Innsýn - 01.04.1976, Side 28

Innsýn - 01.04.1976, Side 28
STYRKUR FYRIR HLÝÐNI Alvarleg ábyrgö hvílir á þeim, sem þekkja sannleikann, um aö öll orö þeirra samsvari trú þeirra og aö líf þeirra sé fágaö og helgað og þeir búnir undir þaö verk, sem veröur aö vinna skjótlega á þessum lokadögum boöskaparins. Þeir hafa engan tíma eöa styrk til aö eyða í aö láta eftir matarlystinni. Oröin ættu aö hljóma til okkar meö mikilli einlægni: „Gjörið því iörun og snúiö yður, aö syndir yðar veröi afmáðar, til þess að endurlífgunartímar komi frá augliti Drottins." Post. 3, 19. Marga á meðal okkar skortir andlegan þroska og munu þeir vissulega glatast nema þeir snúi algjörlega viö. Hafið þiö efni á aö leggja í slíka áhættu? GuÖ krefst stöðugs þroska af fólki sínu. Viö þurfum aö læra, aö mesta hindrunin fyrir andlegum þroska og helgun sálarinnar er, aö látið er eftir matarlystinni. Mörg okkar boröum á ótil- hlýöilegan hátt, þrátt fyrir það aö við segjumst trúa á heilsuumbót. Eftirláts- semi viö matarlystina er höfuðástæöan fyrir líkamlegu og andlegu þrekleysi og er aö mestu leyti rót veiklunar og ótíma- bærs dauða. Sá einstaklingur, sem er að leitast við aö eignast hæfileika Andans, ætti að hafa í huga, aö í Kristi er kraftur til þess aö stjórna matarlystinni. Ef þaö væri okkur til góðs aö láta eftir lönguninni í kjöt, mundi ég ekki tala þessi hvatningarorð til ykkar, en ég veit, að við höfum ekki gott af því. Kjöt er skaðlegt líkamlegri heilsu og viö ættum að læra að vera án þess. Þeir, sem eru í aðstööu til þess aö afla sér grænmetis- fæöis, en ákveöa að fylgja eigin vali í þessu efni, og eta og drekka það, sem þeim þóknast helst, munu smám saman veröa kærulausir varöandi þær leiðbein-

x

Innsýn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.