Sagnir - 01.04.1984, Side 39

Sagnir - 01.04.1984, Side 39
OPNIR BÁTAR Á SKÚTUÖLD Petta er hluti af minnislista talningar- manna, sem talið hafa opna báta og eig- endurþeirra í Reykjavík á vegum bœjar- fógeta. Þetta er eina árið sem heilsteyptur listi af þessu tagi er til og eru þarna upptaldir Í60 bátar í eigu 83 manna. Þetta voru 7áttæringar, ÍÍ6sexæringar ogjjögurramannafor og 37 tveggjamanna- fór. Ef tölur listans eru bornar saman við hinar opinberu skrár bæjarfógeta sést að listinn er líklega frá árinu 1887 eða árinu þar á undan. Kostur listans er sá, að í flestum tilvikum ergetið um hvernig og livort bátarnir hafi verið notaðir. 1900 var mjög á einn veg, bátaút- gerð fór stöðugt hnignandi. Fjölgun bátanna, sem kom fram í bæjarfógetaskjölunum, náði aðeins til tveggjamannafar- anna. Utgerð upprennandi bæjar- samfélags hefur tæplega byggst á útgerð þeirra, og er líklegra að hin vaxandi stétt daglaunamanna í landi hafi eignast þessar kænur til að veiða á í soðið. Auk þess fylgdu tveggjamannaför oft þilskipun- um, sem fjölgaði mjög á síðasta áratugi aldarinnar. Fjöldi stærri bátanna stóð í stað, og þeir sem ekki voru notaðir til uppskipunar, hafa líklega grotnað niður smám saman. Sama er uppi á teningnum ef litið er í aflaskýrslur landshöfð- ingja. Til hans var aðeins skilað örfáum skýrslum um afla á opnum bátum árið 1897. í manntalinu 1901 eru aðeins 13 Á seinni hluta 19. aldarinnar voru einna helst gerð út fjögurra- niannaför og sexæringar frá Reykjavík. Stærri bátar voru fáir °g útgerð minni báta hafði smám saman verið að víkja. Um 1865 voru fjögurra- og sexmannaför 30 talsins. Þeim fjölgaði ört og voru orðin um 70 fimm árum síðar. Sá Qöldi virðist hafa haldist um nokkurra ára skeið en síðan virð- ast bátarnir vera 50-60 á árunum framtil 1886. Árið 1887, um það leyti sem uppgangur í skútuútgerð var að heQast, voru fjögurramannaför °g sexæringartalin vera 119. Fyrir þetta ár hafa af tilviljun varðveist nnnnismiðar talningarmannanna bar sem þeir taka fram hver átti bátana og hvort þeir væru notaðir til veiða. Um þriðjungur þessara ^áta „gekk ckki“ og nokkrir voru notaðir sem uppskipunarbátar; róðrabátar voru því þegar allt k°m til alls um 50-60 talsins. Á þessum bátum hafa verið um 300- •^50 sjómenn og fjöldi bátanna var enn svipaður og fyrr á áratugn- um. Samkvæmt bæjarfógetaskjöl- um óx heildartala bátanna stöðugt fram undir 1895, og virtist því við yrstu sýn sem bátaútvegurinn Va-'ri nú í vexti. Ekki eru til neinar skýrslur eða minnismiðar, sem skýra frá ástandi bátanna á þessu tímabili, en samt er ólíklegt að nýtt blónraskeið bátaútvegsins hafi verið í uppsiglingu. Þróunin frá 1887 fram að aldamótunum menn titlaðir formenn í Reykja- vík, í bæ ineð á sjöunda þúsund íbúa. Engir urðu til að fylla skarð hinna gömlu formanna. Því má segja að uppgangstími bátaútgerðar í Reykjavík hafi verið frá um 1865 og staðið yfir til 1890, eða í um aldarfjórðung. Þessa velgengni má líklega að stórum hluta rekja til þeirra nýjunga sem urðu í bátaútvegi á sjöunda tugi aldarinnar. SAGNIR 37
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.