Kjarninn - 26.09.2013, Side 26

Kjarninn - 26.09.2013, Side 26
02/07 kjarninn norðurslóðir Í slensk stjórnvöld hafa á síðustu árum lagt aukna áherslu á samskipti og samvinnu við ríki á norður- slóðum, bæði í gegnum Norðurskautsráðið og með tvíhliða samskiptum. Aukin áhersla er lögð á samvinnu við Færeyjar og Grænland, þar sem löndin þrjú hafa ýmissa sameiginlegra hagsmuna að gæta. Ekki fer mikið fyrir umræðu um norræna samvinnu tengda norðurslóðum og ef hún væri mikil myndu Norðurlanda- ríkin ekki hafa hátt um hana til að styggja ekki hin ríkin í Norður skautsráðinu. Burtséð frá því kann pólitískt vægi Íslands í landfræði- legu tilliti að aukast með opnun siglingaleiða á norður- slóðum, enda skapast þá möguleikar á þjónustustöðvum og umskipunarhöfnum. Gallinn sem fylgir auknum áhuga á Íslandi er sá að hætta er á því að Ísland verði peð í valdatafli stórveldanna um auðlindir á svæðinu. Þó má fullyrða að svo lengi sem aukin áhersla er lögð á mikilvægi Norðurskauts- ráðsins sem aðalvettvangs fyrir málefni norðurslóða er minni hætta á því en þar sem búið er að koma upp sterku stofnana- fyrirkomulagi eru minni líkur á átökum. Erlendir leiðtogar víðs vegar að úr heiminum sem hafa heimsótt Ísland hafa jafnan tekið upp málefni norðurslóða í viðræðum við ís- lenska ráðamenn. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, hefur lengi fjallað um mikilvægi norðurslóða. Í október 2013 verður haldin í Hörpu alþjóðleg ráðstefna sem forseti Íslands og fleiri standa fyrir og hefur hlotið heitið Hringborð norður- slóða (e. Arctic Circle). Segja má að Hringborð norðurslóða sé nýr vettvangur alþjóðlegs samstarfs um norðurslóðamál. Velta má fyrir sér hvort þetta sé ein leið til að leyfa fleiri ríkjum að koma sínum málefnum á framfæri varðandi norðurslóða mál eða hvort forsetinn sé að reyna að koma Íslandi betur á kortið í þessum efnum. Styrkja samráð og samstarf Norðurslóðamál eru fyrirferðarmikill málaflokkur í alþjóð- legri stjórnmálaumræðu. Loftslagsbreytingar, mögulegar Norðurslóðir Sigríður Huld Blöndal 2. hluti Kjarninn fjallar um norðurslóðir.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.