Kjarninn - 26.09.2013, Blaðsíða 15

Kjarninn - 26.09.2013, Blaðsíða 15
03/05 kjarninn skotland Það fór ekki á milli mála á Calton-hæð að sjálfstæðis- sinnar reyna hvað þeir geta að skapa stemningu fyrir málstaðnum og virðist takast það þokkalega, þrátt fyrir að stemningin smiti ekki út frá sér ennþá. En eins og fram kom á fundinum er yfirleitt skemmtilegra að berjast fyrir já-i en nei-i. „Þetta verður sigur fólksins,“ sagði Alex Salmond, fyrsti ráðherra skosku stjórnarinnar. Kjósi Skotar með sjálf- stæði sýni það sjálfsöryggi og sjálfstraust þjóðarinnar, að ákvarðanir um það sem gerist í Skotlandi verði ávallt teknar af þeim sem þar búi og starfi. „Já er fyrir nálæga ríkisstjórn, ekki fjarlæga – góða ríkisstjórn með sjálfstæði, ekki slæma ríkisstjórn frá Westminster,“ sagði ráðherrann jafnframt. Vinsæl ríkisstjórn vill sjálfstæði Ríkisstjórn Salmonds nýtur þó nokkurra vinsælda í Skotlandi, enda er flokkur hans, Skoski þjóðarflokkurinn, sá stærsti þar í landi. Flokkurinn hefur verið við stjórn völinn frá árinu 2007 og fékk meirihluta í síðustu kosningum, árið 2011. Eitt stærsta kosningaloforðið var að halda þjóðar- atkvæðagreiðslu um sjálfstæðið. Hinir flokkarnir þrír sem komust á þing, sömu flokkar og í breska þinginu, höfðu ekkert slíkt á stefnuskránni og hafa raunar sameinað krafta sína í baráttunni fyrir óbreyttu ástandi undir merkjum Better Together, eða betri saman. Að mörgu leyti er verkefni sambandssinna auðveldara. Þeim hefur hingað til nægt að benda á hin ýmsu vandamál sem gætu mögulega komið upp í sjálfstæðu Skotlandi. Og óvissuefnin eru mörg. Stóru spurningarnar snúa að hinum ýmsu efnahagsmálum og öryggismálum. Báðar fylkingar nota efnahagsmál málstað sínum til stuðnings. Sjálfstæðissinnar segja að Skotar borgi of mikið til breska ríkisins miðað við það sem þeir fái til baka, og að efnahagnum verði betur borgið með sjálfstæðu ríki. Olíu- og gasvinnsla undan ströndum Skotlands er stórmál í þessu samhengi og Skotar myndu krefjast þess að fá yfirráð yfir lindunum þar, að minnsta kosti að hluta til. Um þetta hefur þó ekki verið samið og sambandssinnar hafa gagnrýnt smelltu til að lesa frétt stV news um könnun á afstöðu skota til aðskilnaðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.