Innsýn - 01.04.1976, Blaðsíða 15

Innsýn - 01.04.1976, Blaðsíða 15
MORGL'NBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 21. FKBRUAR 1976 fclk í fréttum Menn halda að ég sé brjálaður! + Alice Cooper skilur eflir pena drenginn og hversdagsfot- in f klrðaskápnum. áður en hann hellir sér f hina vanda- sömu andlitsmokun — og svo er hann klár f hálfs annars tíma bullandi hryllingstón- leika — Verið velkomin á minn fund, f martröðina! syngur hann, svo að hárin rfsa á sam- komugestum og fleiri svitna en skemmtikrafturinn, sem púlar á sviðinu. Hann lítur yfir blaðamanna- hópinn og segir með sannfær- ingarkrafti: — Menn halda. að ég sé brjálaður, en ég er alveg viss um að ég er f meira sálar- jafnvægi en nokkur annar hér inni. Eg geri að vfsu ýmsar óhugnanlegar rósir á sviðinu; en þann Alice hlevp ég sko ekki með út um þorpagrundir. Ilann fær að hvfla sig á milli sýninga. — Hljómsveitin mfn hefur aldrei verið belri en núna. segir hann, en ég geri aðeins áætlanir til eins mánaðar og veit þvf ekkerl um framlíðina. Alice Cooper a-llar að endur- byggja húsið sitt; það brann lil kaldra kola nýlega — hann fékk að vita um það sfmleiðis. Það var nágranni hans, Klton John sem sló á þráðinn. Ilann er búinn að segja bless við Cindy Long. Lætur sér na*gja að krækja f ástmey \ið og \ið þar sem hann er að skemmta f það og það skiptið. og vill vera friáls. — Kn ég er þó oftast svo þrevttur að ég gel ómögulega staðið í þessu. stvnur hann. — Rótararnir eru miklu meira f þessu kvennasnuddi en ég. (Vi unge) Þessi blaðaúrklippa var tekin úr Morgunblaöinu og fjallar um þann sama Alic Cooper sem Bob Larson segir frá. deili á honum, orðið frægur fyrir það að syngja söngva eins og t.d. “Dead Babies" og “I love the Dead." Hann þykist hafa kynferðisleg mök við lík. Hann kemur með lifandi kyrkislöngu upp á sviðið, kyssir hana, og lætur hana vefja sig um líkama sinn, að sið djöfla- dýrkenda. Hann gerir ýmsa undarlega hluti. í nýlegri sögu sem hann gaf út segir hann: "Ég vil segja ykkur söguna um það hvernig ég varð rokkstjarna. Fyrir allmörgum árum fór ég á miðils- fund. Andi var kallaður fram. Andinn lofaði mér og minni lítt þekktu hljómsveit heimsfrægð ef andinn fengi að yfirtaka líkama minn.” Um það leiti var Alice Cooper þekktur sem sonur baptista prédikara í Phoenix, Arizona. Raunverulegt nafn hans var Vincent Furnier. Og andanum til heiðurs fékk hann sér nýtt nafn og rokkhljóm- sveit hans varð þekkt undir nafni and- ans sem kom fram á miðilsfundinum. Hér er um mann að ræða sem opinber- lega gefur andadýrkuninni heiðurinn af frægð sinni og vinsæld. Það eru önnur dæmi eins og t.d. Black Sabbath hljómsveitin, sem er kunn fyrir að halda svartar messur á

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.