Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2007, Blaðsíða 28

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2007, Blaðsíða 28
Ugly Betty Betty á von á fyrsta flokks drama og tilheyrandi látum þegar móðir Marcs kíkir í heimsókn. Ástæðan er sú að mamma Marcs veit ekki að hann sé samkynhneigður og Betty þarf að þykjast vera kærasta hans. Betty tekst misvel til við þetta undarlega verkefni. Á meðan neyðast Daniel og Alexis til að vinna saman þegar Claire gerir þau bæði að aðstoðarritstjórum. On the Lot Ný raunveruleikasería frá Mark Burnett, manninum á bak við Survivor, The Contender og Rock Star. Nú leitar hann að efnilegum leikstjóra og hefur fengið frægasta leikstjóra allra tíma, Steven Spielberg, í lið með sér. Fjórtán leikstjórar gera sitt besta til að heilla áhorfendur með myndum sínum og einn verður sendur heim á morgun. Nú reynir á leikstjórana og þeir þurfa að sanna sig á öllum sviðum kvikmyndagerðar. 17:05 Leiðarljós (Guiding Light) 17:50 Táknmálsfréttir 18:00 Disneystundin 18:54 Víkingalottó 19:00 Fréttir 19:30 Veður 19:35 Kastljós 20:05 Ljóta Betty (Ugly Betty) (18:22) Bandarísk þáttaröð um ósköp venjulega stúlku sem er ráðin aðstoðarkona kvennabó- sa sem gefur út tískutímarit í New York. Meðal leikenda eru America Ferrera, Alan Dale, Mark Indelicato, Tony Plana, Vanessa L. Williams, Eric Mabius, Ashley Jensen og Ana Ortiz. 20:50 Gríman 2007 (2:3) Kynntar verða tilnefningar til Grímunnar, íslensku leiklis- tarverðlaunanna. 21:05 Litla-Bretland (Little Britain II) (e) (4:6) Bresk gamanþáttaröð þar sem grínis- tarnir Matt Lucas og David Walliams bregða sér í ýmissa kvikinda líki og kynna áhorfen- dum Bretland og furður þess. 21:35 Nýgræðingar (Scrubs) Gamanþáttaröð um lækninn J.D. Dorian og ótrúlegar uppákomur sem hann lendir í. Á spítalanum eru sjúklingarnir furðulegir, starfsfólkið enn undarlegra og allt getur gerst. Aðalhlutverk leika Zach Braff, Sarah Chalke, Donald Faison og Neil Flynn. 22:00 Tíufréttir 22:25 Formúlukvöld Hitað upp fyrir Formúlu 1 kappaksturinn um helgina. Umsjónarmaður er Gunnlaugur Rögnvaldsson. 22:50 Hvað ætli við vitum? (What The Bleep Do We Know?) Leikin bandarísk heimildamynd frá 2004 um konu sem uppli- fir einkennilega hluti líkt og Lísa í Undralandi þegar í ljós koma eðlisfræðilögmálin að baki daglegu lífi hennar og veruleika. Leikstjórar eru William Arntz og Betsy Chasse og meðal leikenda eru Marlee Matlin, Elaine Hendrix og John Ross Bowie. 00:40 Kastljós (e) 01:10 Gríman 2007 (2:3) (e) 01:20 Dagskrárlok 17:30 Arnold Schwarzenegger mótið 2007 18:00 Spænsku mörkin 18:45 Ensku bikarmörkin 2007 (Season Review Show) 19:45 Landsbankadeildin 2007 (Valur - Víkingur) 22:00 NBA 2006/2007 - Playoff games (Cleveland - San Antonio) 00:00 Heimsmótaröðin í Póker 2006 (World Series of Poker 2006) 00:50 Landsbankadeildin 2007 (Valur - Víkingur) 06:00 Dutch (Dutch) 08:00 Shrek 2 (Skrekkur 2) 10:00 Pretty Woman (e) (Stórkostleg stúlka) 12:00 Everyday People (Hversdagsfólk) 14:00 Dutch 16:00 Shrek 2 18:00 Pretty Woman (e) 20:00 Everyday People 22:00 I Heart Huckabees (Ég hjarta Huckabees) 00:00 Girl Fever (Stelpufár) 02:00 The 51st State (Gróðavíma) 04:00 I Heart Huckabees SkjárEinn kl. 20.00 ▲ ▲ Sjónvarpið kl. 20.05 ▲ Stöð 2 kl. 20.05 MiðvikuDAguR 13. júNí 200728 Dagskrá DV DR 1 05:30 NU er det NU 06:00 Elmers verden 06:15 Brum 06:30 Rabatten 07:00 Grøn glæde 07:30 Køreplan for livet 08:00 Kætter i Guds eget land 08:30 På jobjagt 09:00 Den 11. time 09:30 Søren Ryge - den smukkeste have 10:00 TV Avisen 10:10 Horisont 10:35 Ud i naturen 11:00 Genbrugsguld 11:25 Aftenshowet 11:55 Aftenshowet 2. del 12:20 Min store drøm 12:50 Nyheder på tegnsprog 13:00 TV Avisen med vejret 13:10 Dawson’s Creek 14:00 Hjerteflimmer Classic 14:30 Shin Chan 14:35 Ninja Turtles: Tidsrejsen! 15:00 21 dage i Amazon- junglen 15:30 Anton, min hemmelige ven - i Zoo 16:00 Aftenshowet 16:30 TV Avisen med Sport 16:55 Aftenshowet med Vejret 17:30 Hvad er det værd 18:00 Hokus Krokus 18:30 Smag på Danmark - med Meyer 19:00 TV Avisen 19:25 Kontant: Bilfup, byggesjusk og blå kort 19:50 SportNyt 20:00 Blodspor 21:05 Jessica 22:50 No broadcast 04:30 Den hvide sten 05:00 Rasmus Klump 05:10 Morten 05:30 Der var engang 06:00 Elmers verden DR 2 23:00 No broadcast 13:30 Attention Mobning 14:00 Adam og Asmaa 14:30 Historiske steder 15:00 Deadline 17:00 15:30 Hun så et mord 16:20 Den nordiske mand 16:50 The Daily Show 17:10 Rejser til verdens ende 18:00 Fisk og Sushi - I Argentina 18:30 Verdens bedste filmskole 18:33 Historien om Filmskolen 18:35 Den gyldne årgang 18:55 Verdens bedste filmskole? 19:00 Lars von Trier - duks eller enfant terrible? 19:15 Det Nye Kuld 19:25 Afgangsfilm 07 20:00 Afgangsfilm 07 20:30 Deadline 21:00 The Daily Show 21:20 Den 11. time 21:50 Præsidentens mænd 22:30 I den sorte gryde 23:00 No broadcast SVT 1 04:00 Gomorron Sverige 07:15 Hej hej sommar 07:16 Tintin 07:45 Blue Water High 08:15 Barnet och orden - om språk i förskolan 08:45 De skapade historia 09:15 Vetenskap - människan avslöjad 10:00 Rapport 10:05 Planet Earth 12:40 Den glade skomakaren 14:00 Rapport 14:05 Gomorron Sverige 15:00 Vid Ladogas stränder 15:30 Bergen - Kirkenes t/r 16:00 Emil i Lönneberga 16:25 Bolibompas sommartips 16:30 Hej hej sommar 16:31 Tintin 17:00 Blue Water High 17:30 Rapport 18:00 Uppdrag Granskning 19:00 Hunter 20:00 Paulo Coelho - ordens alkemist 20:50 Tillbaka till livet 21:20 Rapport 21:30 Six Feet Under 22:20 No broadcast 22:25 Sändningar från SVT24 04:00 Gomorron Sverige SVT 2 22:00 No broadcast 07:00 24 Direkt 14:40 Strömsö 15:20 Nyhetstecken 15:30 Oddasat 15:45 Uutiset 15:55 Regionala nyheter 16:00 Aktuellt 16:15 Hans Hedberg i Biot 16:40 Dansk design - vad händer? 17:15 Musikmaskiner från förr 17:20 Regionala nyheter 17:30 Musikbyrån presenterar 18:00 Karl för sin kilt 18:55 Huskur 19:00 Aktuellt 19:25 A-ekonomi 19:30 Motorist 20:00 Nyhetssammanfattning 20:03 Sportnytt 20:15 Regionala nyheter 20:25 Väder 20:30 Liam 22:30 No broadcast NRK 1 05:30 Sport Jukeboks 06:30 Jukeboks: Norsk på norsk 07:30 Jukeboks: Ekstremvær 08:10 Puls 08:35 Faktor: Proffdrømmen 09:05 Oddasat - Nyheter på samisk 09:20 Distriktsnyheter 09:40 Fra Nordland 10:00 Siste nytt 10:05 Distriktsnyheter 10:20 Fra Møre og Romsdal 10:40 Fra Hordaland og Sogn og Fjordane 11:00 Siste nytt 11:05 Lunsjtrav 12:00 Siste nytt 12:05 Distriktsnyheter 12:20 Fra Oslo og Akershus 12:40 Fra Østfold 13:00 Siste nytt 13:05 Kar for sin kilt 14:00 Siste nytt 14:03 Lyoko 14:25 Sinbads fantastiske reiser 14:50 Creature Comforts: hvordan har vi det? 15:00 Siste nytt 15:10 Oddasat - Nyheter på samisk 15:25 Fra loft og kjeller 15:55 Nyheter på tegnspråk 16:00 Lille Prinsesse 16:15 Robotgjengen 16:25 United 16:40 Distriktsnyheter 17:00 Dagsrevyen 17:30 Grønn glede 17:55 Nigellas kjøkken 18:25 Autofil 18:55 Distriktsnyheter 19:00 Dagsrevyen 21 19:30 Standpunkt 20:15 Extra-trekning 20:30 Farmers Market i symfoni 21:00 Kveldsnytt 21:15 Hva skjedde med Mark? 22:00 To Have and Have Not 23:00 No broadcast 05:30 Jukeboks: Autofil NRK 2 04:00 No broadcast 12:05 Svisj chat 15:00 Redaksjon EN 15:30 Grønne rom 16:00 Siste nytt 16:10 En munnfull honning 16:40 MAD TV 17:30 Asafa Powell: Best når det gjelder 18:00 Siste nytt 18:05 Skjergardsdokteren 19:00 Smith og Jones 19:30 Politiagentene 20:15 Politiagentene 21:00 Dagens Dobbel 21:05 Skygger 21:55 Gutten uten ansikt 22:50 Svisj metal 01:00 Svisj 04:00 No broadcast Discovery 05:50 A Plane is Born 06:15 Wheeler Dealers 06:40 Lake Escapes 07:05 Lake Escapes 07:35 Rex Hunt Fishing Adventures 08:00 Forensic Detectives 09:00 Forensic Detectives 10:00 Stunt Junkies 10:30 Stunt Junkies 11:00 American Hotrod 12:00 A Plane is Born 12:30 Wheeler Dealers 13:00 Building the Big- gest 14:00 Massive Engines 14:30 Massive Engines 15:00 Stunt Junkies 15:30 Stunt Junkies 16:00 Rides 17:00 American Hotrod 18:00 Mythbusters 19:00 Extreme Engineering 20:00 Engineering the World Rally 21:00 Mean Machines 21:30 Mean Machines 22:00 FBI Files 23:00 Forensic Detectives 00:00 Mythbusters 01:00 Stunt Junkies 01:30 Stunt Junk- ies 01:55 Hitler’s Doctors 02:45 Lake Escapes 03:10 Lake Escapes 03:35 Rex Hunt Fishing Adventures 04:00 Building the Biggest 04:55 Massive Engines 05:20 Massive Engines 05:50 A Plane is Born EuroSport 23:30 No broadcast 06:30 All sports: Eurosport Buzz 07:00 Champ car: World Series in Portland 08:00 Football: Inside Euro 2008 08:30 Football: Sonny Anderson Jubilee in Lyon 10:00 Volleyball: World League in Chengdu 11:30 Tennis: ATP Tournament in London 13:15 Cycling: Critérium du Dauphiné Libéré 14:30 Tennis: ATP Tournament in London 18:30 Boxing: WBA World Title in Stuttgart 19:00 Boxing: International contest in Maribor, Slovenia 21:00 Speedway: Grand Prix in Eskilstuna 22:00 Football: Sonny Anderson Jubilee in Lyon 23:00 All sports: Eurosport Buzz 23:30 No broadcast BBC PRIME 05:55 Big Cook Little Cook 06:15 The Roly Mo Show 06:30 Yoho Ahoy 06:35 Teletubbies 07:00 Passport to the Sun 07:30 Design Rules 08:00 The Life Laundry 08:30 Trading Up 09:00 Masterchef Goes Large 09:30 The Private Life Of Plants 10:30 2 point 4 Children 11:00 My Hero 11:30 My Family 12:00 Ballykissangel 13:00 Cutting It 14:00 Passport to the Sun 14:30 Cash in the Attic 15:30 Bargain Hunt 16:00 My Hero 16:30 My Family 17:00 Perfect Holiday 17:30 A Life Coach Less Ordinary 18:00 Cutting It 19:00 The Thick of It 19:30 Nighty Night 20:00 Happiness 20:30 3 Non-Blondes 21:00 Cutting It 22:00 2 point 4 Children 22:30 The Thick of It 23:00 Nighty Night 23:30 My Hero 00:00 My Family 00:30 EastEnders 01:00 Cutting It 02:00 Ballykissangel 03:00 Trading Up 03:30 Balamory 03:50 Tweenies 04:10 Big Cook Little Cook 04:30 Bits & Bobs 04:45 Smarteenies 05:00 Boogie Beebies 05:15 Tweenies 05:35 Balamory 05:55 Big Cook Little Cook Cartoon Network 06:00 Thomas the Tank Engine 06:30 Bob the Builder 07:00 Pororo 07:30 Pet Alien 08:00 Dexter’s Laboratory 08:30 Courage the Cowardly Dog 09:00 I am Weasel 09:30 The Powerpuff Girls 10:00 Johnny 07:00 Villingarnir 07:20 Myrkfælnu draugarnir (30:90) (e) 07:30 Stubbarnir 07:55 Myrkfælnu draugarnir (50:90) (e) 08:10 Oprah 08:55 Í fínu formi 2005 09:10 Bold and the Beautiful (Glæstar vonir) 09:30 Forboðin fegurð (68:114) (Ser bonita no basta (Beauty Is Not Enough)) 10:15 Derek Acorah´s Ghost Towns (6:8) (Draugabæli) 11:00 Fresh Prince of Bel Air 5 (Prinsinn í Bel Air) 11:25 Sjálfstætt fólk (Kjartan Halldórsson) 12:00 Hádegisfréttir 12:45 Nágrannar (Neighbours) 13:10 Í sjöunda himni með Hemma Gunn 14:20 Hrein og bein (2:2) (e) 14:55 Life on Mars (7:8) (Líf á Mars) 15:50 Smá skrítnir foreldrar 16:15 Batman 16:38 Pocoyo 16:48 Kalli og Lóla 17:03 Könnuðurinn Dóra (Dora the Explorer) 17:28 Bold and the Beautiful 17:53 Nágrannar 18:18 Ísland í dag og veður 18:30 Fréttir 18:55 Ísland í dag, íþróttir og veður 19:40 The Simpsons (11:22) 20:05 Oprah 20:50 The Riches (3:13) (Rich-fjölskyldan) 21:40 Medium (18:22) (Miðillinn) 22:25 The Stickup (Ránið) 00:00 Grey´s Anatomy (25:25) (Læknalíf ) 00:45 Bones (6:21) (Bein) 01:30 Rabbit-Proof Fence (Kanínugirðingin) 03:05 From Justin to Kelly 04:25 Medium (13:22) 05:10 The Simpsons (11:22) 05:30 Fréttir og Ísland í dag 06:40 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí Erlendar stöðvar Næst á dagskrá Sjónvarpið Sýn The Riches Wayne og Dahlia Malloy hafa eytt ævinni með sígaunahópi í ferðalög og svikastarfsemi en telja að það sé kominn tími til að breyta til. Þau setjast því að í venjulegu úthverfi og gera sitt besta til þess að falla í hópinn. í kvöld hefur húsbóndinn störf á lögfræðistofu en hans fyrsta verk er að reka núverandi yfirmann stofunnar. Á sama tíma reynir Dahlia að skrá börnin í einkaskóla þrátt fyrir að þar sé ekkert pláss fyrir nýja nemendur. Stöð tvö Stöð 2 - bíóDaisy Does America er bráð- skemmtilegur sjónvarpsþáttur sem er á dagskrá Sirkus klukkan 19.55 í kvöld. Þættirnir snúast um breska grínistan Daisy Donovan og ferð hennar til Bandaríkjanna, þar sem hún ætlar að reyna að upplifa am- eríska drauminn, sama hversu súr hann kann að reynast. Daisy er þrautreyndur gamanleikari sem bæði hefur leikið mikið á sviði og í sjónvarpi. Til dæmis hefur hún leik- ið í þáttum á borð við Pillow Talk, Angel’s Hell, Poirot: Death on the Nile og Does Doug Know? Eftir ára- langa sigurgöngu í smáhlutverk- um og öðru fékk hún loks sinn eig- in sjónvarpsþátt í bresku sjónvarpi sem hét Daisy, Daisy og naut hann mikilla vinsælda í Bretlandi. Það voru svo bandarísku leikarahjón- in Courtney Cox Arquette og David Arquette sem sáu þáttinn og vildu ólm koma leikkonunni til Bandaríkj- anna. Næsta skref var því að ráðast í gerð þáttarins Daisy Does America sem er framleiddur af hjónunum. Í þáttunum reynir Daisy að upplifa og læra þá siði sem einskorðast við Bandaríkjamenn. Til dæmis fer hún og tekur þátt í fegurðarsamkeppni, reynir fyrir sér sem bæði rappari og kántrí söngvari, vinnur á hundasýn- ingum og hittir mannaveiðara. Þætt- irnir hafa notið mikilla vinsælda og hafa þeir meðal annars tryggt Daisy hlutverk í bandarískum kvikmynd- um. Í þættinum í kvöld kafar Daisy djúpt í heim atvinnumanna í fjár- hættuspilum og reynir fyrir sér við pókerborðið. Ekki missa af Daisy Does America. Sjónvarpsþátturinn Daisy Does America er á dagskrá Sirkus í kvöld. Svaðilför um Bandaríkin Daisy Does AmericaDaisy Donovan ásamt framleiðendum þáttanna, David Arquette og Courtney Cox.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.