Kjarninn - 22.05.2014, Síða 97

Kjarninn - 22.05.2014, Síða 97
05/06 kÍna með annarlega hagsmuni“ væri að spila á tilfinningar unga fólksins. Daginn eftir marseruðu 100 þúsund háskólanemar niður á Torg hins himneska friðar; og viku síðar annar eins fjöldi. Þeir vildu sýna í verki að hreyfing þeirra var friðsamleg, vel skipulögð og mjög, mjög stór. Meginkröfur þeirra voru að skilgreining leiðarans á hreyfingunni sem „óspektum“ yrði tekin til baka og að stjórnvöld ræddu við fulltrúa sjálfstæðra stúdentafélaga á jafnræðisgrundvelli. Seinni gangan (4. maí) var auk þess farin til að tengja lýðræðishreyfinguna við Fjórða maí hreyf- inguna svokölluðu – deiglu á öndverðri 20. öldinni er opnaði leið fyrir vestræna hugmyndastrauma inni í Kína. Nærtækasta skýringin á því hvers vegna leiðarinn 26. apríl lýsti yfir neikvæðri afstöðu til stúdenta er sú að harðlínumenn, með forætis- ráðherrann Li Peng í broddi fylkingar, hafi not- fært sér fjarveru hins frjálslynda aðalritara, Zhao Ziyang, sem var í opinberri heimsókn í N-Kóreu, til að vinna æðsta leiðtogann, Deng Xiaoping, á sitt band. Klofningur ríkti sem sagt í innsta valda- kjarna Flokksins um kröfur stúdenta. Þegar Zhao Ziyang kom aftur til landsins 30. apríl tóku stjórnvöld upp mildan tón á ný. Unnið var að því að hefja viðræður milli ráðamanna og fulltrúa sjálfstæðra stúdentafélaga. Flestir nemendur voru ánægðir með þetta og sneru til náms eftir gönguna 4. maí. lognið á undan storminum Á tímabili í byrjun maí virtist sem friðsamleg lausn væri í sjónmáli. En þetta var bara lognið á undan storminum. Sumir leiðtoga námsmanna óttuðust að án þrýstings frá öflugum mótmælum yrði samningsstaða þeirra veik. Nokkrir þeirra hófu því að tala fyrir hertum aðgerðum. Samband sjálfstæðra stúdentafélaga lagðist gegn hugmyndinni en aðdragandi mótmælanna Stúdentar í Peking syrgja Hu Yaobang, fyrr verandi aðalritara kínverska Kommúnistaflokksins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Kjarninn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kjarninn
https://timarit.is/publication/958

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.