Kjarninn - 26.09.2013, Síða 70

Kjarninn - 26.09.2013, Síða 70
04/04 kjarninn Stjórnmál verða vorið 2014, flokkarnir eiga allir eftir að raða fólki á lista og stilla málefnabyssurnar og ný framboð eiga ugglaust eftir að bætast við. Því getur margt gerst á næsta rúma hálfa árinu. Gísli Marteinn hættir Þau stórtíðindi áttu sér síðan stað í borgarpólitíkinni í gær að Gísli Marteinn Baldursson, borgarfulltrúi Sjálfstæðis- flokksins, tilkynnti að hann ætlaði að hætta og yrði ekki í framboði fyrir flokkinn né nokkurn annan í haust. Þess í stað ætlar hann að stýra stjórnmálaumræðuþætti sem mun taka við af Silfri Egils á sunnudögum á Rúv. Margir töldu ljóst að Gísli Marteinn myndi eiga í erfið- leikum í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins, sem fer fram um miðjan nóvember. Ástæðan er sú að hugmyndir, áherslur og að einhverju leyti vinnubrögð hans hafa ekki rímað við stefnu flokksins né sýn margra annarra sem hafa verið í forystu fyrir hann í Reykjavík. Nægir þar að nefna Júlíus Vífil Ingvarsson og Kjartan Magnússon. Því töldu margir einsýnt að Gísli Marteinn myndi annaðhvort fara í sérframboð eða hætta. Í færslu sem Gísli Marteinn setti inn á heimasíðu sína í gær segir: „Það er heilmikið álag að vera í stjórnmálum. Ég hélt alltaf að það hlyti að vera auðveldara ef ég vissi fyrir hvað ég stæði og hefði trú á mínum hugmyndum. Þá þyrfti ég ekki að vakna á hverjum morgni og gá til veðurs, í pólitískum skilningi. En staðreyndin er að sú harða sannfæring sem ég hef fyrir því hvað er rétt að gera í Reykjavík, getur verið til bölvaðra trafala. Það er leiðinlegt að standa í stöðugum illdeilum, ekki síst við félaga og vini sem mér þykir vænt um. Það var því ekki erfitt að ákveða að stíga til hliðar og leyfa öðrum að eiga sviðið, í bili að minnsta kosti.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.