Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1940, Page 28

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna - 01.08.1940, Page 28
82 Þ J Ö Ð .1 N Jónsson grein í Tímann: „Spurn- ingar og upphaf að svörum.“ í þess- ari grein gefur formaður Fram- sóknarflokksins vitnisburð um stjórnmálaþróunina hér á landi í stjórnartíð Framsóknarmanna og socialista. Þykir ástæða til, að sá vitnisburður gleymist ekki alveg, þar sem ekki er um ómerkari heim- ildarmann að ræða, en formann þess stjórnmálaflokks, sem mestu hefir ráðið á þessu tímabili. Vitnis- burður Jónasar er svohljóðandi: TIL LESENDA. Sú breyting hefir orðið á útgáfu- stjórn þessa tímarits, að á síðastliðnu sumri óskuðu tveir útgefendanna, Guðmundur Benediktsson og lírist- ján Guðlaugsson að ganga úr útgáfu- stjórninni, þar sem þeir gætu eklci sakir annrikis sinnt lengur þessu aukastarfi. Við undirritaðir erum því nú einir útgefendur ritsins. Viljum við hér með sérstaklega þakka þessum vinum okkar og samherjum, Guðmundi og Ivristjáni, ágætt samstarf, og vitum að þeir munu eftir sem áður veita ritinu alla þá aðstoð, er þeir mega. Síðan i maí í vor hefir orðið hlé á útkomu tímaritsins. Olli því stórlega aukinn útgáfukostnaður, og auk þess varð pappír sá, er notaður hafði ver- ið, ófáanlegur, og til lengstu laga var heðið eftir, að úr þvi rættist. Er nú ráðin bót á þessum örðugleikum, og útgáfan hefst lianda að nýju. Gunnar Thoroddsen. Skúli Jóhannsson. „Inn í þessa þróun hefir ormur alhliða styrkveitinga skriðið og nag- að stofninn .... Menn fá styrk til þess að eignast háta, styrki tit að hyggja hús og rækta jörðina, styrki til að kaupa landbúnaðarvélar, sem eru látnar liggja undir klaka og snjó að vetrinum. Að lokum fái menn styrki fyrir að verða gamlir, fyrir geðveiki, kynsjúkdóma, hrjóst- veiki, og í kaupstöðum fyrir að nota eittlwað af meðulum ....“ TÍMARIT SJÁLFSTÆÐISMANNA. Útgefendur: Gunnar Thoroddsen, Skúli Jóhannsson. Afgreiðsla: Hafnarstræti 21. Simi 4878. Prenta'ð í Félagsprentsmiðjunni h.f.

x

Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðin: tímarit sjálfstæðismanna
https://timarit.is/publication/1014

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.