Sagnir - 01.04.1984, Síða 27

Sagnir - 01.04.1984, Síða 27
BRENNIVÍNIÐ FÆR Á SIG ÓORÐ pr Öllum þ eim mönnum sem ekkert ætla að kaupa er harð- lega bannað að standa í búð- inni. Reykjavík þ. 1. Janúar 1887. Auglýsing um bann við búðarstiiðum. Auglýsing um bann við búðar- stöðum Mun vera úr Porláksbúð. Þorlákur Ó.Johnson var einn affrum- kvöðlum Sjómannaklúbbsins enda kunni hann illa búðarstöðum sjómanna og fannst niðurlæging í að sníkja sér snafsa. Staupagjafirog önnur ókeypis vínveiting í sölubúðum var bönnuð með lógum árið 1887 og einnig smásala víns án sérstaks leyfis. Gesti Pálssyni rithöfundi var kannski ekki mjög illa við vín en hann fagnaði því árið 1888 að staupagjafir höfðu lagst af í versl- unum og minna væri um búðar- stöður. Hann taldi langdvalir í búðum og staupagjafir hættuleg- ar, fannst þær ala á undirgefni og auðmýkt sjómanna gagnvart kaupmönnum. Menn munu ýmsir hafa séð samband milli bindindis, fram- farasóknar og árangurs í frelsis- baráttu; vera má að með þessu megi helst skýra hversu skjótt gekk að telja mönnum hughvarfí vínmálum. Heimildaskrá Ágúst Guðmundsson, Halakoti: Þættir af Suðurnesjum. Endur- minningar (1942) 83, 103 Alþingistíðindi - Tíðindi frá al- þingi fslendinga 1873. II (1873) 295-98 (um brennivínstoll) Alþingistíðindi 1875. II (1875-76) 55 (sama) Alþingistíðindi 1879. I (1879) 352-53 (sama) Árni Óla: Strönd og Vogar (1961) Árni Thorsteinson: Harpa minn- Nýir tímar Þegar þilskipaútgerð hófst fyrir alvöru í Reykjavík um 1890 hlaut að verða minna um landlegur og „dauða“ tíma og þar með minna um búðarstöður. En vafalaust horfði til framfara að menn skyldu átta sig betur en áður á hættu mikillar drykkju og varast staupagjafir í búðum. Á hitt ber að líta að brennivín var mikil huggun og heilsubót þegar lítið var um lyf. Kaupmenn tóku nú sem ákafast að auglýsa Kínalífsel- ixír og aðra slíka „töfradrykki“ inganna. Ingólfur Kristjánsson færði í letur (1955) 76 (kisa) Ástríður Melsteð, sjá Gömul Reykjavíkurbréf (1965) 196 Benedikt Gröndal, sjá Gömul Reykjavíkurbréf (1965) 239 (um góðtemplara) Sami: „Reykjavík um aldamótin 1900“. Eimreiðin VI (1900) 122- 23 (um brennivínsberserki) Browne, J. Ross: íslandsferð J. Ross Browne 1862 (1976) 59, 61 Burton, Richard F.: Ultima sem virðast hafa runnið út. En var fólk nokkru bættara? Ekki má skilja þessa stuttu samantekt svo að þjóðin, og þá einkum sjómenn, hafí stefnt sjálfum sér í voða sökum mikillar víndrykkju þegar vín var sem ódýrast. Er ekki annað vitað en að menn hafi stundað sjóinn af kappi þegar gaf og óvíst að fleiri hafi verið ofurseldir víni þá en nú, hlutfallslega. En áður en hin mikla afneitunaralda reis á bilinu 1880- 90 var brennivínið helsta huggun og heilsubót, ekki síst sjómanna hér syðra. Thule; or, A Summer in lce- land. I (1875) 359-62 (þýtt hér) Fréttir frá íslandi 1872 eftir Valdi- mar Briem (1873) 3 (brenni- vínstollur); 1873 (1874) 32 (bindindisfélög), 75 (sama); 1875 (1876) 54 (Sjómanna- klúbbur); 1876 (1877) 32 (fisk- brestur); 1877 (1878) 19 (fisk- brestur) Gestur Pálsson: Lífið í Reykjavík (1888) 11 (um búðarstöður) Guðrún Borgfjörð: Minningar. Agnar Kl. Jónsson gaf út (1947) SAGNIR 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.