Kjarninn - 26.09.2013, Side 95

Kjarninn - 26.09.2013, Side 95
04/04 kjarninn Exit Bifreiðin, sem bar nafnið La Jamais Contente, eða Hin óseðjandi, eyðir nú ellinni á bílasafni í Frakklandi, en Jenatzy varð ekki jafn langlífur og þessi rafknúni minnis varði um afrek hans. Fór ökuþórinn til skotveiða ásamt nokkrum félögum árið 1913 og gerði það þá að gamni sínu að fela sig í runna og herma eftir dýra- hljóðum. Þetta lukkaðist honum svo vel að einn veiði- félaginn skaut á hann og hlaut Rauði djöfullinn bana af sárum sínum. breyttu bílnum í tvinnbíl tvinnrafbílar hafa nú verið fáan- legir í hátt á annan áratug og verið nokkuð fyrirferðarmiklir, þó að síst megi segja að þeir hafi slegið í gegn hjá almenningi. Þessir bílar geta ekið hvort tveggja fyrir elds- neyti (oftast bensíni) og rafmagni, framleiða raforku við hemlun og geyma hana þar til hennar er þörf á ný. Minna hefur þó farið fyrir þróun svokallaðra „retrofit“- tvinnkerfa, en þá er rafmótorum komið fyrir í hjólum bílsins og lítilli rafgeymastæðu í skottinu. Þetta kerfi safnar raforku á sama hátt og hefðbundinn tvinnbíll, það er við hemlun, en rafmótorarnir virka þarna sem hjálparmótorar og eiga að geta dregið verulega úr eldsneytiseyðslu. Hér má vissulega gera ráð fyrir að nýtni slíks kerfis sé ekki sú sama og í bíl sem hannaður er með hliðsjón af þessari tækni en kostirnir eru engu að síður aðlaðandi: Kostnaður við slíkan búnað er mun lægri en við kaup á nýjum tvinnbíl og úrvalið sem stendur bílkaupanda til boða er mun meira en þær örfáu tegundir tvinnbíla sem nú eru í boði. Síðast en ekki síst gerir þessi búnaður ökumanni kleift að gera tvíhjóladrifinn bíl fjórhjóladrifinn þegar aðstæður krefjast þess.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.