Sagnir - 01.04.1984, Síða 11

Sagnir - 01.04.1984, Síða 11
HYSKIÐ í ÞURRABÚÐUM okkar tíma. Rökin gegn þeirn voru einkum: Þeir drógu vinnuafl frá bændum, voru latir munaðar- seggir og fátækt þeirra stóð öðrum landsmönnum fyrir þrif- um. „Frá óhreinni keldu rennur óhreint vatn“ Þetta sagði einn skeleggasti bar- áttumaður gegn þurrabúðarlífi, í lok átjándu aldar, Ólafur Stefáns- son stiftamtmaður. f Riti Þess koti- unglega íslenska lœrdómslistafélags, árið 1787, birtist grein eftir hann, þar sem hann fer ófáum orðum unr tómthúsmenn. Hann heldur því fram að þeir sveitabændur sem setjist að í þurrabúðum við sjó séu oftast þeir „ómennsku- fyllstu og þunglífustu“ og þar ríki örbirgð, hungur og klæðaleysi. Hann segir ungbarnadauða mik- inn við sjávarsíðuna og þau fáu börn sem komist á legg alist upp við iðjuleysi, sjálfræði, illkvittni, drykkjuskap, vondan munnsöfn- uð og marga óhlutvendni. Á full- orðinsárum verði þau síðan „laus- gangarar og letingjar, landinu til hinnar mestu byrði... frá óhreinni keldu rennur óhreint vatn“. Til sveita séu börnin aftur á móti alin upp við gagnlegt erfiði „og þar eru þau frí fyrir vondum solli, gárunga- og letingjasamfélagi". Á naeðan jarðir séu lausar eigi graslaust þurrabúðarlíf ekki að líðast, segir Ólafur, vinnumenn eða húsmenn bænda geti veitt í soðið. Hafa ber í huga að varla er til bæjarsamfélag á íslandi, þegar Ólafur skrifar þetta, árið 1787. Árið áður höfðu verið stofnaðir með lögum sex kaupstaðir í land- mu, en Reykjavík ein bar það nafn með réttu og þó voru íbúar þar ekki nema 302. Því er ekki að undra þó að hann Ólafur Stefáns- son hafi talað gegn graslausri bú- setu við sjávarsíðuna, landbún- „Ómennskulið“ þurra- búðanna Sjaldan fellur eplið langt frá eik- inni. Svo virðist sem Magnús Stephensen dómstjóri hafi tekið í arf skoðanir föður síns, Ólafs Stefánssonar, á tómthúsmönn- urn. í janúar árið 1825 birtist grein í Klausturpóstinum, sem Magnús gaf út. Þar segir hann að landið sé að sligast undan lausa- og þurra- búðarfólki og aðalbjargræðisveg- ur þjóðarinnar, landbúnaðurinn, sé grátt leikinn vegna lýðsins sem hírist í tómthúsunum. Framtíð þessa fólks sé ekki björt. Þeir sem hafi yfirgefið jörð og bú og skreiðist inn í „þurrabúðanna ómennskubæli", uppgötvi ekki fyrr en unr seinan að þeir sæki lífs- björg sína eingöngu í „hvikula haffroðu". Slík er framtíð tórnt- húsmannsins í Reykjavík árið 1825, að mati Magnúsar Stephen- sens dómstjóra, og ekki fara aðrir landsmenn varhluta af þessum lifnaði: ... reynslan og vitni vorra ann- ála sanna [að verði] fleiri fiski- fæðar- eða fiskileysisár til hor- fellur allt þurrabúðanna bjarg- lausa ómennskulið strax á fyrstu árum, og dregur þá með sér og ómegð sinni áður sjálf- bjarga búendur, á hverra skaut er getin, í gröfina. (Klaustur- pósturinn 1 1825, bls. 7) Stjórnleysi sé svo mikið að at- vinnulausir strákar og stelpur giftist og skríði í graslausar sjó- búðir, þar sem enga vinnu sé að fá mánuðum saman. Á meðan þessi lausung eigi sér stað gangi góðar jarðir úr sér og þó einhverjir vilji búa á þeim, þá fáist ekkert vinnu- fólk. Magnús var á sama máli og faðir hans; fólk átti ekki að treysta eingöngu á fiskveiðar. Nýjungar í búskaparháttum og sterkt vistar- band átti hins vegar að stuðla að betri afkomu þjóðarinnar. Þessar skoðanir eru kannski aður hafði ætíð verið aðalbjarg- ræðisvegur íslendinga. Þegar leið fram á nítjándu öld varð byggðin í Reykjavík varanleg og íbúum tók að fjölga. Ekki voru sanat allir sáttir við fjölgun tómthúsmanna. Ntels Eyjólfsson tómthúsmaður. Uw miðja öldina hjó hann á Klöpp í Skugga- Iwcrft. Hann var Uklegafæddttr tttn 1817, og sagt er að honum haft aldrei fallið verk t'tr hettdi á meðan heilsa og aldttr leyfðtt. SAGNIR 9
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.