Kjarninn - 17.04.2014, Page 50

Kjarninn - 17.04.2014, Page 50
01/05 LÍfSStÍLL p áskarnir eru kærkomið frí eftir langan vetur, fyrsta ferðahelgi ársins, tækifæri fyrir fjöl- skylduna til þess að fara saman í bústaðinn, hvíla sig þar og treysta böndin. Þeir eru í augum nútímamannsins miklu hedónískari skemmtun og slökun en hinir grafalvarlegu páskar fyrri tíðar. Hugsið ykkur páska án internets, án útvarps nema Rásar eitt og án sjónvarps nema RÚV. Bætið því svo í blönduna að allar skemmtanir eru bannaðar og skemmtistaðir lokaðir, öll kvikmyndahús og verslanir eru lokuð, veitingastaðir sömuleiðis og mannfagnaðir engir í boði aðrir en messur og Baráttan við páskaeggið Páll Ásgeir Ásgeirsson fjallaleiðsögumaður bendir á nokkrar góðar gönguleiðir um páskana til að fara með sigur af hólmi í baráttunni við páskaeggið. Deildu með umheiminum LÍfSStÍLL Páll Ásgeir Ásgeirsson fjallaleiðsögumaður 01/05 lífsstíll kjarninn 17. apríl 2014

x

Kjarninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.