Kjarninn - 17.04.2014, Side 56
01/01 græjur kjarninn 17. apríl 2014
01/01 grÆjUr
tÆKni Blackmagic Pocket Cinema Camera
SPotify
Nota Spotify
frekar mikið.
Snilld að
geta hlustað
frítt á svo
mikið magn af tónlist raf-
rænt. Á meðan rykfalla
allir geisladiskarnir uppi
í hillu. Af því ég er ekki
með Spotify-áskrift þá
þarf ég að hlusta á aug-
lýsingarnar sem koma á
milli laga.
WHatSaPP
„Skipta-
nema-
mamma“
mín í
Venesú-
ela lét mig hlaða niður
WhatsApp og dritar á
mig fréttum um ástandið
þar. Ég hafði aldrei heyrt
um það fyrr en móttek
nú mörg skilaboð um
borgara styrjöldina sem
virðist vera yfirvofandi.
taxikurir
App frá
leigubíla-
fyrirtæki í
Stokkhólmi,
þar sem ég
bý, sem virkar þannig að
kúnninn pantar sér leigu-
bíl í gegnum appið, gefur
upp brottafarartíma
og áfangastað og fær
uppgefið verð. Svo fylgist
maður með bílnum í
appinu.
ingi freyr Vilhjálmsson
Blaðamaður á DV og
rithöfundur
„Ég á iPhone 5.“
Black Magic-myndavélarnar eru
fyrir myndbandsupptökur, litlar
og nettar, en þykja framúrskar-
andi góðar fyrir myndbanda-
vinnslu við hinar ýmsu aðstæður.
HD gæði og auðvelt að taka upp,
ekki síst á hreyfingu. Vélin hefur
fengið afburðaumsagnir frá not-
endum og nýtur mikilla vinsælda,
ekki síst vegna þess að hún þykir
einstaklega vel hönnuð, falleg og
notadrjúg í senn.
Vélin heitir Cinema Camera þar
sem hún gefur góðum stærri
myndbandsupptökumvélum neitt
eftir.
Vélin tekur upp á 1080 HD gæðum,
er sextán bita (16 digital) og með
alhliða myndbandsmöguleika.
Markmiðið með hönnun vélarinnar
var að ná miklum gæðum með
litla vél, sem hefð stílhreint og
aðlaðandi útli.
Myndbandið sem birtist í Plain
Vanilla í Kjarnanum í dag var tekið
upp á Blackmagic Pocket Cinema
Camera!