Kjarninn - 26.09.2013, Blaðsíða 50

Kjarninn - 26.09.2013, Blaðsíða 50
06/08 kjarninn viðmælandi vikunnar heyrist lítið í rafmagnsbílunum og truflun af umferð þeirra er því lítil. Þetta tengist skipulagsmálunum af þessum sökum þar sem lífsgæði aukast gríðarlega mikið þegar rafmagnsbílar eru orðnir algengir í umferðinni. Hér á landi er þetta líka mikið umhverfismál þar sem við erum með umhverfisvæna endurnýjan lega raforku. En það er vitaskuld ekki raunin alls staðar, þar sem olía og kol eru notuð til þess að framleiða raf- orku. Hversu hratt raf bílarnir ná fótfestu á markaði mun hanga saman við alþjóðlega þróun, meðal annars í orku geiranum. En mér finnst sjálfri mjög spennandi hvað rafbílunum hefur verið vel tekið og vafalítið eiga þeir eftir að verða enn vinsælli eftir því sem fram í sækir.“ Hringurinn hjá venjulegu fólki Erna segist njóta þess að sinna ólíkum verkefnum. Hún líti svo á að tryggingageirinn, smásalan og bíla geirinn, sem hún komi beint að, myndi efnahagslegan hring sem áhugavert sé að fylgjast með. „Ég líki tryggingageiranum við klett í hafinu sem breytist ekki. Tryggingar fólks eiga að vera stöðugt öryggis net og þannig lít ég á trygginga geirann. Hann snýst um góða þjón- ustu, stöðugleika og tryggð. Smásalan er síðan svolítið eins og „púlsinn“ í þjóðfélaginu. Fólk þarf að kaupa mat og nauðsynjar og það er mikill hraði í öllum verk ferlum. Ef matvara selst ekki verður hún ónýt á skömmum tíma. Reksturinn þarf því að ganga eins og vel smurð vél, sem er tilfellið hjá Högum. Bíla- geirinn byggir mikið á væntingum og í gegnum hann sést betur en í flestum öðrum geirum hvað er fram undan.“ Svona til einföldunar; Ef bílasala minnkar mikið og hratt, hvað er þá að fara að gerast hálfu ári seinna? vill Ekki Já-fólk Erna segist starfa eftir því að hver og einn starfs- maður sem starfi með henni sé með skýrt afmarkað starfssvið, svo að hann „viti með fullu hvað hann er að gera“. Þá segist Erna líta svo á að fólk eigi að vera einbeitt á fundum, sleppa því að tala í símann og klára þau verkefni sem séu á borðinu á hverjum tíma. „Ef það þarf að ná í fólk eru alltaf leiðir til þess. Það þarf ekki alltaf að vera með símann uppi við. Stjórnarstörf eru mikilvægari en svo.“ Þá vill Erna ekki hafa já-fólk í kringum sig, heldur gagn- rýnið fólk sem þorir að setja fram sín sjónarmið, óháð því hvort það telur þau vera á skjön við það sem aðrir hafa sett fram innan fyrirtækisins.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.