Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2007, Blaðsíða 8
Vændi er raunveruleiki og daglegt
viðfangsefni Guðmundar Týs Þór-
arinssonar, sem oftast er kallaður
Mummi í Götusmiðjunni. Hann hef-
ur starfað við meðferðarráðgjöf fyrir
ungmenni síðustu 13 árin og lengst
af starfrækt Mótorsmiðjuna. Mummi
hefur upplifað eitt og annað þegar
kemur að vændi hér á landi í gegn-
um starf sitt sem meðferðarráðgjafi
ungs fólks.
Í síðasta helgarblaði DV var ítar-
lega fjallað um kynlífssölu á Íslandi
og sagt frá bitrum sannleika mæðra
og ungmenna sem neyðast til að selja
sig, einfaldlega til að komast af. Börn
allt niður í 12 ára selja sig á götum úti
og mæður selja sig og dætur sínar.
Að mati sérfræðinga sem DV ræddi
við eru kynlífsmörk ungmenna í dag
sögð mjög á reiki.
Sjálfur flokkar Mummi vændi í
tvo flokka, beint og óbeint vændi.
Skilgreining hans á beinu vændi er
þegar bein viðskipti eigi sér stað þar
sem einstaklingurinn er markvisst að
selja blíðu sína gegn peningagreiðslu.
Óbeint vændi segir hann ekki síður
algengt þar sem ungmennum þykir
sjálfsagt að framkvæma ýmsa kyn-
lífsgreiða til þess að ná sjálf fram ein-
hverju sem þau þurfa á að halda.
Til að komast af
Aðspurður segir Mummi vændi,
beint og óbeint, meðal ungmenna
fyrst og fremst snúast um að kom-
ast af í hörðum heimi. Hann bendir á
að þau fari þessa leið því eftirspurn-
in sé óneitanlega til staðar. „Mín
reynsla síðasta áratug er einföld, það
er allt grasserandi í beinu og óbeinu
vændi hér á landi. Yngri aldursflokk-
arnir eru mín sérgrein og ég veit um
marga krakka sem selja sig reglulega.
Verð fyrir bein vændisviðskipti getur
verið ákaflega misjafnt og eiginlega
má segja að það sé allt í gangi, allt
frá nokkrum tugum þúsunda niður í
kynlíf fyrir bjór. Krakkarnir eru fljótir
að sigta út vænlega kúnna, það fer oft
eftir klæðnaði og hvort þeir séu lík-
legir til að eiga pening,“ segir Mum-
mi. „Því miður eru margir kaupend-
ur til staðar á markaðnum, af öllum
stærðum og gerðum, en að mestu
er þetta tengd bæjarröltinu í kring-
um næturlífið. Karlarnir eru fljót-
ir að koma þegar sést í nafla og um
er að ræða sexí klæðnað. Auðvitað
væru krakkarnir ekki að þessu nema
markaður sé til staðar því þau þurfa
peninginn til að komast af.“
Í fullu starfi sem dólgur
Mummi segir ekki lengur hægt
að loka augunum fyrir því að vændi
fer vaxandi hér á landi. Fyrir nokkru
var hjá honum stúlka í meðferð sem
lifði í stöðugum ótta við melludólg
sinn. „Vændisheimurinn hér á landi
er staðreynd og ég hef haft þessa
götukrakka í fanginu í vel yfir ára-
tug. Umræða um vændisviðskipti
fara daglega fram hjá okkur og sög-
ur frá krökkunum eru endalausar.
Mynstrið er mjög fjölbreytt, strákum
er líka nauðgað og ungar stúlkur eru
líka misnotaðar af konum. Þetta er
alls ekki bara svart/hvítt, vondi gæ-
inn og fórnarlambið stelpan,“ segir
Mummi.
„Ég man eftir einni stúlku hjá mér
í meðferð sem var með melludólg,
náunga sem hafði það hlutverk að
redda stelpunni vændisviðskiptum.
Hann var með að minnsta kosti tvær
aðrar í sinni þjónustu og gerði ekkert
annað yfir daginn en að dólgast með
þær. Það þurfti að sækja þær víða
um bæinn, redda hótelherbergj-
um í sumum tilvikum og stelpurn-
ar þurftu alltaf að vera til taks þegar
hann hringdi.“
„Stelpurnar hans gátu lítið and-
mælt, því þeim var einfaldlega hót-
að. Stúlkan sem var í meðferð hjá
mér var logandi hrædd við dólginn
sinn,“ bætir Mummi við.
Vinkonan sá um viðskiptin
Aðspurður bendir Mummi á að
fjölbreytileikinn í vændisviðskipt-
unum sé mikill og nefnir dæmi um
unga stúlku þar sem vinkona hennar
sá um að selja hana. Hann segir kyn-
sjúkdóma alvarlegan fylgifisk þeg-
ar krakkar neyðast til að selja sig. „Í
meðferð hjá mér var einu sinni ung
stúlka, 16 ára, sem var alveg í molum
eftir að hafa neyðst til að selja sig í
marga mánuði. Það sem verra er, það
var vinkona hennar sem seldi hana
reglulega og vinkonan sá um öll við-
skiptin. Það var því hin góða vinkona
sem var dólgurinn hennar. Það sem
verst var þá nældi hún sér í einhvern
viðbjóð, alvarlegan kynsjúkdóm, í
leiðinni,“ segir Mummi. „Kynsjúk-
dómar koma fyrir í daglegum um-
ræðum við morgunverðarborðið hjá
okkur. Einn af alvarlegum fylgifisk-
um vændisins hjá krökkunum er að
eiga við þann viðbjóð og erfitt er fyr-
ir krakkana að díla við kynsjúkdóm-
ana.“
„Hættu þessu væli, stelpa“
Mummi segist seint gleyma
ungri stúlku sem átti í verulegum
erfiðleikum en móðir hennar leyfði
heimilisgestum sínum að eiga kyn-
mök hana. Hann bendir á að stúlk-
ur og strákar hiki ekki lengur við að
runka eða sjúga menn til að ná sínu
fram. „Síðan veit ég um margan
táninginn sem er að gera kynlífs-
greiða hingað og þangað til að ná
sínu fram. Þá eru þau hreinlega að
runka eða sjúga einhverja gæja til
þess að komast inn á skemmtistaði
eða fá eiturlyf. Krakkarnir sem ég
veit um eru byrjaðir á kynlífsgreið-
um 12 ára gamlir og þetta er því
miður bara raunveruleikinn,“ segir
Mummi.
„Hjá mér var til dæmis strák-
ur, sem gengur mjög vel í dag, sem
var haldið upp af eldri manni og
fékk hann að búa heima hjá hon-
um. Þar fékk hann mat og vín í hálft
ár. Í staðinn svaf hann hjá kallinum
þó svo að hann væri ekki samkyn-
hneigður strákurinn sjálfur. Þetta
gerði hann bara til að lifa af og því
miður snýst vændið hér að mestu
um þá spurningu að komast af.“
„Ég man alltaf eftir ungri stúlku
sem átti í miklum erfiðleikum en
hún kom frá erfiðu heimili. Móðir
miðvikudagur 13. júní 20078 Fréttir DV
ÍSLAND GRASSERAR Í VÆNDI
Vændi ungmenna er staðreynd, segir Guð-
mundur Týr Þórarinsson, oftast nefndur
Mummi í Götusmiðjunni. Ungir krakkar neyð-
ast til að selja sig til að komast af og kynlífs-
greiðum fer sífellt fjölgandi. Mummi segir
vændi eitt af aðalumræðuefnunum við morg-
unverðarborðið í Götusmiðjunni.
föstudagur 8. júní
2007
12
Helgarblað DV
„Það eru dæmi um
að strákar
hafa leyft fullorðnum
mönnum að
þukla sig fyrir bjóra
og stúlkur hafi
leyft að nota sig kyn
ferðislega fyrir
áfengi eða annars ko
nar vímuefni.
Ofast er þó um kynlífs
greiða að ræða
þegar mjög ungir kra
kkar eiga í hlut
og eru þeir gerðir til a
ð öðlast félags-
lega stöðu,“ segir Bra
gi Guðbrands-
son forstjóri Barnaver
ndarstofu.
Bragi segir að þegar
mjög ungir
krakkar, eins og fjórtá
n og fimmtán
ára, veiti kynlífsgreið
a sé það síður
vegna fíknar þótt slí
kt sé auðvitað
til. Börn á þessum al
dri eru sjaldn-
ast orðin svo háð vím
ugjöfum og því
varla til dæmi í líking
u við það sem
sést í bíómyndum þ
ar sem fíklar
gera nánast hvað sem
er fyrir næsta
skammt. „Þetta eru of
t kynlífsgreiðar
sem stúlkur gera eld
ri drengjum til
þess að vera félagsleg
a viðurkennd-
ar og komast í hópinn
. Slíkt er gjarn-
an aðgöngumiði inn
í hópa sem eru
í uppreisn við foreld
ra, skóla eða
samfélagið,“ segir Bra
gi.
Gera vinum kynlífsgre
iða
Bragi segir þau börn
sem hann
hefur áhyggjur vera
þau sem eru
svo tilfinningalega o
g uppeldislega
vanrækt að þau hafa
ekki öðlast sið-
ferðisgrunn sem er h
verjum manni
nauðsynlegur til þes
s að geta lifað
hamingjusömu lífi. F
lest þau börn
sem fá heilbrigt og g
ott uppeldi og
læra að bera virðing
u fyrir sér og
öðrum er oftast kleift
að setja sjálf-
um sér og öðrum mö
rk. Þannig vita
þau hvað er gott, hv
að er vont og
hvað er æskilegt og h
vað óæskilegt.
Bragi segir margt ben
da til þess að
börnum, sem ekki h
afa fengið slíkt
uppeldi, sé ekkert hei
lagt og líf þeirra
markist gjarnan af stj
órnleysi, mark-
leysi og óöryggi sem
kemur fram
í því að þau láta un
dan þrýstingi.
„Ungar stúlkur leyfa
vinum sínum
að hafa kynferðismök
við sig af því
að þá langar það og s
kilja ekki þeg-
ar spurt er hvað það
sé sem þær fái
út úr kynlífinu. Strák
urinn sé vinur
og hann hafi langað o
g því hafi þær
leyft að láta nota sig,“ s
egir Bragi. Síð-
ar á lífsleiðinni segir B
ragi stúlkurnar
fara að finna fyrir afl
eiðingum sem
eru vondar. Litið er n
iður á þær og
þær eru einskis virði
í augum sinna
og annarra, jafnvel þe
ss sem misnot-
aði þær og þá kemur
vanlíðanin og
sársaukinn fram.
Hægt að lágmarka áhr
if
kynlífsvæðingarinnar
„Það er ekki vafi að k
ynlífsvæð-
ingin skekkir siðferði
smörkin,“ seg-
ir Bragi. Hann bendi
r á að nokkuð
stór hópur drengja sé
u stórnotend-
ur kláms á netinu o
g þótt hlutfall
stúlkna sé minna se
gir Bragi klárt
samhengi á milli þes
s að þær neyti
kláms og finnist tau
mleysi í kyn-
ferðismálum í lagi.
Stúlkum sem
neyta kláms finnst f
rekar í lagi að
kynlíf sé gjaldmiðil
l inn í partí.
„Þetta þýðir þó ekki a
ð klám sé öll-
um óhollt því ef uppe
ldið er gott þá
minnka líkurnar ver
ulega á því að
skoðun á klámi leið
i til skaðlegra
áhrifa. Við megum
ekki vera for-
pokuð því á þessum
aldri er horm-
ónastarfsemin á ful
lu og eðlilegt
að ungmenni sýni þ
ví sem snýr að
kynlífi áhuga. Ef aðst
æður eru góð-
ar eru minni líkur á a
ð það sé skað-
legt,“ segir Bragi og b
endir á mikil-
vægi þess að foreldr
ar fræði börn
sín. Ungmennin þu
rfa að vita að
grundvallaratriði sé
að gera ekkert
á hlut annarra og vi
rða þann sem
er þátttakandi í ky
nlífinu. Mikil-
vægt er að það sé e
kki meiðandi
eða þvingandi og se
gir Bragi að ef
rætt er við börnin á þ
essum nótum
sé búið að lágmarka
áhrif kynlífs-
væðingarinnar.
Bragi segir dæmi um
að ungl-
ingspiltur hafi beitt fi
mm til sex ára
gamla systur sína k
ynferðisofbeldi
eftir að hafa horft á k
lámefni á net-
inu. Pilturinn var veik
ur fyrir en þró-
unin í þessa átt var mj
ög brött og sást
það vel á dagbókum
hans eins og
samhengið við kláme
fnið.
hrs@dv.is
Kynlífsgreiði í skiptum fyrir fé
lagslegt samþykki
Bragi Guðbrandsson B
ragi segir
dæmi um að ungar stú
lkur sem ekki
hafi skýr siðferðismörk
leyfi vinum
sínum að hafa við sig k
ynmök af því að
þá langar.
GREIÐI FYRIR GREIÐA
OG VÆNDI BARNA
Dæmi eru um að bör
n og unglingar selji si
g eða
veiti kynlífsgreiða geg
n greiðslu af einhverju
tagi.
Greiðslan getur verið
peningar, fíkniefni, á
fengi
eða það sem virðist ei
nna algengast en það
er fé-
lagslegt samþykki.
Á síðustu sjö árum ha
fa nokkur mál er varð
a
vændi mæðgna kom
ið við sögu Barnave
rnd-
ar Reykjavíkur. Í öllu
m tilvikum eru dæt
urn-
ar á unglingsaldri, fjó
rtán til sextán ára, og
hafa
þær ásamt mæðrum
sínum verið fastar í vi
ðjum
vímuefna og notað væ
ndi til þess að fjárma
gna
neysluna.
Á fyrstu þremur mánu
ðum þessa árs voru 5
2
tilvik um kynferðisleg
t ofbeldi tilkynnt til b
arna-
verndar. Að sögn f
ramkvæmdastjóra B
arna-
verndar, Halldóru D
rafnar Gunnarsdóttu
r, eru
þessi tilvik af öllum t
oga, allt frá því að bö
rnum
undir lögaldri eru sýn
d kynfæri og svo eru t
ilfelli
þar sem börnum he
fur verið nauðgað. A
thygli
vekur að í tölum frá
árinu 2005 má sjá að
kyn-
ferðisbrot sem framin
eru af börnum og ung
ling-
um eru nítján alls.
Hafa þegið greiðslu fy
rir kynmök
3,7 prósent stráka í
framhaldsskólum seg
j-
ast hafa þegið greiða
eða greiðslu fyrir kyn
mök
og 1,7 prósent stúlkna
. Þetta kemur fram í k
önn-
un sem Rannsókn og
greining gerði fyrir B
arna-
verndarstofu á síðasta
ári.
Í könnuninni kemur e
innig fram að 12,5 pró
-
sent stúlkna og 2,4 pr
ósent stráka á aldrinu
m 16
til 24 ára segjast hafa
verið sannfærð, þvin
guð
eða neydd til kynferð
isathafna gegn vilja s
ínum
fyrir átján ára aldur.
Hlutfall þeirra sem h
öfðu
sjálf þvingað, neytt
eða sannfært einhve
rn til
kynferðislegra athafn
a var lægra en það sö
gðust
tæp fimm prósent strá
ka hafa gert og 2,6 pró
sent
stúlkna.
Tólf prósentum strá
ka í framhaldsskólu
m
finnst ekkert athugav
ert við að gera einh
verj-
um kynferðislegan gr
eiða fyrir inngöngu í
partí.
Sama sinnis voru fim
m prósent stúlkna.
Þau
ungmennanna sem h
orfðu á klám oftar en
einu
sinni í viku voru frekar
á þessari skoðun. Þau
sem
skoðuðu oftar klámef
ni voru líka frekar sam
mála
því að ekkert væri athu
gavert við að hafa kyn
mök
við marga einstakling
a á einu kvöldi. Þar vo
ru 22
prósent stráka sem fa
nnst ekkert athugave
rt við
að hafa kynmök við
marga sama kvöld og
átta
prósent stúlkna.
Vímuefni eða félagsleg
t samþykki
Dæmi eru um að dre
ngir og stúlkur leyfi k
áf
eða kynmök í skiptum
fyrir vímugjafa en B
ragi
Guðbrandsson, fors
tjóri Barnaverndars
tofu,
segir ofast um að ræð
a kynlífsgreiða þegar
ungir
krakkar eiga í hlut þa
r sem þeir reyni að k
aupa
sér félagslega stöðu.
Ástæðan er að sjalda
n eru
svo ung börn, fjórtán o
g fimmtán ára gömul,
orð-
in svo háð vímuefnum
að þau geri hvað sem
er til
að nálgast þau en þau
dæmi eru þó til. „Við
fáum
af og til tilkynningar u
m um vændi en þá te
ngist
það nær alltaf vímue
fnaneyslu,“ segir Hal
ldóra
Dröfn aðspurð hvort
Barnavernd þurfi að t
akast
á við unglinga sem stu
nda vændi.
Sólveig Ásgeirsdóttir,
forstöðumaður Stuð
la,
segir nokkur börn ko
ma til meðferðar á h
verju
ári sem orðið hafa fy
rir kynferðisofbeldi. O
ftast
er um kynlífsgreiða a
ð ræða í skiptum fyri
r eitt-
hvað annað. Hún seg
ir fátækt áhættuþátt.
Sól-
veig segir eitt stærsta
vandamálið vera að
mörg
barnanna vita ekki hv
ar þau eigi að setja m
örkin
og kennir hún kynlífs
væðingunni um hluta
þess
og undir það taka bæ
ði Bragi Guðbrandsso
n og
Halldóra Dröfn. Það e
r eins og ekki þurfi að
vera
samasemmerki á mil
li kynlífs og rómantík
ur og
tilfinninga.
Kynferðisleg niðurlægi
ng
„Við könnumst við þa
ð að nektarmyndum
af
unglingsstúlkum er d
reift af jafnöldrum á n
etinu
og í skólum,“ segir Ha
lldóra Dröfn en komið
hef-
ur fyrir að myndir af
brjóstum unglingsst
úlkna
hafa gengið manna á
milli á netinu og í skó
lum.
Stúlka taldi sig sýna
kærasta sínum brjó
stin í
vefmyndavél en vissi
ekki að með honum
væru
tveir vinir hans. Eintö
kum af myndum af b
rjóst-
um hennar var dreift u
m allan skólann. Hall
dóra
segir börn og ungling
a oft ekki skynja hæt
tuna
af internetinu en í þes
su tilfelli gekk leikurin
n út
á að niðurlægja stúlk
una kynferðislega. Þá
hafa
komið upp tilfelli þar
sem stúlkum er nauðg
að af
vinum kærasta þeirra
.
Þrettán ára seldu sig
Skýr dæmi eru um að
unglingar hafi selt lík
-
ama sinn fyrir pening
. Maður var dæmur fy
rir að
misnota þroskamun þ
egar hann fékk tvær þ
rett-
án ára stúlkur til þess
að hafa við sig munn
mök
og samfarir. Hann fékk
stúlkurnar tvær og vin
kon-
ur þeirra með sér í íbú
ð sem hann hafði á le
igu í
því skyni að kvikmynd
a þær og var nokkuð lj
óst að
kynlíf kæmi þar við sö
gu. Peningar skiptu ek
ki um
hendur en hann fékk
reikningsnúmer til að
milli-
færa peninga en stúlk
unum tveimur ætlaði
hann
að greiða rúmar tvö hu
ndruð þúsund krónur
.
3,7 prósent stráka í fram
-
haldsskólum segjast ha
fa
þegið greiða eða greiðs
lu
fyrir kynmök og 1,7 pró
sent
stúlkna.
Hjördís rut siGurj
ónsdóttir
blaðamaður skrifar:
hrs@dv.is
DV Helgarblað
föstudagur 8. júní
2007 13
Gunnar Finnur Egilsso
n
28 ÁRA KARL
KEYPTI KYNLÍF
AF ÞRETTÁN ÁRA
Tæplega þrítugur m
aður fékk fjórar tó
lf
til fjórtán ára stúlku
r með sér í íbúð þar
sem
hann ætlaði að tak
a af þeim kvikmyn
d og
greiða þeim fyrir. Ha
nn lét eina stúlkuna
hafa
við sig munnmök o
g hafði samfarir við
aðra
en þær voru báðar þ
rettán ára gamlar. S
túlk-
urnar vissu að mað
urinn hafði eitthvað
kyn-
ferðislegt í huga þeg
ar þær fóru með ho
num
inn í herbergi en ek
ki þótti fara á milli
mála
að maðurinn nýtti sé
r þroskaleysi þeirra o
g að
þær hefðu komið sér
í aðstæður sem þær
réðu
ekki við.
Hæstiréttur dæmdi
manninn, sem þá h
ét
Gunnar Finnur Egils
son, í tveggja og hál
fs árs
fangelsi og þyngdi þ
ar með dóm Héraðs
dóms
Reykjavíkur um hálf
t ár. Maðurinn hefur
skipt
um nafn síðan en
hann var á Vernd
þegar
hann braut af sér þar
sem hann sat af sér f
ang-
elsisrefsingu fyrir ky
nferðisbrot.
Gunnar kom að mál
i við stúlkurnar tvær
á
Hlemmi í lok júlí ár
ið 2005 og bauð þei
m að
taka þátt í kvikmynd.
Síðar sama dag sótti
hann
þær á Lækjartorg og
fór með í íbúð sem
hann
hafði tekið á leigu yfi
r helgi. Hann vildi fá
stúlk-
urnar til þess að hafa
við sig kynmök og m
unn-
mök gegn greiðslu. V
itnisburður Gunnars
þótti
mjög ótrúverðugur o
g fráleitur en í eitt s
kipti
sagðist hann hafa far
ið með föt af sér, syn
i sín-
um eða konu sinni í
íbúðina og aðeins s
topp-
að þar í örfáar mínú
tur og á þeim tíma
orðið
var við smokkapakkn
ingar í einu herbergi
nu. Í
annað skipti sagðist
hann hafa farið með
stúlk-
urnar í íbúðina og þ
ar hefði ein þeirra á
tt við
hann munnmök og
hann hefði lagst o
fan á
aðra án þess að rísa
hold. Þennan fram
burð
dró hann svo síðar ti
l baka og sagðist haf
a sagt
það sem hann taldi æ
tlast til af honum.
Framburður stúlkna
nna þótti aftur á mó
ti
trúverðugur og styð
ja frásagnir þeirra
hvor
aðra að mestu. Í d
ómnum segir. „Er
inn í
herbergið kom hefð
i ákærði farið úr bu
xun-
um og komið sér fy
rir á rúminu. Hann
hefði
síðan viljað að X set
ti á hann smokkinn
, sem
hún kvaðst hafa veri
ð ófáanleg til, og hef
ði þá
ákærði sett smokkin
n sjálfur á sig. Fyrst
hefði
hann viljað hafa sam
farir við hana, sem
hún
kvaðst ekki hafa vilja
ð. Ákærði hefði síðan
leg-
ið á bakinu og feng
ið hana til að sjúga
á sér
liminn.“ Þessi stúlka
taldi að hún hefði
ver-
ið um tíu mínútur i
nni með manninum
. Hin
stúlkan var um fim
mtán mínútur inni
með
manninum en í by
rjun neitaði hún að
fara
með honum inn í he
rbergi. „Hún kvað ák
ærða
hafa haft samræði v
ið sig þarna í herber
ginu.
Hún kvaðst ekki vit
a hversu lengi það
hefði
staðið yfir, en hún h
afi beðið ákærða um
að
hætta.“
Gunnar greiddi stú
lkunum ekki penin
g
á staðnum heldur t
ók hann niður reikn
ings-
númer til þess að le
ggja inn á þær pen
inga.
„Hún kvað ákærða
hafa haft orð á því
að ef
þær greindu ekki frá
því sem hefði gerst m
yndi
hann greiða þeim p
eninga fyrir og hefð
i Y átt
að fá 130.000 krónu
r fyrir en X 75 eða 8
0.000
krónur,“ segir í dómn
um.
Móðir stúlkunnar
sem maðurinn ha
fði
samræði við greind
i frá því fyrir dóm
i að
Gunnar hafi neitt dó
ttur sína til kynmaka
, hún
hafi verið hrædd og
viljað segja nei án
þess
að þora það. Hún s
agði breytingar hafa
orð-
ið á fari dóttur sinna
r eftir atburðinn en
dótt-
ir hennar hafði átt v
ið misþroska og ath
yglis-
brest að stríða.
Dómnum þótti ljóst
að Gunnar hafi vita
ð
um réttan aldur stú
lknanna og segir ei
nnig
að útlit stúlknanna
svari til aldurs. Þær
segj-
ast hafa sagt honum
hversu gamlar þær
væru
en hann hélt því fra
m að þær hefðu log
ið til
um aldur.
Þegar dómurinn v
ar kveðinn upp ár
ið
2003 hafði Gunnar
hlotið átta refsidóm
a og
var hann að ljúka a
fplánun kynferðisbr
ots á
Vernd. „Ákærði hef
ur samkvæmt þessu
ekki
látið segjast við fan
gelsisrefsinguna og
sýnt
mikla forherðingu.
Dómnum þykir
þetta
bera vott um styrka
n og einbeittan brot
avilja
ákærða og er það vir
t ákærða til þynginga
r við
refsiákvörðun.“
hrs@dv.is
„Hún kvað ákærða hafa
haft
orð á því að ef þær grein
du
ekki frá því sem hefði g
erst
myndi hann greiða þeim
pen-
inga fyrir og hefði Y átt
að fá
130.000 krónur fyrir en
X 75
eða 80.000 krónur.“
Á hverju ári koma bör
n af báðum
kynjum sem hafa o
rðið fyrir kyn-
ferðisofbeldi í meðfer
ð á Stuðla. Þar
er helst um að ræð
a kynlífsgreiða
sem börnin hafa veitt
gegn einhvers
konar greiðslu, oft í f
ormi fíkniefna.
Ástæðurnar geta ver
ið margs kon-
ar og fátækt er einn
áhættuþáttur
en Sólveig Ásgrímsd
óttir, forstöðu-
maður Stuðla, segir
kynlífsvæðing-
una hafa mikil áhrif á
þetta því mörg
börn eiga erfitt með
að segja til um
hvar mörkin liggja.
Ekki bundið við konur
og
stúlkur
„Með því að tala um
kynbundið
ofbeldi er verið að g
era strákunum
erfiðara fyrir. Bæði k
yn verða fyrir
kynferðisofbeldi og þa
ð er vandamál
að í umræðunni er þa
ð alltaf bundið
við konur og stúlkur.
Því er oft erfitt
fyrir drengi að segja
frá slíku enda
ofbeldið sem slíkt n
ógu erfitt þótt
ekki sé um einhvert st
elpuvandamál
að ræða í ofanálag,“ se
gir Sólveig.
Sólveig segir erfitt að
segja til um
hversu mörg börn ha
fa lent í þess-
um vanda og slíkar
tölur einungis
byggðar á tilfinningu
sem ekki allt-
af gefur rétta mynd.
Hún kallar eft-
ir heildstæðri ranns
ókn á þessum
málum svo þeir sem
komi að þeim
geti einbeitt sér að
niðurstöðum
sem séu raunverule
gar og unnið
þannig markvisst að v
andanum.
Mörkin óljós
„Mér finnst að með
öllu þessu
kynlífstali í samféla
ginu að mörk
ungmennanna séu
mjög fljótandi
og ég trúi því að kynlí
fsvæðingin eigi
stóran þátt í því. Það
er svo losara-
legt hvað ungmennu
m finnst í lagi
að gera og hvað ekki
,“ segir Sólveig.
Hún segir mjög erfitt
að vera foreldri
í dag, þeir eigi oft erfi
tt með að setja
börnum sínum mörk
sem síðan get-
ur leitt til þess að bö
rnin sjálf eiga
erfitt með finna hvar
mörkin liggja.
„Maður hefur á tilf
inningunni að
kynlíf sé ekkert mál
í augum ung-
menna og þar þurfi
rómantík alls
ekki að koma við sö
gu,“ segir Sól-
veig.
Þau börn sem selt
hafa kynlíf
fyrir einhvers konar g
reiðslu eru oft
í erfiðum félagslegu
m aðstæðum.
„Það eru margir eins
taklingar sem
eru tilbúnir til að ný
ta sér varnar-
leysi ungmennanna o
g hversu erfitt
þau eiga með að seg
ja nei.“ Sólveig
segir börnum sem
standa höll-
um fæti og hafa ekk
i sömu mögu-
leika og flestir hætta
ra við að leið-
ast af braut en hún m
innir á að það
mat hennar sé bygg
t á tilfinningu.
Mörg þeirra barna h
afa haft minni
möguleika á að stu
nda það sem
kostar peninga. Þau
geti ekki fylgt
jafnöldrum sínum í
klæðaburði og
útliti en slíkar kröfu
r verða alltaf
háværari og háværar
i.
Nóg að vera á röngum
stað
Sólveig segir börn se
m hafa selt
sig eða veitt kynlífsgr
eiða ekki alltaf
langt leidd í fíkniefn
aneyslu. „Það
getur verið nóg að ve
ra rangur mað-
ur á röngum stað.“ Pa
rtí getur þróast
í ákveðna átt fyrir tils
tuðlan fárra og
þá getur oft verið erfi
tt að fylgja ekki
hópnum og þrýstin
gurinn verður
neituninni yfirsterka
ri. „Það er svo
margt á sveimi á ne
tinu sem setur
siðferðismörkin neð
ar.“ Eins seg-
ir hún kynlíf unglin
ga vera orðið
svo algengt og útbre
itt og unglinga
farna að lifa kynlífi s
nemma og er
það einn af áhættuþá
ttunum.
Sólveig vill þó taka
fram að á
heildina litið sé stóru
m hópi barna
vel sinnt og sé í góðum
málum.
Á Stuðlum eru börn
á aldrinum
tólf til átján ára. Sólve
ig segir lítið um
að tólf ára börn dve
ljist á Stuðlum
en þó nokkuð sé um
að þrettán ára
börn dveljist þar. Alls
geta verið átta
börn í einu og dvelja
þau að meðal-
tali í sex vikur. Meðfe
rð barnanna er
einstaklingsmiðuð en
da eiga börn-
in sem þangað leita í
margvíslegum
vanda. hrs@dv.is
Kynlífsmörk ungmenna á reik
i
Sólveig Ásgrímsdóttir
segir
foreldra oft eiga erfitt
með að setja
börnum sínum mörk s
em verður til
þess að þau eiga erfitt
með að sjá
hvar þau liggja.
föstudagur 8. júní 200714
Helgarblað DV
og dætur sín
„Tilkynningar hafa komið inn á
okkar borð um að mæðgur selji
líkama sinn,“ segir Halldóra Dröfn
Gunnarsdóttir framkvæmda-
stjóri Barnaverndar Reykjavíkur
en komið hafa upp tilfelli þar sem
unglingsstúlkur stunda vændi. Að
sögn Halldóru er um örfá tilfelli að
ræða á síðustu sjö árum. Aðspurð
um aldur unglingsstúlknanna seg-
ir hún þær vera á aldrinum fjórt-
án til sextán ára. Um er að ræða
mæðgur sem eru í mikilli fíkni-
efnaneyslu og selja sig til þess að
fjármagna þann hörkulega lífsstíl.
Þá hafa komið upp tilfelli þ r sem
stúlkum er nauðgað af vinum kær-
asta þeirra.
Unglingar oft gerendur
Á fyrstu þremur mánuðum
þess árs voru 52 tilvik um kyn-
ferði legt ofbeldi tilkynnt til Barna-
verndar. Að sögn Halldóru eru
þessi tilvik af öllum toga, allt frá
því að sýna barni undi lög ldri
kynfæri sín og svo eru tilfelli þar
sem börnum hefur verið nauðg-
að. Þá vekur athygli þegar tölur eru
skoðaðar frá 2005 að kynferðis-
brot sem framin eru af börnum og
unglingum eru nítján alls. Það er
hæsta talan sem finna má í skýrslu
Barnaverndar ef frátalin eru tilvik
sem flokkuð eru sem óljós. Þar er
átt við að ekki sé ljóst eða sannað
hverjir gerendurnir eru. Þar er um
27 tilvik að ræða. Samkvæmt Hall-
dóru er yfirleitt um unglinga að
ræða af þeim nítján tilfellum sem
tilkynnt voru árið 2005.
Naktar stúlkur á
spjallforritum
„Við könnumst við það að nekt-
armyndum af unglingsstúlkum er
dreift af jafnöldrum á netinu og í
skólum,“ segir Halldóra en kom-
ið hefur fyrir að myndir af brjóst-
um unglingsstúlkna hafa gengið
manna á milli gegn þeirra sam-
þykki.
Í einu tilviki var þrettán ára
stúlka ginnt til þess að sýna á sér
brjóstin í vefmyndavél á spjallfor-
ritinu MSN. Hún gerði það í þeirri
trú að strákur sem hún var skotin
í væri að tala við hana. Í ljós kom
að hann var að tala við hana ásamt
tveimur vinum sínum. Þeir frystu
myndina þar sem hún sýndi brjóst-
in. Svo sendu þeir hana á bekkjar-
félaga sína. Eitthvert skólasystkini
hennar tók svo upp á því að prenta
myndina út í allnokkrum eintök-
um og var henni dreift út um all-
an skólann. Var það gert til þess að
niðurlægja hana kynferðislega.
Netið varhugavert
„Einhvern veginn skynja börn-
in ekki hættuna af netinu,“ segir
Halldóra um síbreytilegt umhverfi
unglinganna sem varðar tæknina.
Hún segir tilkynningum um eldri
menn sem lokka ungar stúlkur til
sín með MSN hafi fjölgað gríðar-
lega undanfarin ár. Því er dagljóst
að váin sem getur fylgt spjallfor-
ritinu er ekki að dvína. Samkvæmt
Halldóru er ávallt hvatt til þess að
slík mál séu kærð. Það sé ekki allt-
af gert en að sögn Halldóru skiptir
velferð barnsins öllu máli og slíkt
er ekki endilega tilkynnt til lög-
reglu nema með samþykki barns
og foreldris.
Halldóra segir einelti einnig
tíðast nokkuð á netinu og dæmi
unglingsstúlkunnar sé í raun hrika-
legt birtingarform þeirra grimmd-
ar sem unglingar geta sýnt nýti
þeir tæknina eins og fyrr segir.
Vímuefnaneysla og vændi
„Við fáum af og til tilkynning-
ar um vændi en þá tengist þ
nær alltaf vímunefnaneyslu,“ seg-
ir Halldóra aðspurð hvort Barna-
vernd þurfi að takast á við ungl-
inga sem stunda vændi. Hún segir
það yfirleitt ekki skoðað sérstak-
lega hjá Barnavernd því það fylgir
vímuefnaneyslunni. Þá eru börn
send til meðferðar e margvísleg
úrræði eru til staðar. Halldóra segir
það svo koma upp úr dúrnum síð-
ar meir í ferlinu að unglingar hafi
stundað vændi sér til viðurvær-
is. Það er þegar þau hafa unnið að
einhverju leyti úr sínum málum.
Úrræðalausir foreldrar
Vímuefnaneysla ungmenna
getur tekið mikinn toll af foreldr-
um að sögn Halldóru: „Stundum
koma foreldrar með unglingana til
okkar og vilja helst bara skila þeim,“
segir hún um þær erfiðu aðstæður
sem foreldrar þurfa að takast á við.
Afleiðingar unglinganna sem fara í
vímuefnaneyslu geta orðið hrika-
legar. Þá er öfgakenndasta dæmið
nýlegt en þá var fimmtán ára piltur
hnepptur í gæsluvarðhald eftir að
hann réðist á leigubílstjóra. Hann
braut á honum höfuðkúpuna
vopnaður hamri. Sá piltur dvaldi á
Litla-Hrauni en er núna vistaður á
Stuðlum. Hann bíður eftir að rann-
sókn lögreglunnar ljúki í málinu.
Halldóra segir það síaukna
kröfu foreldra að hægt sé að vista
börnin þeirra inn á einhvers kon-
ar neyðarvistun. Eins og staðan er
núna þá geta börn ávallt gengið úr
þeim meðferðum sem þau eru í
kjósi þau að gera það.
Dópgreni og Kringlan
Aðspurð um utangarðsbörn í
Reykjavík segir Halldóra það vera
afar lítinn hóp. Þetta séu í raun
neyslufélagar sem kjósa að vera
ekki heima hjá sér. Hún segir ungl-
ingana eiga í hús að venda kjósi
þau sér að snúa baki við lífsstíl sín-
um. Málið er þó flóknara en það
enda börnin föst í viðjum fíknar-
innar.
„Á nóttinni flakka þau á milli
dópgrena en á rigningardögum
skýla þau sér í verslunarmiðstöðv-
um og öðrum svipuðum stöðum,“
segir Halldóra og á þar við staði
eins og Kringluna eða Smáralind-
ina. Alls hafa Barnavernd borist
sextíu og ein tilkynning það sem af
er ári um vímuefnaneyslu barna.
Um er að ræða fyrstu þrjá mánuð-
ina af árinu.
Vinir nauðga
Árið 2005 bárust alls 127 til-
kynningar um kynferðislegt of-
beldi gagnvart börnum til Barna-
verndar. Þar af voru um 111 börn
frá eins árs til átján ára. Þá voru
kynferðisbrotin gagnvart stelpum
79 en strákar voru 32. Samkvæmt
skýrslu Barnaverndar voru lang-
flestir gerendur skyldir fórnar-
lömbunum eða tengdust þeim á
einn eða annan hátt.
„Stundum birtist brotið þannig
að unglingsstúlka deyr áfengis-
dauða í partíi og vaknar við það
að einhver er að nauðga henni,
svo hættir gerandinn ekki þegar
stúlkan segir stopp,“ segir Halldóra
um hina hrikalegu lífsreynslu sem
unglingsstúlkur geta lent í. Hún
segir það einnig hafa komið fyrir að
vinir kærasta stúlkna hafi nauðgað
þeim. Svo liggi atvikið mjög þungt
á stúlkunum vegna þess að þær
vilja ekki vera útskúfaðar úr sínum
félagsskap eða hræðast einhvers
konar hefndaraðgerðir. Því séu
slík atvik ekki endilega tilkynnt til
lögreglunnar þrátt fyrir að þetta sé
skýrt lögbrot.
Skýr skilaboð
„Við viljum að ungmenni sem
lenda í slíkum hremmingum kæri
því það eru svo sterk skilaboð,“
segir Halldóra um mikilvægi þess
að ungmenni láti það ekki kyn-
ferðisglæpi líðast. Hún segir um-
ræðuna mjög þarfa og vill opna
hana frekar.
Aðspurð hvort eitthvað í líkingu
við svokölluð tottpartí hafi ver-
ið tilkynnt til Barnaverndar segir
hún svo ekki vera. Það voru partí
sem komust í hámæli í DV fyrir um
tveimur árum síðan þar sem ungl-
ingsstúlkur gáfu mönnum munn-
mök til þess að komast inn í partí.
Þau tilvik voru einangruð við einn
vinahóp og segir Halldóra að tekið
hefði verið á því á sínum tíma.
„Svo veit maður ekki hvernig
ástandið er í dag, hvort unglingum
finnist það frekar í lagi eða hvort
eitthvað annað sé komið í staðinn,“
segir Halldóra sem játar að það sé
margt á seyði í borginni sem hugs-
anlega muni aldrei koma upp.
Tilkynningum fjölgar
Halldóra fagnar því að tilkynn-
ingum til Barnaverndar fjölgi á ári
hverju. Enn sem komið er tilkynn-
ir lögreglan mest til Barnarvernd-
ar en hinn almenni borgari er far-
inn að hringja meira inn til þeirra.
Þá geta börn og unglingar hringt
í 112 og er þeim strax gefið sam-
band við Barnavernd. Þetta telur
Halldóra mikla og góða framför.
Alls bárust á níuhundruð tilkynn-
ingar til Barnaverndar á þrem-
ur fyrstu mánuðunum. Að sögn
Halldóru er ekki endilega um jafn-
mörg tilvik að ræða heldur er oft
verið að tilkynna sama tilfellið oft-
ar en einu sinni. Þá bendir hún á
að þrátt fyrir fjölgun tilkynning-
anna þá standi sá hópur í stað sem
Barnavernd hefur afskipti af á ári
hverju.
valur@dv.is
MÆÐGUR
SELJA SIG
Halldóra Dröfn
Gunnarsdóttir
framkvæmdastjóri
Barnaverndar
reykjavíkur segir
tilkynningu hafa komið
inn á borð þeirra þar
sem unglingar dreifðu
nektarmyndum af
skólasystur sinni.
„Við könnumst við það
að nektarmyndum af
unglingsstúlkum er
dreift af jafnöldrum á
netinu og í skólum.“
ValUr GreTTiSSoN
blaðamaður skrifar: valur@dv.is
DV Helgarblað
föstudagur 8. júní 2007 15
0,0
0,5
1,0
1,5
2,0
2,5
3,0
3,5
4,0
Stelpur
13 ára eða yngri 14-17 ára Sama lagt
1 sinni 2 sinnum eða
oftar
Samanlagt
Ósammála Hvorki né Sammála
Strákar
0
3
6
9
12
15
Stelpur Stákar
Stelpur Stákar
Stelpur Stákar
0
1
2
3
4
5
0
20
40
60
80
100
HLUTFALL 16-19 ÁRA STELPNA OG STRÁKA Í
FRAMHALDSSKÓLUM SEM SEGJAST HAFA ÞEGIÐ
GREIÐA EÐA GREIÐSLU Í STAÐINN FYRIR KYNMÖK
HLUTFALL 16-19 ÁRA STELPNA OG STRÁKA Í
FRAMHALDSSKÓLUM SEM SEGJAST HAFA VERIÐ
SANNFÆRÐ, ÞVINGUÐ EÐA NEYDD TIL KYN-
FERÐISLEGA ATHAFNA GEGN VILJA SÍNUM
FYRIR 18 ÁRA ALDUR
HLUTFALL 16-24 ÁRA STELPNA OG STRÁKA Í
FRAMHALDSSKÓLUM SEM SEGJAST HAFA
SANNFÆRT, ÞVINGAÐ EÐA NEYTT EINHVERN
TIL KYNFERÐISLEGRA ATHAFNA
HLUTFALL 16-19 ÁRA STELPNA OG STRÁKA Í
FRAMHALDSSKÓLUM EFTIR ÞVÍ HVE SAMMÁLA
EÐA ÓSAMMÁLA ÞAU ERU ÞVÍ AÐ ÞAÐ SÉ EKKERT
ATHUGAVERT VIÐ AÐ GERA EINHVERJUM KYN-
FERÐISLEGAN GREIÐA FYRIR INNGÖNGU Í PARTÝ
HARÐFULLORÐNIR
FASTAKÚNNAR
„Vændi er staðreynd á meðal
unglinga, bæði stráka og stel�na,��
segir Sveinn Allan Morthens, for-
stöðumaður á Háholti sem er
heimili fyrir nglinga. Hann vill
ekki tiltaka sérstök dæmi en seg-
ir að sumir krakkanna sem selji
sig hafi átt regluleg viðski�tavini.
Aðs�urður á hvaða aldri þessir
viðski�tavinir séu segir hann þá
harðfullorðna menn.
U��hæðin sem unglingarnir
fá fyrir kynlífið er ekki há. Yfirleitt
kostar ski�tið um fimmtán þús-
und krónur. Að sögn Sveins þá eru
börnin aðallega að hugsa um það
að fjármagna fíkniefnaneyslu sína.
Þá grí�i þau til óyndisúrræða eins
og að selja sig. Hann bendir á að
það sé ekki algild regla að börnin
sækist eftir fíkniefnum. Stundum
eru þau bara að redda sér �ening
fyrir einhverju öðru, jafnvel bíói.
Vigdís Erlendsdóttir sálfræð-
ingur og forstöðumaður Barna-
húss, þar sem skýrslutökur eru
teknar af börnum sem hafa orð-
ið fyrir kynferðisofbeldi, segir að
einu sinni hafi vaknað grunur um
að barn hefði verið selt til þess að
fjármagna neyslu foreldris. Hún
segir að grunurinn hafi aldrei
fengist staðfestur og því náði mál-
ið aldrei lengra.
Aðs�urð hvort ungmenni noti
kynlíf sem ski�timynt segir hún
það koma fyrir að börnum sé umb-
unað þegar þau eru misnotuð. Það
sé gert til þess að láta þeim líða eins
og þau séu á einhvern hátt samsek
með þeim sem misnotar þau. Þá
bendir hún á að komið hafi fyrir að
ungmenni noti kynlíf sem greiðslu
til að mynda til þess að fá inngöngu
í �artí. Þá er frekar um munnmök
að ræða eins og fjallað var um í DV
fyrir um tveimur árum.
valur@dv.is
Vigdís Erlendsdóttir forstöðumaður
Barnahúss segir að eitt sinn hafi grunur
vaknað um að foreldri barns seldi það í
vændi til þess að fjármagna eigin
neyslu. Það fékkst þó aldrei staðfest.
BJÓR FYRIR BRJÓST
Ljóst er að siðferði varðandi
kynlíf fer þverrandi hjá ungmenn-
um. Á íslenskri heimasíðu má
finna frásögn sextán ára stúlku
sem kallar sig Gyðu. Forskrift síð-
unnar er: „Ég kyngi ekki.��
Þar segir hún frá því þegar hún
var í gleðska� með fimm strákum.
Þegar hún var orðin vel drukk-
in segir hún að �iltarnir hafi �lat-
að hana í fata�óker. Sjálf segist
hún hafa endað á nærbuxum og
brjóstahaldara mjög snögglega. Þá
sagði hún við �iltana að hún vildi
ekki s�ila lengur. Þá bauð einn
�ilturinn henni þrjá bjóra færi
hún úr brjóstahaldaranum. Hún
sló til og rökstyður það í færslunni
þannig að hún hafi falleg brjóst.
Svo bauð annar strákurinn henni
einn bjór, fengi hann að sleikja á
henni brjóstin. Hún tók tilboðinu
og leyfði honum það.
Frásögninni var ekki lokið þar
heldur segir hún einn strák hafa
boðið sér fimm þúsund krónur
ef hún hefði við hann munnmök.
Hún segist hafa hafnað tilboð-
inu en aðeins vegna þess að hún
þekkti hann ekki neitt.
„Það hefði verði gegt asnalegt,��
segir hún um helstu ástæðu þess
að hún lét ekki tilleiðast.
Á öðrum síðum mátti finna
mikið safn af klámsögum á meðal
þeirra valmöguleika sem velja má
á bloggsíðum. Þar er kynlífi lýst
eins og það gerist í klámmynd-
um og gefur ansi skakka mynd af
eðlilegu kynlífi. Þessar sögur eru
af öllum toga, allt frá endaþarm-
smökum á Menningarnótt eða
hó�kynlífi í Vesturbæ Reykjavík-
ur. Ljóst er þó frá byrjun á sumum
bloggsíðunum að um skáldska� sé
að ræða.
Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir
framkvæmdastjóri Barnaverndar
Reykjavíkur segir eftirlit foreldra
með bloggsíðum barna sinna og
vina þeirra hafa aukist á síðast-
liðnum árum. Hún segir börnin
oft tala digurbarkalega um kynlíf
en ekki sé ljóst hvort það sé að-
eins í orði eða á borði. Hún segir
enga sérstaka rannsókn hafa tek-
ið bloggsíðurnar fyrir eða viðhorf-
in sem finna má á þeim varðandi
kynlíf. Hún segir það þarft enda
stór hluti af lífi unglinga á netinu.
valur@dv.is
Seldi aðgang
að sér
unglingsstúlka
fékk greitt fyrir
að leyfa
unglingspilti
að sleikja á sér
brjóstin.
DV Helgarblað
föstudagur 8. júní 2007 11og dætu
Selja Sig og dætur Sínar
föstudagur 8. júní 2007
12
Helgarblað DV
DV Helgarblað
föstudagur 8. júní 2007 13
Gunnar Finnur Egilsson
28 ÁRA KARL KEYPTI KYNLÍF
AF ÞRETTÁN ÁRA
Tæplega þrítugur maður fékk fjórar tólf
til fjórtán ára stúlkur með sér í íbúð þar sem
hann ætlaði að taka af þeim kvikmynd og
greiða þeim fyrir. Hann lét eina stúlkuna hafa
við sig munnmök og hafði samfarir við aðra
en þær voru báðar þrettán ára gamlar. Stúlk-
urnar vissu að maðurinn hafði eitthvað kyn-
ferðislegt í huga þegar þær fóru með honum
inn í herbergi en ekki þótti fara á milli mála
að maðurinn nýtti sér þroskaleysi þeirra og að
þær hefðu komið sér í aðstæður sem þær réðu
ekki við.Hæstiréttur dæmdi manninn, sem þá hét
Gunnar Finnur Egilsson, í tveggja og hálfs árs
fangelsi og þyngdi þar með dóm Héraðsdóms
Reykjavíkur um hálft ár. Maðurinn hefur skipt
um nafn síðan en hann var á Vernd þegar
hann braut af sér þar sem hann sat af sér fang-
elsisrefsingu fyrir kynferðisbrot.
Gunnar kom að máli við stúlkurnar tvær á
Hlemmi í lok júlí árið 2005 og bauð þeim að
taka þátt í kvikmynd. Síðar sama dag sótti hann
þær á Lækjartorg og fór með í íbúð sem hann
hafði tekið á leigu yfir helgi. Hann vildi fá stúlk-
urnar til þess að hafa við sig kynmök og munn-
mök gegn greiðslu. Vitnisburður Gunnars þótti
mjög ótrúverðugur og fráleitur en í eitt skipti
sagðist hann hafa farið með föt af sér, syni sín-
um eða konu sinni í íbúðina og aðeins stopp-
að þar í örfáar mínútur og á þeim tíma orðið
var við smokkapakkningar í einu herberginu. Í
annað skipti sagðist hann hafa farið með stúlk-
urnar í íbúðina og þar hefði ein þeirra átt við
hann munnmök og hann hefði lagst ofan á
aðra án þess að rísa hold. Þennan framburð
dró hann svo síðar til baka og sagðist hafa sagt
það sem hann taldi ætlast til af honum.
Framburður stúlknanna þótti aftur á móti
trúverðugur og styðja frásagnir þeirra hvor
aðra að mestu. Í dómnum segir. „Er inn í
herbergið kom hefði ákærði farið úr buxun-
um og komið sér fyrir á rúminu. Hann hefði
síðan viljað að X setti á hann smokkinn, sem
hún kvaðst hafa verið ófáanleg til, og hefði þá
ákærði sett smokkinn sjálfur á sig. Fyrst hefði
hann viljað hafa samfarir við hana, sem hún
kvaðst ekki hafa viljað. Ákærði hefði síðan leg-
ið á bakinu og fengið hana til að sjúga á sér
liminn.“ Þessi stúlka taldi að hún hefði ver-
ið um tíu mínútur inni með manninum. Hin
stúlkan var um fimmtán mínútur inni með
manninum en í byrjun neitaði hún að fara
með honum inn í herbergi. „Hún kvað ákærða
hafa haft samræði við sig þarna í herberginu.
Hún kvaðst ekki vita hversu lengi það hefði
staðið yfir, en hún hafi beðið ákærða um að
hætta.“
Gunnar greiddi stúlkunum ekki pening
á staðnum heldur tók hann niður reiknings-
númer til þess að leggja inn á þær peninga.
„Hún kvað ákærða hafa haft orð á því að ef
þær greindu ekki frá því sem hefði gerst myndi
hann greiða þeim peninga fyrir og hefði Y átt
að fá 130.000 krónur fyrir en X 75 eða 80.000
krónur,“ segir í dómnum.
Móðir stúlkunnar sem maðurinn hafði
samræði við greindi frá því fyrir dómi að
Gunnar hafi neitt dóttur sína til kynmaka, hún
hafi verið hrædd og viljað segja nei án þess
að þora það. Hún sagði breytingar hafa orð-
ið á fari dóttur sinnar eftir atburðinn en dótt-
ir hennar hafði átt við misþroska og athyglis-
brest að stríða.Dómnum þótti ljóst að Gunnar hafi vitað
um réttan aldur stúlknanna og segir einnig
að útlit stúlknanna svari til aldurs. Þær segj-
ast hafa sagt honum hversu gamlar þær væru
en hann hélt því fram að þær hefðu logið til
um aldur.Þegar dómurinn var kveðinn upp árið
2003 hafði Gunnar hlotið átta refsidóma og
var hann að ljúka afplánun kynferðisbrots á
Vernd. „Ákærði hefur samkvæmt þessu ekki
látið segjast við fangelsisrefsinguna og sýnt
mikla forherðingu. Dómnum þykir þetta
bera vott um styrkan og einbeittan brotavilja
ákærða og er það virt ákærða til þyngingar við
refsiákvörðun.“
hrs@dv.is
„Hún kvað ákærða hafa haft
orð á því að ef þær greindu
ekki frá því sem hefði gerst
myndi hann greiða þeim pen-
inga fyrir og hefði Y átt að fá
130.000 krónur fyrir en X 75
eða 80.000 krónur.“
„Það eru dæmi um að strákar
hafa leyft fullorðnum mönnum að
þukla sig fyrir bjóra og stúlkur hafi
leyft að nota sig kynferðislega fyrir
áfengi eða annars konar vímuefni.
Ofast er þó um kynlífsgreiða að ræða
þegar mjög ungir krakkar eiga í hlut
og eru þeir gerðir til að öðlast félags-
lega stöðu,“ segir Bragi Guðbrands-
son forstjóri Barnaverndarstofu.
Bragi segir að þegar mjög ungir
krakkar, eins og fjórtán og fimmtán
ára, veiti kynlífsgreiða sé það síður
vegna fíknar þótt slíkt sé auðvitað
til. Börn á þessum aldri eru sjaldn-
ast orðin svo háð vímugjöfum og því
varla til dæmi í líkingu við það sem
sést í bíómyndum þar sem fíklar
gera nánast hvað sem er fyrir næsta
skammt. „Þetta eru oft kynlífsgreiðar
sem stúlkur gera eldri drengjum til
þess að vera félagslega viðurkennd-
ar og komast í hópinn. Slíkt er gjarn-
an aðgöngumiði inn í hópa sem eru
í uppreisn við foreldra, skóla eða
samfélagið,“ segir Bragi.
Gera vinum kynlífsgreiða
Bragi segir þau börn sem hann
hefur áhyggjur vera þau sem eru
svo tilfinningalega og uppeldislega
vanrækt að þau hafa ekki öðlast sið-
ferðisgrunn sem er hverjum manni
nauðsynlegur til þess að geta lifað
hamingjusömu lífi. Flest þau börn
sem fá heilbrigt og gott uppeldi og
læra að bera virðingu fyrir sér og
öðrum er oftast kleift að setja sjálf-
um sér og öðrum mörk. Þannig vita
þau hvað er gott, hvað er vont og
hvað er æskilegt og hvað óæskilegt.
Bragi segir margt benda til þess að
börnum, sem ekki hafa fengið slíkt
uppeldi, sé ekkert heilagt og líf þeirra
markist gjarnan af stjórnleysi, mark-
leysi og óöryggi sem kemur fram
í því að þau láta undan þrýstingi.
„Ungar stúlkur leyfa vinum sínum
að hafa kynferðismök við sig af því
að þá langar það og skilja ekki þeg-
ar spurt er hvað það sé sem þær fái
út úr kynlífinu. Strákurinn sé vinur
og hann hafi langað og því hafi þær
leyft að láta nota sig,“ segir Bragi. Síð-
ar á lífsleiðinni segir Bragi stúlkurnar
fara að finna fyrir afleiðingum sem
eru vondar. Litið er niður á þær og
þær eru einskis virði í augum sinna
og annarra, jafnvel þess sem misnot-
aði þær og þá kemur vanlíðanin og
sársaukinn fram. Hægt að lágmarka áhrif
kynlífsvæðingarinnar
„Það er ekki vafi að kynlífsvæð-
ingin skekkir siðferðismörkin,“ seg-
ir Bragi. Hann bendir á að nokkuð
stór hópur drengja séu stórnotend-
ur kláms á netinu og þótt hlutfall
stúlkna sé minna segir Bragi klárt
samhengi á milli þess að þær neyti
kláms og finnist taumleysi í kyn-
ferðismálum í lagi. Stúlkum sem
neyta kláms finnst frekar í lagi að
kynlíf sé gjaldmiðill inn í partí.
„Þetta þýðir þó ekki að klám sé öll-
um óhollt því ef uppeldið er gott þá
minnka líkurnar verulega á því að
skoðun á klámi leiði til skaðlegra
áhrifa. Við megum ekki vera for-
pokuð því á þessum aldri er horm-
ónastarfsemin á fullu og eðlilegt
að ungmenni sýni því sem snýr að
kynlífi áhuga. Ef aðstæður eru góð-
ar eru minni líkur á að það sé skað-
legt,“ segir Bragi og bendir á mikil-
vægi þess að foreldrar fræði börn
sín. Ungmennin þurfa að vita að
grundvallaratriði sé að gera ekkert
á hlut annarra og virða þann sem
er þátttakandi í kynlífinu. Mikil-
vægt er að það sé ekki meiðandi
eða þvingandi og segir Bragi að ef
rætt er við börnin á þessum nótum
sé búið að lágmarka áhrif kynlífs-
væðingarinnar.
Bragi segir dæmi um að ungl-
ingspiltur hafi beitt fimm til sex ára
gamla systur sína kynferðisofbeldi
eftir að hafa horft á klámefni á net-
inu. Pilturinn var veikur fyrir en þró-
unin í þessa átt var mjög brött og sást
það vel á dagbókum hans eins og
samhengið við klámefnið.
hrs@dv.is
Kynlífsgreiði í skiptum fyrir félagslegt samþykki
Bragi Guðbrandsson Bragi segir
dæmi um að ungar stúlkur sem ekki
hafi skýr siðferðismörk leyfi vinum
sínum að hafa við sig kynmök af því að
þá langar.
Á hverju ári koma börn af báðum
kynjum sem hafa orðið fyrir kyn-
ferðisofbeldi í meðferð á Stuðla. Þar
er helst um að ræða kynlífsgreiða
sem börnin hafa veitt gegn einhvers
konar greiðslu, oft í formi fíkniefna.
Ástæðurnar geta verið margs kon-
ar og fátækt er einn áhættuþáttur
en Sólveig Ásgrímsdóttir, forstöðu-
maður Stuðla, segir kynlífsvæðing-
una hafa mikil áhrif á þetta því mörg
börn eiga erfitt með að segja til um
hvar mörkin liggja.Ekki bundið við konur og
stúlkur„Með því að tala um kynbundið
ofbeldi er verið að gera strákunum
erfiðara fyrir. Bæði kyn verða fyrir
kynferðisofbeldi og það er vandamál
að í umræðunni er það alltaf bundið
við konur og stúlkur. Því er oft erfitt
fyrir drengi að segja frá slíku enda
ofbeldið sem slíkt nógu erfitt þótt
ekki sé um einhvert stelpuvandamál
að ræða í ofanálag,“ segir Sólveig.
Sólveig segir erfitt að segja til um
hversu mörg börn hafa lent í þess-
um vanda og slíkar tölur einungis
byggðar á tilfinningu sem ekki allt-
af gefur rétta mynd. Hún kallar eft-
ir heildstæðri rannsókn á þessum
málum svo þeir sem komi að þeim
geti einbeitt sér að niðurstöðum
sem séu raunverulegar og unnið
þannig markvisst að vandanum.
Mörkin óljós„Mér finnst að með öllu þessu
kynlífstali í samfélaginu að mörk
ungmennanna séu mjög fljótandi
og ég trúi því að kynlífsvæðingin eigi
stóran þátt í því. Það er svo losara-
legt hvað ungmennum finnst í lagi
að gera og hvað ekki,“ segir Sólveig.
Hún segir mjög erfitt að vera foreldri
í dag, þeir eigi oft erfitt með að setja
börnum sínum mörk sem síðan get-
ur leitt til þess að börnin sjálf eiga
erfitt með finna hvar mörkin liggja.
„Maður hefur á tilfinningunni að
kynlíf sé ekkert mál í augum ung-
menna og þar þurfi rómantík alls
ekki að koma við sögu,“ segir Sól-
veig.
Þau börn sem selt hafa kynlíf
fyrir einhvers konar greiðslu eru oft
í erfiðum félagslegum aðstæðum.
„Það eru margir einstaklingar sem
eru tilbúnir til að nýta sér varnar-
leysi ungmennanna og hversu erfitt
þau eiga með að segja nei.“ Sólveig
segir börnum sem standa höll-
um fæti og hafa ekki sömu mögu-
leika og flestir hættara við að leið-
ast af braut en hún minnir á að það
mat hennar sé byggt á tilfinningu.
Mörg þeirra barna hafa haft minni
möguleika á að stunda það sem
kostar peninga. Þau geti ekki fylgt
jafnöldrum sínum í klæðaburði og
útliti en slíkar kröfur verða alltaf
háværari og háværari.
Nóg að vera á röngum stað
Sólveig segir börn sem hafa selt
sig eða veitt kynlífsgreiða ekki alltaf
langt leidd í fíkniefnaneyslu. „Það
getur verið nóg að vera rangur mað-
ur á röngum stað.“ Partí getur þróast
í ákveðna átt fyrir tilstuðlan fárra og
þá getur oft verið erfitt að fylgja ekki
hópnum og þrýstingurinn verður
neituninni yfirsterkari. „Það er svo
margt á sveimi á netinu sem setur
siðferðismörkin neðar.“ Eins seg-
ir hún kynlíf unglinga vera orðið
svo algengt og útbreitt og unglinga
farna að lifa kynlífi snemma og er
það einn af áhættuþáttunum.
Sólveig vill þó taka fram að á
heildina litið sé stórum hópi barna
vel sinnt og sé í góðum málum.
Á Stuðlum eru börn á aldrinum
tólf til átján ára. Sólveig segir lítið um
að tólf ára börn dveljist á Stuðlum
en þó nokkuð sé um að þrettán ára
börn dveljist þar. Alls geta verið átta
börn í einu og dvelja þau að meðal-
tali í sex vikur. Meðferð barnanna er
einstaklingsmiðuð enda eiga börn-
in sem þangað leita í margvíslegum
vanda.
hrs@dv.is
Kynlífsmörk ungmenna á reiki
Sólveig Ásgrímsdóttir segir
foreldra oft eiga erfitt með að setja
börnum sínum mörk sem verður til
þess að þau eiga erfitt með að sjá
hvar þau liggja.
GREIÐI FYRIR GREIÐA
OG VÆNDI BARNADæmi eru um að börn og unglingar selji sig eða veiti kynlífsgreiða gegn greiðslu af einhverju tagi. Greiðslan getur verið peningar, fíkniefni, áfengi eða það sem virðist einna algengast en það er fé-lagslegt samþykki.Á síðustu sjö árum hafa nokkur mál er varða vændi mæðgna komið við sögu Barnavernd-ar Reykjavíkur. Í öllum tilvikum eru dæturn-ar á unglingsaldri, fjórtán til sextán ára, og hafa þær ásamt mæðrum sínum verið fastar í viðjum vímuefna og notað vændi til þess að fjármagna neysl na.Á fyrstu þremur mánuðum þessa árs voru 52 tilvik um kynferðislegt ofbeldi tilkynnt til barna-verndar. Að sögn framkvæmdastjóra Barna-vernda , Halldóru Drafnar Gunnarsdóttur, eru þessi tilvik af öllum toga, allt frá því að börnum undir lögaldri eru sýnd kynfæri og svo eru tilfelli þar sem börnum hefur verið nauðgað. Athygli vekur að í tölum frá árinu 2005 má sjá að kyn-ferðisbrot sem framin eru af börnum og ungling-um eru nítján alls. Hafa þegi greiðslu fyrir kynmök3,7 prósent stráka í framhaldsskólum segj-ast hafa þegið greiða eða greiðslu fyrir kynmök og 1,7 prósent stúlkna. Þetta kemur fram í könn-un sem Rannsókn og greining gerði fyrir Barna-verndarstofu á síðasta ári.Í könnuninni kemur einnig fram að 12,5 pró-sent stúlkna og 2,4 prósent stráka á aldrinum 16 til 24 ára segjast hafa verið sannfærð, þvinguð eða neydd til kynferðisathafna gegn vilja sínum fyrir átján ára aldur. Hlutfall þeirra sem höfðu sjálf þvingað, neytt eða sannfært einhvern til
kynferðislegra athafna var lægra en það sögðust
tæp fimm prósent stráka hafa gert og 2,6 prósent
stúlkna.Tólf prósentum stráka í framhaldsskólum
finnst ekkert athugavert við að gera einhverj-
um kynferðislegan greiða fyrir inngöngu í partí.
Sama sinnis voru fimm prósent stúlkna. Þau
ungmennanna sem horfðu á klám oftar en einu
sinni í viku voru frekar á þessari skoðun. Þau sem
skoðuðu oftar klámefni voru líka frekar sammála
því að ekkert væri athugavert við að hafa kynmök
við marga einstaklinga á einu kvöldi. Þar voru 22
prósent stráka sem fannst ekkert athugavert við
að hafa kynmök við marga sama kvöld og átta
prósent stúlkna.Vímuefni eða félagslegt samþykki
Dæmi eru um að drengir og stúlkur leyfi káf
eða kynmök í skiptum fyrir vímugjafa en Bragi
Guðbrandsson, forstjóri Barnaverndarstofu,
segir ofast um að ræða kynlífsgreiða þegar ungir
krakkar eiga í hlut þar sem þeir reyni að kaupa
sér félagslega stöðu. Ástæðan er að sjaldan eru
svo ung börn, fjórtán og fimmtán ára gömul, orð-
in svo háð vímuefnum að þau geri hvað sem er til
að nálgast þau en þau dæmi eru þó til. „Við fáum
af og til tilkynningar um um vændi en þá tengist
það nær alltaf vímuefnaneyslu,“ segir Halldóra
Dröfn aðspurð hvort Barnavernd þurfi að takast
á við unglinga sem stunda vændi.
Sólveig Ásgeirsdóttir, forstöðumaður Stuðla,
segir nokkur börn koma til meðferðar á hverju
ári sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi. Oftast
er um kynlífsgreiða að ræða í skiptum fyrir eitt-
hvað annað. Hún segir fátækt áhættuþátt. Sól-
veig segir eitt stærsta vandamálið vera að mörg
barnanna vita ekki hvar þau eigi að setja mörkin
og kennir hún kynlífsvæðingunni um hluta þess
og undir það taka bæði Bragi Guðbrandsson og
Halldóra Dröfn. Það er eins og ekki þurfi að vera
samasemmerki á milli kynlífs og rómantíkur og
tilfinninga.
Kynferðisleg niðurlæging
„Við könnumst við það að nektarmyndum af
unglingsstúlkum er dreift af jafnöldrum á netinu
og í skólum,“ segir Halldóra Dröfn en komið hef-
ur fyrir að myndir af brjóstum unglingsstúlkna
hafa gengið manna á milli á netinu og í skólum.
Stúlka taldi sig sýna kærasta sínum brjóstin í
vefmyndavél en vissi ekki að með honum væru
tveir vinir hans. Eintökum af myndum af brjóst-
um hennar var dreift um allan skólann. Halldóra
segir börn og unglinga oft ekki skynja hættuna
af internetinu en í þessu tilfelli gekk leikurinn út
á að niðurlægja stúlkuna kynferðislega. Þá hafa
komið upp tilfelli þar sem stúlkum er nauðgað af
vinum kærasta þeirra.
Þrettán ára seldu sig
Skýr dæmi eru um að unglingar hafi selt lík-
ama sinn fyrir pening. Maður var dæmur fyrir að
misnota þroskamun þegar hann fékk tvær þrett-
án ára stúlkur til þess að hafa við sig munnmök
og samfarir. Hann fékk stúlkurnar tvær og vinkon-
ur þeirra með sér í íbúð sem hann hafði á leigu í
því skyni að kvikmynda þær og var nokkuð ljóst að
kynlíf kæmi þar við sögu. Peningar skiptu ekki um
hendur en hann fékk reikningsnúmer til að milli-
færa peninga en stúlkunum tveimur ætlaði hann
að greiða rúmar tvö hundruð þúsund krónur.
3,7 prósent stráka í fram-
haldsskólum segjast hafa
þegið greiða eða greiðslu
fyrir kynmök og 1,7 prósent
stúlkna.
HjördíS rut SiGurjóNSdóttir
blaðamaður skrifar:
hrs@dv.is
föstudagur 8. júní 2007
14
Helgarblað DV
DV Helgarblað
föstudagur 8. júní 2007 15
og dæt sí r
0,0
0,5
1,0
1,5
2,0
2,5
3,0
3,5
4,0
Stelpur
13 ára eða yngri
14-17 ára
Samanlagt
1 sinni
2 sinnum eðaoftar
Samanlagt
Ósammála
Hvorki né
Sammála
Strákar
0
3
6
9
12
15
Stelpur
Stákar
Stelpur
Stákar
Stelpur
Stákar
0
1
2
3
4
5
0
20
40
60
80
100
HLUTFALL 16-19 ÁRA STELPNA OG STRÁKA Í
FRAMHALDSSKÓLUM SEM SEGJAST HAFA ÞEGIÐ
GREIÐA EÐA GREIÐSLU Í STAÐINN FYRIR KYNMÖK
HLUTFALL 16-19 ÁRA STELPNA OG STRÁKA Í
FRAMHALDSSKÓLUM SEM SEGJAST HAFA VERIÐ
SANNFÆRÐ, ÞVINGUÐ EÐA NEYDD TIL KYN-
FERÐISLEGA ATHAFNA GEGN VILJA SÍNUM
FYRIR 18 ÁRA ALDUR
HLUTFALL 16-24 ÁRA STELPNA OG STRÁKA Í
FRAMHALDSSKÓLUM SEM SEGJAST HAFA
SANNFÆRT, ÞVINGAÐ EÐA NEYTT EINHVERN
TIL KYNFERÐISLEGRA ATHAFNA
HLUTFALL 16-19 ÁRA STELPNA OG STRÁKA Í
FRAMHALDSSKÓLUM EFTIR ÞVÍ HVE SAMMÁLA
EÐA ÓSAMMÁLA ÞAU ERU ÞVÍ AÐ ÞAÐ SÉ EKKERT
ATHUGAVERT VIÐ AÐ GERA EINHVERJUM KYN-
FERÐISLEGAN GREIÐA FYRIR INNGÖNGU Í PARTÝ
HARÐFULLORÐNIR
FASTAKÚNNAR
„Vændi er staðreynd á meðal
unglinga, bæði stráka og stel�na,��
segir Sveinn Allan Morthens, for-
stöðumaður á Háholti sem er
heimili fyrir unglinga. Hann vill
ekki tiltaka sérstök dæmi en seg-
ir að sumir krakkanna sem selji
sig hafi átt reglulega viðski�tavini.
Aðs�urður á hvaða aldri þessir
viðski�tavinir séu segir hann þá
harðfullorðna menn.
U��hæðin sem unglingarnir
fá fyrir kynlífið er ekki há. Yfirleitt
kostar ski�tið um fimmtán þús-
und krónur. Að sögn Sveins þá eru
börnin aðallega að hugsa um það
að fjármagna fíkniefnaneyslu sína.
Þá grí�i þau til óyndisúrræða eins
og að selja sig. Hann bendir á að
það sé ekki algild regla að börnin
sækist eftir fíkniefnum. Stundum
eru þau bara að redda sér �ening
fyrir einhverju öðru, jafnvel bíói.
Vigdís Erlendsdóttir sálfræð-
ingur og forstöðumaður Barna-
húss, þar sem skýrslutökur eru
teknar af börnum sem hafa orð-
ið fyrir kynferðisofbeldi, segir að
einu sinni hafi vaknað grunur um
að barn hefði verið selt til þess að
fjármagna neyslu foreldris. Hún
segir að grunurinn hafi aldrei
fengist staðfestur og því náði mál-
ið aldrei lengra.
Aðs�urð hvort ungmenni noti
kynlíf sem ski�timynt segir hún
það koma fyrir að börnum sé umb-
unað þegar þau eru misnotuð. Það
sé gert til þess að láta þeim líða eins
og þau séu á einhvern hátt samsek
með þeim sem misnotar þau. Þá
bendir hún á að komið hafi fyrir að
ungmenni noti kynlíf sem greiðslu
til að mynda til þess að fá inngöngu
í �artí. Þá er frekar um munnmök
að ræða eins og fjallað var um í DV
fyrir um tveimur árum.
valur@dv.is
Vigdís Erlendsdóttir forstöðumaður
Barnahúss segir að eitt sinn hafi grunur
vaknað um að foreldri barns seldi það í
vændi til þess að fjármagna eigin
neyslu. Það fékkst þó aldrei staðfest.
BJÓR FYRIR BRJÓST
Ljóst er að siðferði varðandi
kynlíf fer þverrandi hjá ungmenn-
um. Á íslenskri heimasíðu má
finna frásögn sextán ára stúlku
sem kallar sig Gyðu. Forskrift síð-
unnar er: „Ég kyngi ekki.��
Þar segir hún frá því þegar hún
var í gleðska� með fimm strákum.
Þegar hún var orðin vel drukk-
in segir hún að �iltarnir hafi �lat-
að hana í fata�óker. Sjálf segist
hún hafa endað á nærbuxum og
brjóstahaldara mjög snögglega. Þá
sagði hún við �iltana að hún vildi
ekki s�ila lengur. Þá bauð einn
�ilturinn henni þrjá bjóra færi
hún úr brjóstahaldaranum. Hún
sló til og rökstyður það í færslunni
þannig að hún hafi falleg brjóst.
Svo bauð annar strákurinn henni
einn bjór, fengi hann að sleikja á
henni brjóstin. Hún tók tilboðinu
og leyfði honum það.
Frásögninni var ekki lokið þar
heldur segir hún einn strák hafa
boðið sér fimm þúsund krónur
ef hún hefði við hann munnmök.
Hún segist hafa hafnað tilboð-
inu en aðeins vegna þess að hún
þekkti hann ekki neitt.
„Það hefði verði gegt asnalegt,��
segir hún um helstu ástæðu þess
að hún lét ekki tilleiðast.
Á öðrum síðum mátti finna
mikið safn af klámsögum á meðal
þeirra valmöguleika sem velja má
á bloggsíðum. Þar er kynlífi lýst
eins og það gerist í klámmynd-
um og gefur ansi skakka mynd af
eðlilegu kynlífi. Þessar sögur eru
af öllum toga, allt frá endaþarm-
smökum á Menningarnótt eða
hó�kynlífi í Vesturbæ Reykjavík-
ur. Ljóst er þó frá byrjun á sumum
bloggsíðunum að um skáldska� sé
að ræða.Halldóra Dröfn Gunnarsdóttir
framkvæmdastjóri Barnaverndar
Reykjavíkur segir eftirlit foreldra
með bloggsíðum barna sinna og
vina þeirra hafa aukist á síðast-
liðnum árum. Hún segir börnin
oft tala digurbarkalega um kynlíf
en ekki sé ljóst hvort það sé að-
eins í orði eða á borði. Hún segir
enga sérstaka rannsókn hafa tek-
ið bloggsíðurnar fyrir eða viðhorf-
in sem finna má á þeim varðandi
kynlíf. Hún segir það þarft enda
stór hluti af lífi unglinga á netinu.valur@dv.is
Seldi aðgang að sér
unglingsstúlka
fékk greitt fyrir að leyfa
unglingspilti
að sleikja á sér brjóstin.
„Tilkynningar hafa komið inn á
okkar borð um að mæðgur selji
líkama sinn,�� segir Halldóra Dröfn
Gunnarsdóttir
framkvæmda-
stjóri Barnaverndar Reykjavíkur
en komið hafa u�� tilfelli þar sem
unglingsstúlkur stunda vændi. Að
sögn Halldóru er um örfá tilfelli að
ræða á síðustu sjö árum. Aðs�urð
um aldur unglingsstúlknanna seg-
ir hún þær vera á aldrinum fjórt-
án til sextán ára. Um er að ræða
mæðgur sem eru í mikilli fíkni-
efnaneyslu og selja sig til þess að
fjármagna þann hörkulega lífsstíl.
Þá hafa komið u�� tilfelli þar sem
stúlkum er nauðgað af vinum kær-
asta þeirra. Unglingar oft gerendur
Á fyrstu þremur mánuðum
þessa árs voru 52 tilvik um kyn-
ferðislegt ofbeldi tilkynnt til Barna-
verndar. Að sögn Halldóru eru
þessi tilvik af öllum toga, allt frá
því að sýna barni undir lögaldri
kynfæri sín og svo eru tilfelli þar
sem börnum hefur verið nauðg-
að. Þá vekur athygli þegar tölur eru
skoðaðar frá 2005 að kynferðis-
brot sem framin eru af börnum og
unglingum eru nítján alls. Það er
hæsta talan sem finna má í skýrslu
Barnaverndar ef frátalin eru tilvik
sem flokkuð eru sem óljós. Þar er
átt við að ekki sé ljóst eða sannað
hverjir gerendurnir eru. Þar er um
27 tilvik að ræða. Samkvæmt Hall-
dóru er yfirleitt um unglinga að
ræða af þeim nítján tilfellum sem
tilkynnt voru árið 2005.
Naktar stúlkur á
spjallforritum„Við könnumst við það að nekt-
armyndum af unglingsstúlkum er
dreift af jafnöldrum á netinu og í
skólum,�� segir Halldóra en kom-
ið hefur fyrir að myndir af brjóst-
um unglingsstúlkna hafa gengið
manna á milli gegn þeirra sam-
þykki.
Í einu tilviki var þrettán ára
stúlka ginnt til þess að sýna á sér
brjóstin í vefmyndavél á s�jallfor-
ritinu MSN. Hún gerði það í þeirri
trú að strákur sem hún var skotin
í væri að tala við hana. Í ljós kom
að hann var að tala við hana ásamt
tveimur vinum sínum. Þeir frystu
myndina þar sem hún sýndi brjóst-
in. Svo sendu þeir hana á bekkjar-
félaga sína. Eitthvert skólasystkini
hennar tók svo u�� á því að �renta
myndina út í allnokkrum eintök-
um og var henni dreift út um all-
an skólann. Var það gert til þess að
niðurlægja hana kynferðislega.
Netið varhugavert
„Einhvern veginn skynja börn-
in ekki hættuna af netinu,�� segir
Halldóra um síbreytilegt umhverfi
unglinganna sem varðar tæknina.
Hún segir tilkynningum um eldri
menn sem lokka ungar stúlkur til
sín með MSN hafi fjölgað gríðar-
lega undanfarin ár. Því er dagljóst
að váin sem getur fylgt s�jallfor-
ritinu er ekki að dvína. Samkvæmt
Halldóru er ávallt hvatt til þess að
slík mál séu kærð. Það sé ekki allt-
af gert en að sögn Halldóru ski�tir
velferð barnsins öllu máli og slíkt
er ekki endilega tilkynnt til lög-
reglu nema með samþykki barns
og foreldris. Halldóra segir einelti einnig
tíðast nokkuð á netinu og dæmi
unglingsstúlkunnar sé í raun hrika-
legt birtingarform þeirra grimmd-
ar sem unglingar geta sýnt nýti
þeir tæknina eins og fyrr segir.
Vímuefnaneysla og vændi
„Við fáum af og til tilkynning-
ar um vændi en þá tengist það
nær alltaf vímunefnaneyslu,�� seg-
ir Halldóra aðs�urð hvort Barna-
vernd þurfi að takast á við ungl-
inga sem stunda vændi. Hún segir
það yfirleitt ekki skoðað sérstak-
lega hjá Barnavernd því það fylgir
vímuefnaneyslunni. Þá eru börn
send til meðferðar en margvísleg
úrræði eru til staðar. Halldóra segir
það svo koma u�� úr dúrnum síð-
ar meir í ferlinu að unglingar hafi
stundað vændi sér til viðurvær-
is. Það er þegar þau hafa unnið að
einhverju leyti úr sínum málum.
Úrræðalausir foreldrar
Vímuefnaneysla
ungmenna
getur tekið mikinn toll af foreldr-
um að sögn Halldóru: „Stundum
koma foreldrar með unglingana til
okkar og vilja helst bara skila þeim,��
segir hún um þær erfiðu aðstæður
sem foreldrar þurfa að takast á við.
Afleiðingar unglinganna sem fara í
vímuefnaneyslu geta orðið hrika-
legar. Þá er öfgakenndasta dæmið
nýlegt en þá var fimmtán ára �iltur
hne��tur í gæsluvarðhald eftir að
hann réðist á leigubílstjóra. Hann
braut á honum höfuðkú�una
vo�naður hamri. Sá �iltur dvaldi á
Litla-Hrauni en er núna vistaður á
Stuðlum. Hann bíður eftir að rann-
sókn lögreglunnar ljúki í málinu.
Halldóra segir það síaukna
kröfu foreldra að hægt sé að vista
börnin þeirra inn á einhvers kon-
ar neyðarvistun. Eins og staðan er
núna þá geta börn ávallt gengið úr
þeim meðferðum sem þau eru í
kjósi þau að gera það.
Dópgreni og Kringlan
Aðs�urð um utangarðsbörn í
Reykjavík segir Halldóra það vera
afar lítinn hó�. Þetta séu í raun
neyslufélagar sem kjósa að vera
ekki heima hjá sér. Hún segir ungl-
ingana eiga í hús að venda kjósi
þau sér að snúa baki við lífsstíl sín-
um. Málið er þó flóknara en það
enda börnin föst í viðjum fíknar-
innar.
„Á nóttinni flakka þau á milli
dó�grena en á rigningardögum
skýla þau sér í verslunarmiðstöðv-
um og öðrum svi�uðum stöðum,��
segir Halldóra og á þar við staði
eins og Kringluna eða Smáralind-
ina. Alls hafa Barnavernd borist
sextíu og ein tilkynning það sem af
er ári um vímuefnaneyslu barna.
Um er að ræða fyrstu þrjá mánuð-
ina af árinu. Vinir nauðgaÁrið 2005 bárust alls 127 til-
kynningar um kynferðislegt of-
beldi gagnvart börnum til Barna-
verndar. Þar af voru um 111 börn
frá eins árs til átján ára. Þá voru
kynferðisbrotin gagnvart stel�um
79 en strákar voru 32. Samkvæmt
skýrslu Barnaverndar voru lang-
flestir gerendur skyldir fórnar-
lömbunum eða tengdust þeim á
einn eða annan hátt.
„Stundum birtist brotið þannig
að unglingsstúlka deyr áfengis-
dauða í �artíi og vaknar við það
að einhver er að nauðga henni,
svo hættir gerandinn ekki þegar
stúlkan segir sto��,�� segir Halldóra
um hina hrikalegu lífsreynslu sem
unglingsstúlkur geta lent í. Hún
segir það einnig hafa komið fyrir að
vinir kærasta stúlkna hafi nauðgað
þeim. Svo liggi atvikið mjög þungt
á stúlkunum vegna þess að þær
vilja ekki vera útskúfaðar úr sínum
félagsska� eða hræðast einhvers
konar hefndaraðgerðir. Því séu
slík atvik ekki endilega tilkynnt til
lögreglunnar þrátt fyrir að þetta sé
skýrt lögbrot.Skýr skilaboð„Við viljum að ungmenni sem
lenda í slíkum hremmingum kæri
því það eru svo sterk skilaboð,��
segir Halldóra um mikilvægi þess
að ungmenni láti það ekki kyn-
ferðisglæ�i líðast. Hún segir um-
ræðuna mjög þarfa og vill o�na
hana frekar. Aðs�urð hvort eitthvað í líkingu
við svokölluð tott�artí hafi ver-
ið tilkynnt til Barnaverndar segir
hún svo ekki vera. Það voru �artí
sem komust í hámæli í DV fyrir um
tveimur árum síðan þar sem ungl-
ingsstúlkur gáfu mönnum munn-
mök til þess að komast inn í �artí.
Þau tilvik voru einangruð við einn
vinahó� og segir Halldóra að tekið
hefði verið á því á sínum tíma.
„Svo veit maður ekki hvernig
ástandið er í dag, hvort unglingum
finnist það frekar í lagi eða hvort
eitthvað annað sé komið í staðinn,��
segir Halldóra sem játar að það sé
margt á seyði í borginni sem hugs-
anlega muni aldrei koma u��.
Tilkynningum fjölgar
Halldóra fagnar því að tilkynn-
ingum til Barnaverndar fjölgi á ári
hverju. Enn sem komið er tilkynn-
ir lögreglan mest til Barnarvernd-
ar en hinn almenni borgari er far-
inn að hringja meira inn til þeirra.
Þá geta börn og unglingar hringt
í 112 og er þeim strax gefið sam-
band við Barnavernd. Þetta telur
Halldóra mikla og góða framför.
Alls bárust á níuhundruð tilkynn-
ingar til Barnaverndar á þrem-
ur fyrstu mánuðunum. Að sögn
Halldóru er ekki endilega um jafn-
mörg tilvik að ræða heldur er oft
verið að tilkynna sama tilfellið oft-
ar en einu sinni. Þá bendir hún á
að þrátt fyrir fjölgun tilkynning-
anna þá standi sá hó�ur í stað sem
Barnavernd hefur afski�ti af á ári
hverju.
valur@dv.is
MÆÐGUR SELJA SIGHalldóra Dröfn Gunnarsdóttir framkvæmdastjóri Barnaverndar reykjavíkur segir tilkynningu hafa komið inn á borð þeirra þar sem unglingar dreifðu nektarmyndum af skólasystur sinni.
„Við könnumst við það
að nektarmyndum af
unglingsstúlkum er
dreift af jafnöldrum á
netinu og í skólum.“
ValUr GrETTiSSoN
blaðamaður skrifar:
valur@dv.is
TrausTi HafsTeinsson
blaðamaður skrifar: trausti@dv.is
Helgarumfjöllun DV í síðasta helgarblaði dv var ítarleg umfjöllun vændi á íslandi.
Þar var meðal annars sagt frá því að mæður selji sig og dætur sínar ásamt því að börn
niður í 12 ára aldur neyðist til að selja sig.
„Ég man eftir einni
stúlku hjá mér í með-
ferð sem var með
melludólg, náunga sem
hafði það hlutverk að
redda stelpunni vænd-
isviðskiptum.“
skilGreininGar
MuMMa
BeinT VænDi
n Þegar viðskipti eiga sér stað og
einstaklingur selur sig kynferðislega
gegn greiðslu.
ÓBeinT VænDi
n Þegar einstaklingur framkvæmir
kynlífsgreiða, án þess að hljóta
peninga fyrir, til að ná sínu fram.
Tíðkast á næturlífinu vændi
og kynlífsgreiðar eru algengast-
ir á næturlífinu og eru
ungmenni fljóta að sigta út
vænlega viðskiptavini.