Kjarninn - 26.09.2013, Side 76

Kjarninn - 26.09.2013, Side 76
05/06 kjarninn Tækni rafrænan veruleika og almennar nethefðir, en þar var kveðið á um að birting með rss væri óleyfileg án sam þykkis mbl.is. Markmiðið var augljóslega að koma í veg fyrir að fréttir mbl. is væru endurbirtar á öðrum vefsvæðum, að hluta eða í heild, án þess að nettraffíkin rataði inn á vef Morgunblaðsins og skapaði þar með heimsóknir og auglýsinga tekjur. Um ræddir skilmálar hafa nú verið fjarlægðir en voru á sínum tíma kveikjan að því að undirrituð ákvað að setja notendaskilmála á Facebook-síðu sína og láta reyna á trúgirni og lögsögu viðhlæjenda og vina. Útgangspunktur greinarhöfundar var að ef fyrirtæki sem lögaðilar gætu sett upp notendaskilmála til að verja hagsmuni sína ætti hún sem lögaðili einnig að geta gert hið sama. Í skilmálunum áskil ég mér rétt til frið- helgi einkalífs innan „vinahópsins“ og að endurbirting á því sem ég segi á veggnum mínum sé óleyfileg nema með mínu samþykki. Enn sem komið er hefur enginn sett spurningar- merki við það hvort mér sé yfirhöfuð leyfilegt að setja notenda skilmála á minn eigin Facebook-prófíl en af og til hefur fólk samband sem biður um leyfi til að vitna í mig og virðist þar af leiðandi taka mark á umræddu bessaleyfi. Þú ert verslunarvara Notendur internetsins og hugbúnaðar þurfa að vera vel vakandi fyrir því að á sama tíma og notendaskilmálar ganga sífellt lengra í að baktryggja fyrirtæki og firra þau ábyrgð fer fram stóraukin upplýsingasöfnun um notendurna og fyrir- tæki leita sífellt frumlegri leiða til að gera notendur að tekju- lind. Mörg öpp, sérstaklega fyrir Android-stýrikerfið, hafa og áskilja sér aðgang að persónulegri helgi okkar, svo sem skilaboðum, addressubókum, GPS-staðsetningu, myndavélum og hljóðnemum í snjallsímum án þess að tiltaka til hvers eða með hvaða hætti umrædd leyfi eru notuð. Enginn vafi leikur á að um viðamikið inngrip í einkalífið er að ræða og stórundarlegt er hversu litla athygli mála- flokkurinn hefur fengið á lýðræðislegum vettvangi. Í nýlegri rannsókn á hátt í 200 öppum kom í ljós að 43 prósent tóku sér of ríkan aðgang að gögnum notandans, Smelltu til að skoða glærur um tíu helstu hætturnar við snjallsímaöpp
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.