Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1940, Blaðsíða 21

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1940, Blaðsíða 21
Þ J Ó Ð I N 75 búinn. T. d. liafði það komið fyrir, að þá hafði kalið, sem liöfðu ver- ið að þreyta þessa íþrótt á undan lionuni. En Niland var í sérstaklega gerðum fatnaði, sem var hitaður með rafstraumi á leiðinni upp. Súr- efnisflöskur hafði hann feslar við v sig, svo og ýmiskonar mæla. Þegar liann var síðar að því spurður, hvernig hefði verið um til- finningarnar og hvað hann hefði liugsað, meðan hann var að „detta“, sagði hann: „Mér leið ágætlega og eg lield að eg hafi ekki verið að liugsa um annað en það, að vera í sem nota- legustum stellingum, og augun hafði eg svo auðvitað á mælunum." Hvort liann hefði ckki litið til jarðar? „Ó-jú, — en jörðin var svo langt í burtu, að mér fannst mér ekkert koma hún við, fyrr en eg átti eftir 2000 metra; þá fór eg að gefa henni auga.“ Það, sem mest virðist ríða á er það, að gera sér far um að vera rólegur, svo að fallhlífa-hermann- inum verði það ekki á, að kippa of snemma i strenginn, sem opnar fallhlífina. En nú er spurt: Hvers vegna má hann ekki opna hana strax ? Tökum dærni: Tvær orustuflugvélar heyja ein- vígi í 8000 metra hæð. Önnur vél- in verður fyrir sprengju og stendur á svipstundu í hjörtu báli, og flug maðurinn stekkur út. Ef hann opn- ar fallhlífina strax, þá er úti um * r hann. Þá hossast liann í loftinu, svo að segja á sama stað fyrst, á með- an fallhlífin er að stillasl, og svif- ur siðan löturhægt til jarðar og gef- ur mótstöðumanninum tækifæri til að miða vélbyssu sinni vandlega á hann. En með því að láta sig falla, — hverfa eins og örskot, og opna ekki fallhlífina fyrr en i síðustu lög, eru líkur til að hann sleppi heill á húfi. Það er þetta, sem lögð er sérstök áherzla á, að liðsmennirnir í þess- um nýju sveitum í lofther ófriðar- jyjóðanna verði leiknir í, og þá eink- um þeir, sem ætlazt er til að verði látnir lenda að haki óvinunum í á- Stokkið úr flugvélinni. Litil „auka-fall- hlif“ gerir fallið öruggara, áður en aðal- fallhlifin er opnuð.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.