Kjarninn - 26.09.2013, Side 75

Kjarninn - 26.09.2013, Side 75
04/06 kjarninn Tækni og aðstæðubundinn auk þess sem víða gætti aukinnar laga legrar óvissu sem nauðsynlegt væri að fá úr skorið. Með- al þeirra sviða sem notendaskilmálar falla undir má nefna samninga rétt, lög um persónuvernd, höfundarrétt, skilgrein- ingu á lögsögu, afsölun réttinda, neytendarétt og í einhverj- um tilvikum refsirétt. Margar þeirra fullyrðinga sem fyrir- tæki varpa fram í notendaskilmálum, svo sem um að notandi afsali sér rétti til málshöfðunar eða hámarksupphæð skaða- bóta, fær einfaldlega ekki staðist samkvæmt neytendalögum. Í nýju loka verkefni Margrétar Herdísar Hallvarðsdóttur frá Lagadeild HÍ um Staðlaða neytendasamninga – Óréttmæta skilmála og réttarvernd neytenda kemst höfundur að þeirri niðurstöðu að enn sem komið er hafi ekki reynt á neytenda- ákvæði samningalaga í dómaframkvæmd á Íslandi en til þess að samningar teljist óréttmætir þurfi þeir að uppfylla tvö skilyrði; „að vera andstæðir góðri viðskiptavenju og raska til muna jafnvægi milli réttinda og skyldna samningsaðila, neytanda í óhag.“ Hver setur reglurnar? Eitt svæsnasta dæmið um ósanngjarna og einhliða notkunar- skilmála er 21.000 orða „samningur“ Central Pacific Railroad Museum sem útnefndur var sem verstu notendaskilmálar internetsins á heimasíðu Yale Law Review. Fyrir utan hversu ítarlegir, yfirgripsmiklir og fjarstæðukenndir skilmálarnir eru er hver einasta aðgerð notandans túlkuð sem samþykki á skilmálunum, meðal annars að smella á tengla (sem er þó nauðsynlegt til að lesa umrædda skilmála), að senda safninu tölvupóst eða reyna að hafa samband við það á annan hátt, þar með talið í síma. Í umræddu tilviki er um ákveðna háðs- ádeilu að ræða en safnið sagðist engu að síður vera neytt til umfangsmikilla takmarkana á réttindum notenda til að tryggja rekstrargrundvöll sinn. Skilmálar úr tengslum við rafrænan veruleika Fyrir nokkrum árum setti mbl.is upp ýtarlega notkunar- skilmála sem að mati blaðamanns voru bæði úr tengslum við Smelltu til að lesa umfjöllun Yale Law Review um verstu þjónustuskilmálana
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.