Dagblaðið Vísir - DV - 30.05.2007, Blaðsíða 28
17.05 Leiðarljós Guiding Light
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Disneystundin
18.54 Víkingalottó
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.35 Kastljós
20.10 Ljóta Betty Ugly Betty (16:22)
Bandarísk þáttaröð
21.00 Litla-Bretland Little Britain II (2:6)
21.35 Nýgræðingar Scrubs
22.00 Tíufréttir
22.15 Veður
22.25 Mótorsport
22.55 Þjóðarmorð í Rúanda Shake
Hands with the Devil: The Journey
of Roméo Dallaire
00.30 Kastljós (e)
01.05 Dagskrárlok
07:00 NBA - Úrslitakeppnin (Cleveland
- Detroit) Leikur í úrslitakeppninni í NBA
körfuboltanum.
17:40 Gillette World Sport 2007 (Gillette
World Sport 2007) Íþróttir í lofti,
láði og legi. Fjölbreyttur þáttur þar
sem allar greinar íþrótta eru teknar
fyrir. Þáttur sem sýndur hefur verið í
áraraðir við miklar vinsældir.
18:10 Landsbankadeildin 2007 (Fram
- FH) Útsending frá leik Fram og FH
í 4. umferð Landsbankadeildarinnar.
20:00 NBA - Úrslitakeppnin (Cleveland
- Detroit) Leikur í úrslitakeppninni í
NBA körfuboltanum.
22:00 Meistaradeild Evrópu (AC Milan
- Liverpool)
06:00 Awfully Big Adventure, An
(Leikhúsævintýri)
08:00 Mean Girls(Vondar stelpur)
10:00 Bridget Jones: The Edge of Reason
12:00 Dear Frankie (Elsku Frankie)
14:00 Mean Girls (Vondar stelpur)
16:00 Bridget Jones: The Edge of Reason
18:00 Dear Frankie (Elsku Frankie)
20:00 Awfully Big Adventure, An
(Leikhúsævintýri)
22:00 The Interpreter (Túlkurinn)
00:05 Back in the Day (Í þá gömlu góðu
daga)
02:00 Bodywork (Skítamál)
04:00 The Interpreter (Túlkurinn)
SkjárEinn kl. 20.00
▲ ▲
SkjárEinn kl. 20.00
▲
Sjónvarpið kl. 21.00
MIðVIkuDAGuR 30. MAÍ 200728 Dagskrá DV
DR 1
05:30 NU er det NU 06:00 Elmers verden 06:15
Brum Serie. 06:30 Rabatten 07:00 Grønne glæder
07:30 Deadline 2. Sektion 08:00 Med kys og krav
på Nordgårdskolen. 08:30 Græsrødder 09:00 Den
11. time Den 11. time. 09:30 Søren Ryge 10:00
TV Avisen 10:10 OBS 10:15 Det var kattens 10:35
Ud i naturen .11:00 Diamanterne fra Vodder Sogn
11:25 Aftenshowet 11:55 Dragen vågner 12:20
I lære som stjerne 12:50 Nyheder på tegnsprog
13:00 TV Avisen med vejret 13:10 Dawson's Creek
14:00 Hjerteflimmer 14:30 Shin Chan14:35 Ninja
Turtles: Tidsrejsen! 15:00 21 dage i Amazon-
junglen 15:30 Lille Nørd 16:00 Aftenshowet
16:30 TV Avisen med Sport 16:55 Aftenshowet
med Vejret 17:30 Hvad er det værd 18:00 Hokus
Krokus 18:30 Smag på Danmark 19:00 TV Avisen
19:25 Kontant: Kan frugtjuice kurere kræft? 19:50
SportNyt 20:00 Mord på bogmessen. 21:30
Agatha Christie "Var det mord?" 04:30 Dyrene fra
Lilleskoven "Vejen hjem" . 05:00 Rasmus Klump
05:10 05:30 Kaj og Andrea 06:00 Elmers verden
DR 2
09:55 Folketinget i dag 15:00 Deadline 17:00
Nyheds- og debatprogram. 15:30 Hun så et mord
16:20 Iværksætterne16:50 The Daily Show.17:10
Rejser til verdens ende 18:00 Fisk og Sushi - I
Argentina 18:30 Copyright 18:32 Good
Copy Bad Copy 19:20 Alternativ Freedom .20:30
Deadline 21:00 Den 11. time 21:30 The Daily
Show 21:50 BZ 23:00No broadcast
SVT 1
04:00 Gomorron Sverige 07:30 Den globala
miljöhistorien. 08:00 Barnet och orden 08:30
De skapade historia "Muammar Kadaffi" .09:00
Vetenskap 09:30 Välfärd från vagga till grav
10:00 Rapport 10:05 Planet Earth "Slätterna"
12:30 Landstormens lilla Lotta 14:00 Rapport
14:10 Gomorron Sverige 15:00 Poniente 15:25
Sport mit Simone 15:30 Krokomax 16:00 Emil
i Lönneberga 16:25 Budfirman Bums 16:30
Sagoberättaren 17:00 Lilla Aktuellt - kortnyheter
17:05 Ett magiskt träd 17:30 Rapport 18:00
Uppdrag Granskning 19:00 Hunter 20:00
Argument 21:00 Rapport 21:10 Kulturnyheterna
21:20 Kobra Kulturmagasin. 22:10 Sändningar
från SVT24 04:00 Gomorron Sverige
SVT 2
07:30 24 Direkt 14:50 Fotbollskväll 15:20
Nyhetstecken . 15:30 Oddasat Samiskspråkiga
nyheter. . 15:45 Uutiset Finskspråkiga nyheter.
. 15:55 Regionala nyheter 16:00 Aktuellt
16:15 Krigets barn 16:55 Radiosamlaren 17:00
Kulturnyheterna 17:10 Regionala nyheter 17:30
Musikbyrån presenterar 18:00 Karl för sin kilt
18:55 Huskur "Örtmedicin" . 19:00 Aktuellt
19:25 A-ekonomi 19:30 Motorist Bilprogram.
20:00 Nyhetssammanfattning 20:03 Sportnytt
20:15 Regionala nyheter 20:25 Väder 20:30
Filmklubben: 3 x Ang Lee "dryck, man, kvinna"
22:30 Babel special
NRK 1
05:30 Sport Jukeboks 06:30 Jukeboks: Norsk
på norsk 07:00 Jukeboks: Norge rundt 08:00
Sydvendt 08:30 Faktor: Den utålmodige
aktivist 09:00 Kongens elefanter 10:00 Siste
nytt Nyheter. 10:05 Svart død - kvit medisin
11:00 Siste nytt Nyheter. . 11:05 Lunsjtrav 12:00
Siste nytt Nyheter. . 12:05 Schrödingers katt
13:00 Giro d'Italia "16. etappe Agordo - Lienz"
. 14:00 Siste nytt Nyheter. . 14:03 Giro d'Italia
"16. etappe Agordo - Lienz" . 15:30 Siste nytt
Nyheter. . 15:40 Oddasat - Nyheter på samisk
15:55 Nyheter på tegnspråk Nyheter. . 16:00 Lille
Prinsesse 16:15 Robotgjengen 16:25 Lydløs
musikk 16:40 Distriktsnyheter 17:00 Dagsrevyen
Magasin. . 17:30 Grønn glede 17:55 Nigellas
kjøkken 18:25 Autofil 18:55 Distriktsnyheter
19:00 Dagsrevyen 21 19:30 Standpunkt Aktuell
samfunnsdebatt. . 20:15 Extra-trekning Lotto. .
20:30 Festnachspiel 21:00 Kveldsnytt Nyheder.
. 21:15 Festnachspiel 21:30 Sykkelkveld fra Italia
21:40 Utsyn: Blood on the Stone 22:30 4·4·2:
Bakrommet: Fotballmagasin 23:00 Niels Lan Doky
på nært hold
NRK 2
12:05 Svisj chat . 13:00 Siste nytt Nyheter.13:05
Anne fra Bjørkely 13:50 Kid Paddle 14:05
Sinbads fantastiske reiser 14:30 Du kan også
skru'n som Beckham 15:00 Dyreklinikken på
Kolmården 15:30 Grønne rom Hageserie. 16:00
Siste nytt Nyheter. . 16:10 Perspektiv: Fylla - noe
å le av? 16:40 MAD TV 17:30 4·4·2: Bakrommet:
Fotballmagasin18:00 Siste nytt Nyheter. 18:05
Skjergardsdokteren 19:05 Smith og Jones 19:35
Politiagentene 20:20 Politiagentene . 21:10
Dagens Dobbel 21:15 Skygger 22:05 Ildsjeler
"En prest i særklasse" 22:35 Svisj metal 01:00
Svisj Musikkvideoer og chat. .
Discovery
05:50 A Chopper is Born 06:15 Wheeler Dealers.
06:40 Lake Escapes 07:35 Rex Hunt Fishing
Adventures 08:00 Forensic Detectives 10:00
Stunt Junkies 11:00 American Chopper 12:00
A Chopper is Born 12:30 Wheeler Dealers 13:00
Kings of Construction . 14:00 The Greatest Ever
"Earth Movers" . 15:00 Stunt Junkies 16:00
Rides "Fast Forward Fast Back" . 17:00 American
Chopper 18:00 Mythbusters. 19:00 Extreme
Engineering 20:00 Engineering the World Rally
21:00 Mean Machines 22:00 FBI Files. 23:00
Forensic Detectives 00:00 Mythbusters. 01:00
Stunt Junkies 01:55 Finding the Fallen. 02:45
Lake Escapes 03:35 Rex Hunt Fishing Adventures
04:00 Kings of Construction 04:55 The Greatest
Ever "Weapons" 05:50 A Chopper is Born 06:30
Tennis: Game, Set and Mats 06:45 All sports:
Eurosport Buzz 07:15 Football: EUROGOALS
07:45 Tennis: French Open in Paris "Day 2" . 08:45
Tennis: Game, Set and Mats 09:00 Tennis: French
Open in Paris "Day 3" . 14:00 Cycling: Tour of Italy
"Stage 16" . 15:30 Tennis: French Open in Paris
"Day 3" Women's favourites 18:30 Tennis: Game,
Set and Mats 18:45 Boxing: International contest
in Pont Audemer 20:45 Tennis: French Open in
Paris "Day 3" . 21:45 All Sports: Watts Prime 22:15
Football: EUROGOALS 22:45 Tennis
BBC PRIME
05:55 Big Cook Little Cook 06:15 The Roly Mo
Show 06:30 Binka. 06:35 Teletubbies 07:00
Passport to the Sun 07:30 Worrall Thompson
08:00 The Life Laundry 08:30 Trading Up 09:00
Masterchef Goes Large 09:30 Wild Australasia
10:30 2 point 4 11:00 Kiss Me Kate 11:30 My
Family 12:00 Miss Marple 13:00 The Inspector
Lynley 14:00 Passport to the Sun 14:30 Cash in
the Attic 15:30 Bargain Hunt 16:00 Kiss Me Kate .
16:30 My Family 17:00 Perfect Holiday 17:30 A
Life Coach Less Ordinary 18:00 Cutting It. 19:00
The Thick of It 19:30 The Smoking Room 20:00
Swiss Toni 20:30 3 Non-Blondes 21:00 Cutting
Iit 22:00 2 point 4 22:30 The Thick of It 23:00 The
Smoking Room 23:30 Kiss Me Kate 00:00 My
Family 00:30 EastEnders 01:00 Cutting It 02:00
Miss Marple 03:00 Trading Up 03:30 Balamory
03:50 Tweenies 04:10 Big Cook Little Cook
04:30 Bits & Bobs. 04:45 Smarteenies 05:00
Boogie Beebies 05:15 Tweenies 05:35 Balamory.
Cartoon Network
05:30 Mr Bean 06:00 Bob the Builder 06:30
Thomas the Tank Engine 07:00 Pororo 07:30 Pet
Alien 08:00 Dexter's Laboratory 08:30 Courage
the Cowardly Dog . 09:00 I am Weasel 09:30
08:10 Oprah: What Leonardo DiCaprio
Wants You
08:55 Í fínu formi 2005
09:10 Bold and the Beautiful : Glæstar
vonir
09:30 Forboðin fegurð (Ser bonita no
basta (Beauty Is Not Enough)
10:15 Numbers : Tölur
11:00 Fresh Prince of Bel Air 5: Prinsinn
í Bel Air
11:25 Sjálfstætt fólk: Ragnar kjartansson
12:00 Hádegisfréttir
12:45 Nágrannar : Neighbours
13:10 Í sjöunda himni með Hemma
Gunn
14:20 Life on Mars : Líf á Mars
15:15 Tónlist
15:50 Barnatími Stöðvar 2
17:28 Bold and the Beautiful : Glæstar
vonir
17:53 Nágrannar : Neighbours
18:18 Ísland í dag og veður
18:30 Fréttir
18:55 Ísland í dag, íþróttir og veður
19:40 The Simpsons : Last Of The Red
Hat Mamas
20:05 Oprah: Why I Cut Off My Breasts
20:50 The Riches : Rich-fjölskyldan
21:35 Medium : Miðillinn
22:20 Flawless : Gallalaus
00:10 Grey´s Anatomy : Læknalíf
00:55 The Fan : Aðdáandinn
02:50 Fast Times at Ridgemont High :
Æskuárin
04:15 The Riches : Rich-fjölskyldan
05:00 Fréttir og Ísland í dag
06:10 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
Erlendar stöðvar
Næst á dagskrá
18:00 Ítalski boltinn (e)
20:00 Ítölsku mörkin (e)
21:00 Mörk tímabilsins 2004 - 2005 (e)
22:00 Turninn í Charlton (e)
22:30 Strákarnir í Reading (e)
23:10 Eggert á Upton Park (e)
00:00 Dagskrárlok
Sjónvarpið
Sýn
Skjár Sport
Stöð tvö
Stöð 2 - bíó
Sjónvarpsþátturinn The Riches hefur göngu sína í
kvöld á Stöð 2. Um er að ræða léttgeggjaða gamanþætti
með grínistunum Minnie Driver og Eddie Izzard í aðal-
hlutverki. Þættirnir fjalla um Wayne og Dahliu Malloy
og börn þeirra, Di Di, Sam og Cael. Malloy-fjölskyld-
an er bæði þjófótt og svikul og hefur eytt meirihluta
ævinnar í slagtogi með óprúttnum sígaunum. Þeg-
ar þættirnir hefjast hefur Dahliu nýlega verið sleppt
úr fangelsi í Bandaríkjunum. Þar hefur hún nælt sér í
nokkra slæma ávana, meðal annars fíkniefnaneyslu. Á
meðan hún var í fangelsi hélt fjölskyldan uppteknum
hætti við svik og þjófnað. Þegar svo fjölskyldan hittir
sígaunahópinn sem hún hefur ferðast með undanfar-
in ár, tekur fjölskyldufaðirinn upp á því að stela him-
inhárri fúlgu frá höfuðpaur sígaunanna. Fjölskyldan
leggur svo á flótta og á leiðinni lendir hún í árekstri
við aðra fjölskyldu, sem lætur lífið. Það fólk reynist
vera forríkt. Ákveður Malloy-fjölskyldan að taka upp
eftirnafn fjölskyldunnar sem þau keyrðu á, flytja inn í
hús hennar og hefja nýtt líf sem hin ríku og löghlýðnu
Riches. Þættirnir hafa vakið mikla kátínu þar sem þeir
hafa verið sýndir. Tilkynnt hefur verið um að önnur
þáttaröð verði gerð eftir þessa. Þá ættu allir að kann-
ast við hinn eitursnjalla Eddie Izzard sem hefur verið
einn af bestu grínistum Bretlands um áraraðir. Ásamt
því að leika aðalhlutverkið í þáttunum skrifar Izzard
einnig handrit þáttanna ásamt Dmitry Lipkin. Sann-
kölluð gamanveisla.
Sjónvarpsþátturinn The Riches hefur göngu sína á Stöð 2 í
kvöld. Þættirnir fjalla um óprúttna írska glæpafjölskyldu sem
byrjar nýtt líf í Bandaríkjunum undir fölsku flaggi.
Óprúttnir sígaunar
gerast löghlýðnir
Eddie Izzard og Minnie Driver Leika
írsk glæpahjón í þáttunum The Riches.
On the Lot
Þá er komið að ögurstundu
fyrir marga keppendur þar
sem fyrsti úrslitaþátturinn er í
kvöld. Það er að duga eða
drepast en það eru
áhorfendur sjálfir sem skera
úr um hverjir verða áfram og
hverjir fara heim. Þátturinn er
úr smiðju Marks Burnett,
mannsins á bak við Survivor,
The Contender og Rock Star.
Ljóta Betty
Daniel hittir aftur stúlku sem
hann þekkti í háskóla. Hún
heitir Grace Chin og Daniel
mætti ekki á stefnumót
þeirra á sínum tíma. Chin er
nú orðin einn af aðallög-
fræðingunum í New York.
Betty vingast við Charlie í
kaffiteríu Mode. Hún kemst
seinna að því að hún er
kærasta Henrys. Þá fer Betty
og kaupir sér nýja peysu.
Little Britain
Það er alltaf nóg um að vera í
Litla-Bretlandi þeirra Matts
Lucas og Davids Williams. Þeir
félagar bregða sér í allra
kvikinda líki í þessari annarri
þáttaröð. Lucas og Williams hafa
löngu sannað sig sem einhverjir
bestu grínistar Bretlands og þótt
víðar væri leitað. Þættirnir hafa
unnið til fjölda verðlauna og
hlutu meðal annars Bresku
grínverðlaunin, The British
Comedy Award.