Búskapur hins opinbera 1992-1993 - 01.04.1994, Qupperneq 13

Búskapur hins opinbera 1992-1993 - 01.04.1994, Qupperneq 13
hagkerfisins um 93 milljarða króna síðasta áratuginn á verðlagi ársins 1993. Ljóst er að þessi þráláti hallarekstur á að hluta rætur að rekja til skipulagsvanda í opinbera búskapnum. Tekjuöflun hins opinbera hefur einfaldlega ekki nægt fyrir útgjöldum við eðlilegar aðstæður í þjóðarbúskapnum. En orsakanna er einnig að leita í erfiðum þjóðhagslegum skilyrðum allra síðustu árin. Þjóðartekjur hafa dregist saman og atvinnuleysið aukist. Aætla má að skipulagshallinn sé nálægt 2% af landsframleiðslu hér á landi eða um 8 milljarðar króna. Hallinn í fyrra vegna hagsveiflunnar hefur því verið um 5 milljarðar króna. Tekjuafgangur/halli að viðbættri kröfu- og hlutaijáraukningu sýnirhreina lánsjjár- þörf. Hún mælir hversu mikið fé hið opinbera þarf að taka að láni frá öðrum aðilum hagkerfisins til að geta staðið straum af öllum útgjöldum sínum, þar með talinni aukningu kröfu- og hlutaijár, eða m.ö.o. hina hreinu eftirspum hins opinbera eftir lánsfé. A árinu 1992 var hrein lánsQárþörf hins opinbera hátt í 10 miiljarðar króna eða 2,6% af landsframleiðslu og hafði þá stórlega dregið úr lánsfjárþörfmni firá árinu áður er hún mældist 4,6% af landsframleiðslu. A síðasta ári er áætlað að lánsijárþörfín hafi verið um 3,7% af landsframleiðslu. Uppsöfnuð lánsijárþörf síðasta áratugar mælist ríflega 130 milljarðar króna á verðlagi ársins 1993. 3. Umfang hins opinbera. Við athugun á umfangi hins opinbera þarf fyrst að afmarka eða skilgreina hið opinbera, þ.e. hvað er opinber starfsemi og hvað ekki. Hin hefðbundna skilgreining á hinu opinbera samkvæmt SNA' afmarkar hið opinbera við þá starfsemi sem tekna er aflað til með álagningu skatta en ekki með sölu á vöru og þjónustu á almennum markaði. Undir þetta heyra m.a. opinber stjórnsýsla, fræðslumál, heilbrigðismál og almannatryggingar. Hér er því um tiltölulega þrönga skilgreiningu að ræða og takmarkast hún við A-hluta ríkissjóðs, almannatryggingar og sveitarsjóði. í þessu felst 1 Þjóðhagsreikningakerfi Sameinuðu þjóðanna eða SNA (A System of National Accounts). 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Búskapur hins opinbera 1992-1993

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Búskapur hins opinbera 1992-1993
https://timarit.is/publication/1005

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.