Kjarninn - 26.09.2013, Qupperneq 47

Kjarninn - 26.09.2013, Qupperneq 47
03/08 kjarninn viðmælandi vikunnar að innkaupum. Það er ekki hægt að fá erlendar ábyrgðir lengur. Áður fyrr áttum við birgðirnar í evrum, borguðum miklu lægri vexti og áttum kost á því að fá fjármögnun frá framleiðendum, jafnvel vaxtalaust í einhvern tíma. Nú eru gerð- ar kröfur um að allt sé borgað um leið og bílarnir eru pantaðir. Fyrir þessu eru ýmsar ástæður. Í fyrsta lagi er Íslandi illa treyst. Framleiðendur fá þær upplýsingar frá bönkum erlendis að það sé ekki lengur hægt að treysta íslenskum fyrirtækjum fyllilega. Í öðru lagi hefur staða efnahags mála í Evrópu líka versnað. Við erum ekki þau einu sem eru í vandræðum og það hefur mikil áhrif á allt ytra umhverfið að hagkerfi heimsins eru í hæga- gangi, eins og hefur verið reyndin í Evrópu að undanförnu. Við slíkar aðstæður eru allar reglur hertar og gerðar meiri kröfur um staðgreiðslu og þess háttar. Þetta helst í hendur og við erum tengd alþjóðlegri þróun í þessum efnum.“ Einn elsti bílafloti Evrópu Íslenski bílaflotinn hefur elst hratt og er nú orðinn einn sá elsti í Evrópu með meðalaldur upp á um þrettán ár. Erna segir þetta umhugsunarefni. „Við erum meira að segja komin með eldri bílaflota en Danir og er þá mikið sagt,“ segir Erna. Danir hafa lengi verið þekktir fyrir það í hinum alþjóðlega bílaiðnaði að vera með gamlan bílaflota, sem meðal annars ræðst af aðstæðum í Danmörku þar sem reiðhjólamenning á sér djúp- stæðar rætur í samfélaginu líkt og almennings samgöngur. Eftir fall krónunnar eru nýir bílar orðnir mjög dýrir í krónum talið fyrir fólk og erfitt fyrir marga að leggja út fyrir nýjum bílum. Hvernig horfir staðan við þér? „Ég hef velt þessu mikið fyrir mér og hef verið að afla upp- lýsinga um hvernig önnur lönd hafa brugðist við efnahags um Ernu Gísladóttur Erna er menntuð mBa frá iESE Barcelona og B.Sc. í hagfræði frá Háskóla Íslands. Hún er forstjóri og eigandi Bl ehf. og er ræðismaður Suður-kóreu á Ís- landi. Erna var forstjóri Bifreiða & landbúnaðarvéla hf. 2003-2008 og einn af eigendum þess félags, en hún var framkvæmdastjóri hjá B&l 1991-2003. Erna situr í stjórnum eftirtalinna félaga: EGG ehf., EGG fasteignir ehf., Eldhúsvörur ehf., Hregg ehf., Bl ehf., BliH eignarhaldsfélag hf., SF 1 slhf., SF1GP ehf., Sjóvá-almennar tryggingar hf. og viðskiptaráð.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.