Kjarninn - 20.03.2014, Blaðsíða 48

Kjarninn - 20.03.2014, Blaðsíða 48
03/06 álit skilgreint hér á eftir) er til staðar þarf að skikka alla til að tryggja. Ef notkun eins aðila á heilbrigðisafurð eykur ávinn- ing annarra er niðurgreiðsla hagfelld. Skoðum hrakvalsvand- ann fyrst: Einstaklingur sem vill kaupa tryggingu gegn heil- brigðisáfalli veit alla jafna meira um eigin heilbrigðisstöðu en tryggingasali. Tryggingasali býður þá tryggingu á verði sem endurspeglar meðaláfallalíkur í samfélaginu. Einstaklingur sem veit að hann er líklegri en meðaljóninn að verða fyrir heilbrigðisáfalli mun hafa hag af því að kaupa þá tryggingu. Einstaklingur sem veit að hann er minna líklegur en meðal- jóninn að verða fyrir áfalli hefur ekki hag af því að kaupa. Á endanum mun tryggingafélagið sitja uppi með tryggingaþega sem eru líklegir til að lenda í áfalli en hinir, sem eru ólíklegir til að lenda í áföllum, tryggja sig ekki! Tryggingafélagið mun neyðast til að hækka iðgjald sitt sí og æ uns mjög fáir tryggingaþegar eru tilbúnir að kaupa tryggingu. Hið opinbera getur skyldað alla til að kaupa tryggingu og þannig barið í bresti markaðarins og jafn- framt aukið almenna velferð. Hugum þá að rökum fyrir niðurgreiðslu heilbrigðisþjónustu og heilbrigðistrygginga: Zweifel og Breyer biðja okkur að hugsa okkur samfélag þar sem aðgangur að dýrri læknisþjónustu væri í fyrstu umferð einskorðaður við auðuga einstaklinga með góða greiðslu- getu. En hvað með þá snauðu? Zwifel og Breyer benda á að góðgerðafélög muni sinna þeim. Er þá ekki allt sáragott? Er nokkuð að því að hafa kerfi þar sem þeir auðugu borga sína heilbrigðisþjónustu og fara á góðgerðardansleiki eða leggi góðgerðarfélögum lið með öðrum hætti til að borga fyrir heilbrigðisþjónustu fyrir hina snauðu? Vandinn felst í að draga þarf markalínu milli þeirra snauðu og þeirra auðugu, þeirra sem eiga að borga fyrir heilbrigðisþjónustu og þeirra sem eiga að fá hana ókeypis hjá góðgerðarfélagi. Setjum sem svo að mörkin séu við 100.000 krónur í mánaðartekjur. Allir sem eru með lægri tekjur fá ókeypis þjónustu, hinir borga. Augljóslega munu þeir sem eru með aðeins meiri tekjur en 100.000 krónur velta fyrir sér hvort ekki sé ávinningur af að vinna aðeins minna og fá ókeypis heilbrigðisþjónustu! Þ.e.a.s.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.