Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 8

Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 8
REYKJAVÍK OG HAFIÐ verið dreginn úr sjó. Verka þurfti aflann í sam- ræmi við kröfur markaðsþjóðanna. Þegar líða tók á 19. öld varð saltfiskur langmikilvægasta útfutningsvara Reykvíkinga eins og raunar þjóðariunar í Iteild. Saltfskverkunin í Reykja- víkfórfram áfiskreitum, sem voru víðs vegar um bæinn. Á 19. öld varþessu jafnanþannig háttað að einstakir sjómenn ogfölskyldurþeirra höfðu eigin fskreiti þar sem þurrkaður var sáfskur sem fyrirvinnan hafði dregið úr sjó og raunar einnig fskur frá kaupmönnum. Á síðustu ára- tugum aldarinnar færðist hins vegar í vöxt að kaupmetm, sem einnig voru stórtækir útgerðar- menn, keyptu fskinn óverkaðan af sjómönnum og útvegsmönnum og létu verka á eigin vegum. Nefndistþetta blautfiskverslun og voru skoðanir skiptar um ágæti hennar. Um og eftir aldamótin risu upp ýmis stórút- gerðarfyrirtæki í Reykjavík,fyrst í tengslum við þilskipin ogsíðartogara. Á vegum stórfyrirtækj- anna voru lagðir víðáttumiklir fiskreitir hér og þar um bæinn og settu þeir eðlilega sterkan svip á hið reykvíska umhverf. Reitirnir, stórir og smáir, voru athafnasvæðifjöldafólks, sem ágóð- viðrisdögum á sumrin breiddi fskinn til þerris. Saltfiskbreiðurnar víða um bæinn voru bæjar- búum kærkomin sjón; þær voru til vitnis um blómlegt athafnalíf og verðmætasköpun. Gullið, sem sótt hafði verið í greipar Ægis, glóði á sól- björtum sumardögum. Fiskvinnsla Reykvíkinga færðist af reitunum inn í fskvinnsluhúsin þar sem frystingin sat í fyrirrúmi. Reykvískt fskvinnslufólk breiðir nú ekki lengur saltfsk til þerris á sólríkum sumar- dögum heldur rýnir ífskfökin í upplýstum sal- arkynnum til að reyna að koma auga á ormana, sem ekki er talið æskilegt að komist úr landi. Enda þótt mikilvægustu samskipti Reykvík- inga við hafð haf tengst útgerð og fskvinnslu hefur hafið snert líf Reykvíkinga á ýmsan annan hátt. Þannig hefurfjaran til dæmisfrá ómunatíð verið eftirsótt leiksvæði reykvískra barna, sem ávallt hafagetaðfundið sér eitthvað til dundurs í návist sjávaröldunnar. Þá má ekki gleyma því að bæjarbúar vöndu löngum komur sínar niður að ströndum höfuðstaðarins og þreyttu sund í sjónum. Um 1885 kom til dæmis upp mikil hreyfng um að kenna sjómönnum sund en ekki voru allir á einu máli um nauðsyn þess. Frá því um 1820 hefur Reykjavík þróast úr smáþorpi í borg með nærri 100 þús. íbúa. Það voru útgerð og fskvinnsla sem grunninn lögðu að vexti Reykjavíkur á sínum tíma og fyrr á þessari öld hafði stór hluti bæjarbúa framfæri sitt af þessum atvinnugreinum. Enda þótt borgiti þenjist enn út fer þeim Reykvíkingum sífellt hlutfallslega fækkandi, sem standa í beinum tengslum við sjávarútveginn, undirstöðuat- vinnuveg þjóðarinnar. En þráttfyrir breytta tíma er og verður liafð með einum og öðrum hætti tengt líf þeirra sem í Reykjavík búa. Borgarbúar hafa hafiðfyriraug- unum hvern dag ogfylgjast oft af áhuga með því sem þar berfyrir augu. Og ennþá er fskur tíður gestur á borðum Reykvíkinga þó að þeir hafi fæstir migið í saltan sjó. Hafð er órjúfanlegur hluti af því umhverfi sem íbúar höfuðstaðarins lifa og hrærast í. Þannig mun það verða ífram- tíðinni þó að haldið verði áfram að ryðja grjóti, sandi og möl í sjóinn undan Skúlagötu og íbúða- byggingar rísi þar sem áður varfjörugt mannlíf í tengslum við útgerð ogfskverkun. Við skulum nú staldra ögn við og virðafyrir okkur nokkur dæmi um það hvernig hafið hefur mótaðlífogstarfReykvíkingaá 19. og20. öld. 6 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.