Kjarninn - 17.04.2014, Page 44

Kjarninn - 17.04.2014, Page 44
01/05 piStiLL á Íslandi eru ríflega 200 stofnanir á vegum ríkisins af öllum stærðum og gerðum. Hjá þeirri fámennustu starfa einungis þrír starfs- menn en þeirri stærstu rúmlega 5.500 manns. Rúmlega helmingur stofnana ríkisins er með færri en 50 starfsmenn og hjá þeim starfa um 8% starfsmanna ríkisins. Þessar upplýsingar ásamt ýmsum öðrum fróðleik er hægt að nálgast á vefnum www.rikiskassinn.is þar sem veitt er innsýn í meginatriði ríkisrekstrar og efnahagsmála. Það er í gegnum þessar ríflega 200 stofnanir sem ríkið sinnir verkefnum sínum fyrst og fremst. Allar starfa þær á grundvelli laga og eftir ákveðnu skipulagi í samræmi við verk efni og ábyrgð á hverju sviði. Á faglegum og fjárhags- legum rekstri hverrar stofnunar fyrir sig ber yfirleitt einn aðili ábyrgð, þ.e. viðkomandi forstöðumaður, stundum í umboði sérstakrar stjórnar sem einnig hefur skilgreindu hlutverki að gegna. af forstöðu- mönnum Stefán Eiríksson bíður spenntur eftir að sjá boðaðar breytingar á starfsumhverfi forstöðumanna. piStiLL Stefán Eiríksson lögreglustjóri kjarninn 17. apríl 2014

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.