Kjarninn - 22.05.2014, Qupperneq 86

Kjarninn - 22.05.2014, Qupperneq 86
01/01 græjur kjarninn 22. maí 2014 googlE tasks inCrEDiblE litE Lítið app sem er tengt Google Tasks. Ég hendi inn öllu sem ég þarf að muna, bæði fyrir vinnuna og persónulega. Þetta fer svo inn í tasks í gmail þannig að hef þetta líka fyrir augunum þegar ég er að skoða tölvupóstinn. tWittEr Á Twitter fylgist ég með fólki og fyrirtækjum sem eru að gera flotta hluti í vefhönnun og vefforritun ásamt því að fylgjast með íslensku og erlendu tæknifólki ræða hitt og þetta. Fullt af góðri vitneskju. spotifY Öll tónlist á einum stað og ég er alltaf að finna einhverja nýja tónlistar- menn sem ég fíla. Ég hef sett saman nokkra spilunarlista til eigin notkunar, til dæmis einn fyrir fjögurra ára dóttur mína sem við notum á nánast hverjum degi. ragnheiður H. magnúsdóttir Framkvæmdastjóri Hugsmiðjunar „Ég er með Samsung S4“ 01/01 græjur Tækni Moto E snjallsíminn frá Motorola Er Motorola að fara að breyta farsímaheiminum með nýjustu afurð sinni? Í hugum flestra sem hafa vanist iPhone og dýrari Samsung-símunum hljómar slík spurning fjarstæðukennd. En henni er raunverulega velt upp víða í heimspressunni eftir að nýi Moto E sími fyrirtækisins var kynntur til leiks fyrr í þessum mánuði. Það sem gerir hann sérstakan er að Moto E á að bjóða upp á svipuð hágæði og dýrari tæki en mun einungis kosta 130 dali. Og vera ólæstur. Síðustu Motorola símar hafa átt það sammerkt að rafhlaðan í þeim hefur dugað mjög vel. Moto E heldur þeirri hefð áfram þrátt fyrir að vera mun ódýrari. Helsti löstur símans er sá að hann býður ekki upp á 4G. Bara 3G á sterum, og myndavélin þykir ekkert sérstök. Gæði skjásins eru miklu betri en það sem þekkist vanalega í þessum verðflokki, eða 256 pixlar á hverja tommu. Það er ekki langt frá iPhone gæðum. Síminn þykir að mörgu leyti afbragðshönnun og vera jafnvel betri en Samsung Galaxy S5. Notendaviðmótið þykir einnig standast hæstu gæðakröfur.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Kjarninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.