Kjarninn - 22.05.2014, Side 5

Kjarninn - 22.05.2014, Side 5
02/03 leiðari heildarendurskoðun á lögunum er nauðsynleg, því hafi það farið framhjá einhverjum eru þessi mál í ólestri á Íslandi, svo vægt sé til orða tekið. Útlendingamál hafa ekki verið sett í forgang. Það er ekki nóg að standa í tímabundnu átaki til að stytta biðtíma hælisleitenda og lofa að skoða málið. Það þarf að taka til í öllu heila batteríinu og til þess þarf vilja, en það þarf líka pening. Pening sem hefði til dæmis getað komið í gegnum lítið brot af bankaskattinum sem nú er eyrnamerktur niður fellingunum ef hann á annað borð innheimtist. Á síðustu dögum þingsins náðist líka í gegn þingsályktunartillaga um uppbyggingu á Landspítalanum. Því má líka fagna. Sú tillaga var hins vegar ekki á vegum stjórn- valda, heldur lögð fram af stjórnarandstöðu- þingmanni, enda hefur flokkurinn sem er í forsæti áður talað fyrir því að fresta fram- kvæmdum við nýjan spítala. 60 milljarða uppbygginguna sem nú er búið að sam- þykkja á að fjármagna með því að selja eignir ríkisins, eignir almennings. Það er nefnilega nauðsynlegt að fjármögnunin fyrir verkinu sé tryggð í þessu tilviki, þótt það horfi aðeins öðruvísi við þegar kosningaloforð Framsóknar á í hlut. Gallarnir við kosningaloforðið eru vel þekktir og óþarfi að fara mjög náið út í þá. Nóg er að nefna að fjöldi fólks sem fær niðurfellingu getur varla talist hafa orðið fyrir forsendu- bresti og fjöldi er ekki eða verður í neinum vandræðum með lánin sín. Þetta fólk þarf ekki á niðurfellingu skulda sinna að halda, og það vita stjórnvöld alveg því fjölmargir hafa bent á það. Einnig hefur verið sýnt fram á ósanngirnina í því að leigjendur sitji eftir í súpunni eftir þessar niðurfellingar, hópurinn sem hefur farið einna verst út úr efnahagsástandi síðustu ára. Nú segir forsætisráðherra að til standi að gera eitthvað í málum þeirra á næstunni en eftir stendur samt sem áður að sá hópur var ekki í forgangi hjá stjórnvöldum. Hann mætir afgangi. Fátæka fólkið, veika fólkið og útlendingarnir eru fólkið „Fátæka fólkið, veika fólkið og útlendingarn- ir eru fólkið sem var sett aftast í goggunarröðina hjá stjórnvöldum þetta fyrsta ár.“
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Kjarninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.