Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2007, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2007, Blaðsíða 26
Framhaldsmyndin Fantastic Four: Rise of the Silver Surfer er heimsfrumsýnd í dag: Kvikmyndin Fantastic Four: Rise of the Silver Surfer sem er framhald af Fantastic Four frá árinu 2005 er heimsfrumsýnd í dag í Smárabíói, Regnboganum, Háskólabíói, Laug- arásbíói, Borgarbíói Akureyri, Sel- fossbíói og í Keflavík. Myndin segir frá baráttu hinna frábæru fjórmenn- inga við hinn dularfulla og ótrúlega kraftmikla Silver Surfer. Persónan Silver Surfer er hug- arsmíði Stan Lee sem er höfund- ur Fantastic Four sem og auðvitað Spider-Man, X-Men og margra fleiri heimsfrægra sögupersóna. Silver Sur- fer hét upprunalega Norrin Radd og var frá plánetunni Zenn-La. Pláneta hans varð á vegi geimguðsins Galact- us sem innbyrðir og eyðir plánetum til að viðhalda tilveru sinni. Radd gerði samkomulag til að bjarga plánetu sinni þess efnis að hann myndi vinna sem skósveinn Galactus og ferðast um geiminn og færa honum plánetur. Galactus veitti Radd hluta af orku sinni til þess að framfylgja samn- ingnum og þá varð hann Silver Sur- fer. Hann ferðast um alheiminn og reynir að finna plánetur þar sem eitt sinn var líf en er nú útdautt. Þegar þær plánetur eru orðnar af skorn- um skammti þarf Silver Surfer að snúa sér að jörðinni til fóðra meist- ara sinn. Það er Tim Story sem leikstýr- ir myndinni líkt og þeirri fyrri. Þá snúa Ioan Gruffudd, Jessica Alba, Chris Evans og Michael Chiklis öll aftur í hlutverk sín sem fjórmenn- ingarnir frábæru. Ástralski leikarinn Julian McMahon snýr einnig aftur í hlutverk sitt sem hinn illi Victor Von Doom. Það er enginn annar en reynsluboltinn Laurence Fishburne sem ljáir Silver Surfer rödd sína. Nú er bara spurning hvort að fjór- menningarnir nái að stöðva óvin sem gæti sennilega unnið Superman í slag. asgeir@dv.is Endurgerir Halloween Rokkhundurinn Rob Zombie vinnur nú hörðum höndum að endurgerð hrollvekjunnar Halloween frá árinu 1978 eftir John Carpenter. Rob Zombie sem heitir réttu nafni Robert Bartleh Cummings er þekktastur fyrir tónlist sína en hann var á árum áður forsprakki þungarokkssveitarinnar White Zombie. Rob hefur á undanförn- um árum snúið sér meira og meira að leikstjórn og hefur meðal annars gert myndirnar House of a 1000 Corpses. Endurgerð Rob af Halloween verður frumsýnd 31.ágúst. Myndin er að hans sögn algjörlega ný sýn á illmennið miðvikudagur 13. júní 200726 Bíó DV Michael Myers og sögu hans. Þá hefur Rob einnig tekið það fram að myndin verði ekki eftirlíking af neinum Halloween- myndum heldur ætli hann að útfæra hana á sinn hátt. Meðal leikara í myndinni verða Malcolm McDowell sem hefur undanfarið gert það gott sem Mr. Linderman í þáttunum Heroes. Þá munu þeir Brad Dourif og William Forsythe einnig leika í myndinni. Tyler Mane sem er þekktastur fyrir að leika Sabretooth í X-Men-myndunum mun svo leika Michael Myers sjálfan. Illmennið Michael Myers Eitt þekktasta illmenni kvikmynda- sögunar. Halloween rokkarinn rob Zombie endurgerir klassísku hrollvekjuna. FANTASTIC FOUR 2 kl. 4, 6, 8 og 10-POWER L HOSTEL 2 kl. 6, 8 og 10 18 THE LAST MIMZY kl. 4 og 6 L DELTA FARCE kl. 8 og 10 10 www.laugarasbio.is - bara lúxus LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR Sími: 553 2075 NáNari upplýsiNgar á saMbio.is álfabakka ZODIAC kl. 6 - 9 16 BLADES OF GLORY kl. 6 12 ROBINSON... M/- ÍSL TAL kl. 4 L GOAL 2 kl. 3:50 7 OCEAN´S 13 kl. 6 - 8 - 9 - 10:40 7 OCEAN´S 13 VIP kl. 8 - 10:40 PIRATES CARRIBEAN 3 kl. 4 - 6 - 8 - 10 10 PIRATES 3 VIP kl. 4 kEflaVÍk akUREYRI OCEAN´S 13 kl. 8 - 10:15 7 PIRATES CARRIBEAN 3 kl. 8 10kRINGlUNNI OCEAN´S 13 kl. 5:45 - 8 - 10:30 7 PIRATES 3 kl. 6:15 - 8:15 - 10:15 10 ROBINSON ÍSL TAL kl. 5:45 L DIGITal DIGITal-3D DIGITal www.saMbio.is 575 8900 Hörkuspennandi mynd byggð á sannsögulegum atburðum. VipsaluriNNEr bara lÚXus Er sTaÐsETTur Í saMbÍÓuNuM álFabaKKa VipsaluriNNEr bara lÚXus Er sTaÐsETTur Í saMbÍÓuNuM álFabaKKa 50.000 gestir FANTASTIC FOUR kl. 8 - 10 L OCEAN’S 13 kl. 8 - 10:20 12 FANTASTIC FOUR 2 kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 FANTASTIC FOUR 2 LÚXUS kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 HOSTEL 2 kl. 5.50 - 8 - 10.10 THE LAST MIMZY kl. 3.40 PIRATES OF THE CARIBBEAN 3 kl. 5 - 9 SPIDERMAN 3 kl. 5 - 8 SÍMI 551 9000 SÍMI 462 3500 SÍMI 564 0000 MIÐASALA Á NÝTT Í BÍÓ! HEIMSFRUMSÝND DAG! EIN SVALASTA STÓRMYND ÁRSINS! SÍMI 530 1919 FANTASTIC FOUR 2 kl. 6 - 8.20 -10.30 THE HOAX kl. 5.30 - 8 - 10.30 28 WEEKS LATER kl. 6 - 8 - 10 FRACTURE kl. 8 - 10.30 THE PAINTED VEIL kl. 5.30 FANTASTIC FOUR 2 kl. 6 - 8 - 10 HOSTEL 2 kl. 8 - 10 THE INVISIBLE kl. 6 - 10.30 28 WEEKS LATER kl. 6 - 8 - 10 THE LIVES OF OTHERS kl. 5.30 - 8 18 10 12 16 16 18 16 16 14 FANTASTIC FOUR 2 kl. 6 - 8 - 10 HOSTEL 2 kl. 8 - 10 28 WEEKS LATER kl. 6 18 16 Missið ekki af þessu blóðuga framhaldi af 28 Days Later. Myndin hefur hlotið frábæra dóma. Robert Carlyle er viðurstyggilega STRANGLEGA BÖNNUÐ INNAN 16 ÁRA !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu QUENTIN TARANTINO KYNNIR Hvernig sigrarðu ósigrandi óvin? Silver Surfer aðeins fyrirboði mun hættulegri óvinar. Fantastic Four: Rise of the Silver Surfer Beint framhald af myndinni Fantastic Four frá árinu 2005. DAUÐINN Í SILFURGALLA

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.