Innsýn - 01.04.1976, Blaðsíða 18

Innsýn - 01.04.1976, Blaðsíða 18
SERGIO VÍSAR VEGINN F. R, CASEBEER Sergio var lítill drengur en hann vildi fara í skóla. Hann vildi læra aö lesa. Hann vildi líka læra að skrifa. Og þess vegna létu foreldrar Sergios hann fara í skóla sem var næstur heimili þeirra. Fljótlega læröi Sergio aö lesa. Honum þótti gaman aö lesa. Og mest af öllu þótti honum gaman aö lesa Biblíuna sína. Á hverjum morgni las kennar- inn hans í skólanum úr Biblíunni. Síöan kraup kennarinn og öll börnin umhverfis hann niöur og þau töluðu viö Jesúm. Þau báöu Jesú aö hjálpa sér aö læra lexíurnar sínar vel. Þau báöu Jesú aö hjálpa sér aö vera góöir drengir og stúlkur. Þau báöu Jesú aö hjálpa sér aö hlýöa for- eldrum sínum, og vera vingjarn- leg og hjálpsöm viö aöra. “Viö ættum aö lesa Biblíurnar okkar heima líka,“ sagöi kennar- inn þeirra viö þau. “Viö ættum aö biöja til Jesú heima líka. Á hverju kvöldi og á hverjum morgni ættum viö aö lesa í Biblí- unni okkar og biöja til Jesú heima hjá okkur.“ Foreldrar Sergio lásu ekki í Biblíunni. Þau báöu heldur ekki til Jesú. Og þess vegna varö Sergio aö lesa í Biblíunni sinni

x

Innsýn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Innsýn
https://timarit.is/publication/992

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.