Kjarninn - 26.09.2013, Qupperneq 80

Kjarninn - 26.09.2013, Qupperneq 80
02/04 kjarninn almannatengsl S tjórnmálamenn eru stanslaust í kastljósi fjölmiðla og hvert orð sem þeir segja er krufið til mergjar. Leikarar geta horfið á milli þess sem þeir kynna ný verk í fjölmiðlum, atvinnumenn í íþróttum geta verið í kastljósi fjölmiðla án þess að segja orð og rithöfundar eru dæmdir eftir því sem þeir skrifa frekar en því sem þeir segja. Stjórnmálamenn búa hins vegar ekki við þann lúxus; þeir eru margir með myndavélar og hljóðnema í andlitinu alla daga og því er gríðarlega mikilvægt fyrir stjórnmálamenn sem vilja ná árangri að vera með samskipti við fjölmiðla á hreinu. En samskipti við fjölmiðla eru ákveðin list. Stjórnmála- maður sem er með frasana á hreinu og nýtur sín fyrir framan myndavélarnar er líklegri til að fá mikla og jákvæða umfjöllun, sérstaklega í kosningabaráttu, en sá sem er stífur og líður augljóslega illa í sviðsljósi fjölmiðla. En á sama tíma þarf ekki nema eina vandræðalega frammistöðu í sjónvarpi til að fylgið hrynji af frambjóðendum. Flestir stjórnmálamenn kjósa því að eiga í stöðugum (og eins miklum og mögulegt er) samskiptum við fjölmiðla enda má segja að þeir séu lífæð stjórnmálamannsins. Ólíkar nálganir Það er áhugavert að bera saman ólíka nálgun bandaríska þingmannsins John McCain gagnvart fjölmiðlum þegar hann sóttist eftir tilnefningu repúblikana til forseta embættisins árið 2000 annars vegar og árið 2008 hins vegar. Árið 2000 veitti hann fjölmiðlum áður óþekktan aðgang að sér í kosninga rútunni, the Straight Talk Express. Fjölmiðlamenn ferðuðust með McCain í rútunni á milli funda og höfðu nán- ast óheftan aðgang að honum. Hann hlaut ekki náð flokks- manna í það skiptið, enda að keppa við George W. Bush og flokksmaskínu repúblikana. Árið 2008 sóttist hann aftur eftir tilnefningu til forseta- embættisins en veitti fjölmiðlum í fyrstu ekki sama aðgang að sér og í fyrra skiptið. Umfjöllun fjölmiðla um McCain í þessum tveimur kosningabaráttum var mjög ólík. Árið 2000 AlmAnnAtengsl Grétar Sveinn Theodórsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.