Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1987, Blaðsíða 22

Læknablaðið : fylgirit - 01.06.1987, Blaðsíða 22
Veljum íslensk sérlyf þegar þau eru sambæríleg erlendum lyfjum að gæðum og jafnframt ódýrarí. KÓDÍPAR R,E TÖFLUR: N 02 B A 51 Hver tafla inniheldur: Acidum acetylsalicylicum 250 mg, Codeini phosphas 9,6 mg, Paracetamolum INN 250 mg, Magnesii hydroxidum ponderosum 51,4 mg. Ábendingar: Verkjastillandi, t.d. við höfuðverk, tannverk, tíðaverk, gigtarverk og taugaverk. Frábendingar: Ofnæmi fyrir innihaldsefnum lyfsins. Maga- og skeifugarnar- sár. Blæðingarsjúkdómar. Blóðflögufæð (thrombocytopenia). Skert nýrna- starfsemi. Lifrarsjúkdómar. Aukaverkanir: Af kódeini: Syfja eftir stærri skammta. Ógleði og e.t.v. hægða- tregða. Af acetýlsalicýlsýru: Meltingartruflanir, ógleði, uppköst, blæðingar frá slímhimnum í meltingarvegi, blæðingarhætta, suða fyrir eyrum (einkenni yfir- skömmtunar). Getur valdið ofnæmi, t.d. með húðútbrotum og í sjaldgæfum tilfellum anafylaktiskum reaktionum. Kafmæði (asthma). Af Paracetamóli: Sést hefur ofnæmi, t.d. húðútbrot; og sjaldan blóðflögufæð (thrombocyto- penia), leukopenia og haemolytisk anaemia. Langvarandi notkun lyfsins getur hugsanlega valdið nýrnaskemmdum. Milliverkanir: Acetýlsalicýlsýra eykur virkni díkúmaróls og annarra blóðþynn- ingarlyfja. Lyfið dregur úr virkni próbenecíðs. Verkun paracetamóls eykst sam- hliða notkun barbitúrsýrusambanda og alkóhóls. Eiturverkanir á lifur og nýru aukast við samhliða notkun barbitúrsýrusambanda, alkóhóls og krampaleys- andi lyfja. Eiturverkanir: Af salicýlötum: Suða fyrir eyrum, heyrnardeyfð, höfuðverkur, svimi, órói og hraður andardráttur. Af paracetamóli: Lifrarbólga. Einkenni eit- runar eru ógleði, uppköst, lystarleysi og magaverkir. Truflun á lifrarprófum kemur fram eftir 12-48 klst. Skammtastærðir handa fullorðnum: Venjulegur skammtur er 1-2 töflur í senn allt að fjórum sinnum á dag. Skammtastærðir handa börnum: Lyfið er ekki ætlað börnum. Pakkningar: 20 stk.; 30 stk.; 100 stk. Lyfjaverslun ríkisins Borgartún 6, 105 Reykjavík sími 91-27288
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Læknablaðið : fylgirit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Læknablaðið : fylgirit
https://timarit.is/publication/991

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.