Kjarninn - 22.05.2014, Síða 48

Kjarninn - 22.05.2014, Síða 48
11/13 ViðTal skóla hérna og að þeir myndu alast upp á Íslandi. Hér er líka miklu meira frelsi fyrir þá, þannig að það kom aldrei annað til greina en að fara aftur heim undir það síðasta.“ Eftir að fjölskyldan fluttist aftur heim til Íslands tók Heiðar sér nokkra mánuði til að hugsa um hvað hann ætti nú að taka sér fyrir hendur. Flestir knattspyrnumenn sem snúa til baka út atvinnumennsku kjósa að vera áfram viðriðnir fótboltann en Heiðar ákvað að róa á gamalkunn mið. Úr varð að Heiðar ákvað að hella sér út í útgerð, keypti sér kvóta og Sómabát sem hann gerir út frá Hafnarfirði. „Ég keypti mér bát á Ólafsvík og sigldi honum til Hafnarfjarðar í snarvitlausu veðri. Fjölskyldan mín á Dalvík hefur verið viðriðin sjómennsku í hundrað ár og ég var eitthvað á sjó áður en ég fór á fullt í fótboltann, auk þess sem ég hafði unnið mikið í fiski á Dalvík. Þannig að þessi ákvörðun lá vel við.“ Á árum áður fór Heiðar nokkra túra á togaranum Blika EA sem ungur maður á Dalvík. „Ég varð hrikalega sjóveikur og ældi úr mér lungunum í öll skiptin. Þegar ég ákvað að fara aftur í sjómennskuna núna krosslagði ég bara fingurna og vonaði að sjóveikin væri farin fyrir fullt og allt. Ég hef allavega ekki orðið sjóveikur enn,“ segir Heiðar og hlær. rómantíkin við sjómennskuna heillaði Fyrrverandi knattspyrnuhetjan sem ákvað að gerast sjó- maður er mjög sátt við ákvörðunina um að fara aftur á sjóinn. „Mig langaði mikið að finna eitthvað að gera þar sem ég gæti ráðið mér sjálfur. Ég er ekki með neina menntun í einu né neinu og það takmarkaði möguleikana mína aðeins,“ segir Heiðar og brosir. „Svo hef ég líka gaman af líkamlegri vinnu og vil stjórna mér sjálfur, hvenær ég vinn og hvenær ekki. Þetta bara hentaði vel og ég sé ekkert eftir þeirri ákvörðun.“ Fyrir mann sem hefur unnið við að keppa í hópíþrótt til „Mig langaði mikið að finna eitthvað að gera þar sem ég gæti ráðið mér sjálfur. Ég er ekki með neina menntun í einu né neinu og það takmarkaði möguleikana mína aðeins.“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.