Kjarninn - 17.04.2014, Qupperneq 13

Kjarninn - 17.04.2014, Qupperneq 13
05/08 EfnahagSmáL Stærstu lántakendur Nefndin rannsakaði stærstu lántakendur SPRON sérstak- lega. Í úrtakinu voru 29 lánahópar. Umfang fyrirgreiðslu þeirra nam samtals 43,7 milljörðum króna í lok árs 2008 og hafði þá aukist mjög á skömmum tíma vegna falls íslensku krónunnar. Veð rýrnuðu á sama tíma mjög mikið, sérstak- lega vegna fallandi verðmætis hluta- og stofnfjárbréfa. Á meðal þeirra lánahópa sem voru teknir út voru: Eignarhaldsfélagið Samvinnutryggingar, varð síðar Gift fjárfestingar félag ehf. Að veði fyrir lánum til Gift voru sett hlutabréf í Existu hf., Straumi-Burðarási hf. og Saga Capital hf. Öll félögin eru gjaldþrota eða hafa farið í gegnum nauðasamninga. Í lok árs 2008 skuldaði Gift SPRON 1.444 milljónir króna og var öll upphæðin afskrifuð í lok árs 2008. Brautarholt 20 ehf. og tengdir aðilar Hópur sem var meðal annars stórtækur í bygginga geiranum, skuldaði SPRON samtals um 5,4 milljarða króna í lok árs 2008. Áhættuskuldbindingin var 29,4 prósent af eiginfjár- grunni sjóðsins. Stór hluti af lánunum var afskrifaður. Miðvörður ehf. Miðvörður ehf. var í eigu lykilstarfsmanna hjá Sparisjóðnum í Keflavík sem tóku lán til stofnfjárkaupa í sjóðnum sínum og í Byr. Á meðal þeirra sem lánuðu félaginu var SPRON. Miðvörður varð gjaldþrota í maí 2010 og námu kröfur í búið um milljarði króna. Þar af var 402 milljóna króna kröfu lýst vegna lána sem SPRON veitti. Þrjár milljónir króna fengust upp í þær kröfur. Icebank-hluthafalán Síðla árs 2007 keyptu þrettán einkahlutafélög, sum hver í eigu stjórnenda Icebank hf., 43 prósenta hlut í bankan- um. Tólf þessara félaga fengu lánað hjá SPRON fyrir 68 prósentum kaupverðsins. Heildarskuldbinding vegna
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.