Kjarninn - 20.03.2014, Blaðsíða 71

Kjarninn - 20.03.2014, Blaðsíða 71
02/05 Bílar bílaframleiðendur líta ekki við af því að þeir eiga stóran hlut í olíufélögunum og olíufélögin eiga í þeim og þingmenn eru á mála hjá KGB og CIA og sjálfum andskotanum. Tímaritið Popular Mechanics hefur reglulega prófað svona græjur í gegnum tíðina og verður hér fjallað stuttlega um nokkrar þeirra. Hvirfilhvati Þetta kraftaverk hefur verið markaðssett undir ýmsum nöfnun í gegnum tíðina, á Íslandi m.a. sem Hiclone, Cyclone og Intake Twister. Hugmyndin er að koma snúningi á loftið sem vélin sogar til sín og þannig blandist eldsneytið betur í bruna- hólfinu, meira afl og minni eyðsla. Virkar að sjálfsögðu á allar vélar, bensín og dísil, stórar og litlar. Hvirfilhvatanum er komið fyrir aftan við loftsíu vélarinnar en svo vandast málið. Loftstraumurinn á eftir að tvístrast í gegnum soggreinina að ventlunum og loks inn í bruna- hólfið. Það þarf enga eðlisfræðikunnáttu til að átta sig á að hvirfillinn er að engu orðinn þegar loftið loks ratar inn í brunahólf. Einu áhrifin sem þetta hefur í raun er að auka mótstöðu loftflæðisins, sem hefur hingað til ekki talist kostur. PM prófaði tvær gerðir af hvirfilhvötum. Í báðum tilvikum lækkaði hámarksafl um 10%. Í öðru tilvikinu var ekki mælan- legur munur á eyðslu en í hinu var hún 20% meiri. Vetnisbúnaður Það er langt síðan vetni var fyrst hagnýtt til að knýja vélar, en raunar er því haldið fram að fyrsti eiginlegi sprengi- hreyfillinn hafi verið knúinn vetni. Að þessu sinni felst kraftaverkið í því að rafgreina vatn um borð í bílnum og hleypa vetninu sem verður til inn á vélina. Upphaflega átti þetta að vera „ókeypis“ orka og þar af
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79

x

Kjarninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.