Kjarninn - 26.09.2013, Page 73

Kjarninn - 26.09.2013, Page 73
02/06 kjarninn Tækni M eð því að leggja inn pöntun í gegnum þessa vefsíðu á fyrsta degi fjórða mánaðar ársins 2010 eftir Krist samþykkir þú að veita okkur óframseljanlegan rétt til að krefjast, nú og fram til eilífðar, ódauðlegrar sálu þinnar. Kjósum við að ganga að rétti okkar samþykkir þú að láta af hendi sálu þína og gefur jafnframt upp allan rétt til hennar, innan 5 virkra daga frá móttöku kröfunnar frá gamestation. co.uk. […] Ef þú a) telur þig ekki búa yfir ódauðlegri sálu b) hefur nú þegar ráðstafað henni til annarra aðila eða c) óskar ekki eftir að veita okkur umbeðið leyfi, smelltu þá vinsam- legast á tengilinn hér að neðan…“ Ofangreint aprílgabb í notkunarskilmálum tölvuleiksins GameStation aflaði fyrirtækinu á einum degi yfirráðum yfir 7.500 grunlausum sálum, sem félagið hefur enn ekki gert grein fyrir hvenær það hyggst innheimta og ráðstafa. Því hefur lengi verið haldið fram að stærsta lygi internets- ins sé þegar fólk hakar í reitinn „Ég hef lesið og skilið þessa notkunarskilmála…“, því fæst okkar lesi í raun það sem við segjumst vera að samþykkja, heldur hökum hugsunarlaust í reitinn, áfjáð í að byrja að nota umrædda þjónustu. Fáir lesa lítið Rannsóknir sýna að þessi fullyrðing er líklega sönn; af þeim 8-12 prósentum sem yfirhöfuð lesa notkunarskilmálana les fólk einungis 10-20 prósent af textanum og yfirgæfandi meirihluti hefur hvorki skilning á því hvaða gildi notenda- skilmálarnir raunverulega hafa né gerir sér grein fyrir því að um lagalega bindandi samkomulag er að ræða. Í einni rannsókn sögðust ríflega 20 prósent þátttakenda hafa setið eftir með sárt ennið eftir að hafa ekki kynnt sér fyrrnefnda skilmála nægilega vel. Flestir treysta því einfaldlega að notenda skilmálarnir séu nauðsynlegir og sanngjarnir en velta því lítið fyrir sér hvaða vald vefsíðan/appið/forritið er að taka sér, hvaða réttindum menn eru að afsala sér með samþykki eða þeim afleiðingum sem af hljótast. Þekktasta íslenska dæmið um afleiðingar slíks afsals er Smelltu til að lesa grein Birgittu Jónsdóttur á The Guardian Tækni Þórlaug Ágústsdóttir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.