
þar sem bæði
hljómsveitir úr
þessum geira sem
og útlitssérfræðing-
ar og listamenn
koma fram.
HEIMSÞING
GOTA
Skærir litir Bleikur,
fjólublár og aðrir
áberandi litir eru
oftar en ekki mikið
notaðir í annars
hinni svart-hvítu
goth-tísku.
Fjölbreytt útlit Stór
þáttur hátíðarinnar er að
sýna útlit sitt og sjá aðra.
Stækkar ár frá ári Hátíðin var fyrst haldin
árið 1992 og þá komu aðeins fram 10 bönd.
Lífsstíll goth er
lífsstíll fyrir marga.
20.000 gestir Ár hvert leggja um
20.000 manns leið sína á hátíðina
þar sem 150 bönd koma fram.
Met slegið Hátíðin var stærst árið 2000
þegar 27.000 manns mættu og 300
hljómsveitir spiluðu.