Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 21

Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 21
TÓMTHÚSMENN í BÆJARPÓLITÍKINNI Jón Jónsson landshöfðingjaritari. góðu eða slæmu. Þegar fjárkláði geisaði á áttunda áratugnum var hann einskonar lögreglustjóri og gekk eftir að menn hlýddu fyrir- mælum stjórnvalda. Harðfylgi Jóns í kláðamálinu bakaði honurn óvild sumra. Einn þeirra var Hall- dór Friðriksson, yfirkennari í Reykjavík, en óvinátta þeirra kemur við sögu hér á eftir. Skörungsskapur Jóns þótti ekki rcdnni, er hann var settur bæjar- hógeti í Reykjavík 1878. Það var lengi í minnum haft er bæjarfóget- inn tók að hlaupa ríðandi menn uppi og sekta, þætti honunr þeir fara of geyst. Sem settur bæjar- fógeti tókjón einnig að sér að vera útvörður siðgæðis í bænum og sagði hjónaleysum í sambúð stríð á hendur. Indriði Einarsson ritar: “Hann fór inn á þess háttar hjóna- leysi um nætur til að sanna að þau svæfu saman ..." Halldór Friðriksson, sem áður er getið, var þá einn atkvæðamesti bæjarfulltrúinn og notaði aðstöðu sína til að leggja steina í götujóns. Meðal annars aftraði Halldór framgangi ýmissa mála, sem hann bar fram. Þegar Jón ritari hvarf frá bæjarfógetaembætti taldi hann sig því eiga óuppgerðar sakir við Halldór. Þess er áður getið að bæjar- menn létu kosningar ekki raska ró sinni, en fyrir meirihlutakosn- ingarnar 1879 bar nokkuð nýrra við. Þá urðu æsingar í bænum með fundarhöldum, dreifibréfum og öðru tilheyrandi. Potturinn og pannan í þessu reyndist vera Jón ritari, sem í samblæstri með þremur tómthúsmönnum og Agli Egilssyni í Glasgow myndaði lista „lýðhollra" eða „dcmókrata“. Helsta mark framboðsins var vit- anlega að „hreinsa til“ í bæjar- stjórn og „sópa út“ höfðingjun- um, sem voru Halldór Friðriks- son og aðrir góðborgarar. Jón var aðalhöfundur dreifi- bréfanna, sem báru nöfn eins og „Assessorarnir í öngum sínum“ eða ,,„Intellígentsían“ gegn „dón- unum““. Þar var meðal annars sagt frá kosningaundirbúningi „intellígentsíunnar“, sem að sögn höfundar fór fram á háhelgum dcgi (þ.e. nýársdegi) áopinberum veitingastað yfir bjórglösum og toddýi. „Lýðhollir" höfðu erindi sem erfiði því allir fimm komust að. Jón hafði þannig komið fram hefndum á Halldóri Friðrikssyni, sem féll úr bæjarstjórninni, og tómthúsmenn voru orðnir áhrifa- mesta stéttin þar. Árið 1882 reyndi Jón enn að brugga góð- borgurum vont kál. Þá áttu þeir að kjósa fjóra menn sem minni- hluta bæjarstjórnar og segir í Ár- bókutn Reykjavíkur að „Listi, sem Jón ritari hafði sett á laggirnar (í óþökk sumra, sem á listanum voru), fékk lítinn byr.“ Að lokum Við höfum nú fylgt tómthús- mönnum í gegnum hluta aldar- SAGNIR 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.