Sagnir - 01.04.1984, Page 4

Sagnir - 01.04.1984, Page 4
Ýtt úr vör Upphaf, aðdragandi og orsakir eru ær og kýr sagnfræð- inga. Aðdragandi að Sögnum 5 er allólíkur því sem verið hefur. Áhugi á sögulegum efnum er mikill og almennur hér- lendis en oft hafa gagmnerkar bækur háskólainenntaðra sagnfræðinga hlotið litla náð fyrir augum almennings. Svo eru aðrar eftir „góða penna“ sem almenningur les af áfergju. Við þykjumst vita að áhugamenn um sögu hlífi sér við lestri sumra sagnfræðibóka af því að þær séu óað- gengilegar, sem merkir þurrar, stirðlega samdar, smá- smugulegar, beinlínis leiðinlegar að lesa þær. Af þessum sökum getur áhugafólk farið á mis við merkar nýjungar í fræðunum. Síðastliðinn vetur kom fram sú hugmynd að halda sérstakt námskeið á BA stigi í sagnfræði þar sem nem- endur yrðu þjálfaðir í að semja læsilcgan texta án þess að slaka á fræðilegum kröfum. Jafnframt var ákveðið að á námskeiðinu yrðu kennd almenn vinnubrögð við útgáfu bóka og tímarita. Þótti tilvalið að sameina þetta náin- skeið útgáfu 5. árgangs Sagna. Helgi Þorláksson sagn- fræðingur tók að sér leiðsögn. Strax í upphafi var ákveðið að fylgja þeirri stefnu sem mörkuð hefur verið í Sögnum að meirihluti efnisins tengdist ákveðnu þema. Fyrir valinu varð í þetta sinn Reykjavík og hafið. Auk grcina tengdu því eru í blaðinu nokkrar um önnur efni. Greinarnar sem tengjast þcmanu hafa hlotið eldskírn, verið rýndar, umsteyptar og endursmíðaðar. Reynt hefur verið að hafa að leiðarljósi kröfu um alþýðlega en þó fræðilega framsetningu. í þessu efni höfum við ma. haft hliðsjón af ritstjórnarstefnu Skalks hins danska og hins enska History Today. Útliti blaðsins hefur nú verið gerbreytt og hugmyndir og fyririnyndir verið sóttar í ýmsar áttir. Við vonum að Sagnir hinar nýju eigi framtíð fyrir sér. Þcssi unnu að blaðinu: Agncs Siggcrður Arnórsdóttir, Árni Zophaníasson, Auður G. Magnúsdóttir, Bjarni Guðmarsson, Eggcrt Þór Bcrnharðsson, Eiríkur K. Björnsson, Gcrður Róbcrtsdóttir, Halldór Bjarnason, Hclgi Kristjánsson, Hclgi Þorláksson, Hrafn Ingvar Gunnarsson, Hrcfna Róbcrtsdóttir, Kristín Bjarna- dóttir, Páll Björnsson, Páll Einarsson, Ragnhciður Móscsdóttir, Ríkharður Friðriksson, Sigurgcir Porgrímsson, Sumarliði íslcifsson ábm., Valdimar Unnar Valdimarsson. j ------------:—T-------------------1 ANnrO^'AS'Af~N---------------!--------------------- 375098
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148

x

Sagnir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.