Sagnir - 01.04.1984, Side 40

Sagnir - 01.04.1984, Side 40
OPNIR BÁTAR Á SKÚTUÖLD Breyttir tímar með Engeyjarlagi Á Innnesjum, einkum á Seltjarn- arnesi og í Reykjavík, urðu miklar framfarir í útgerð opinna báta á áratugnum 1860-70. Bátalag og seglabúnaður var 'endurbætt og aukin áhersla var lögð á netaveið- ar. Breytingarnar á seglabúnaði og bátalagi er helst að rekja til Engeyjarbænda og hafa verið kenndar við þá. Fram að þessum tíma hafði bátalag við Faxaflóa lítið breyst frá tímum Skúla fógeta á 18. öld. Bátarnir voru botnskarpir og heldur valtir. Engeyjarbátarnir voru hins vegar breiðari en áður þekktist, kjalsíður þeirra voru sveigðar út, og þar með urðu þeir stöðugir og liprir undir árum. Segl á fiskibátum þekktust varla fyrr en á 18. öld. Vankunn- átta' í seglanotkun hefur sjálfsagt háð mönnum, en einnig það, hve óheyrileg vinna lá að baki segla- gerðinni. Seglavefarar urðu ekki matvinnungar fyrr cn um miðja 18. öld, þegar rokkar og vefstólar komu til sögunnar. Þá var ofið segl í sexæring á 7-10 dögum, sem hafði áður verið gert á 24 vikum. Við Faxaflóann voru þversegl notuð frarn undir 1840, þá tóku svokölluð sprytsegl við og var notuð fokka með þeim. Á stærri bátunum voru sprytseglin tvö, en eitt á þeim minni. Árið 1865 fór Kristinn Magnússon útvegsbóndi í Engey á fiskveiðisýningu í Björgvin, þar sem hann kynntist ferskum hugmyndum um það hvernig efla mætti sjósókn. Segla- búnaður var þar á meðal; spryt- seglin voru endurbætt svo vindur nýttist betur, fokkunni breytt og auk þess var bætt við klýfi. Eng- eyjarmenn smíðuðu mörg hundr- uð báta með sínu lagi og með góðum seglabúnaði. Opnir bátar af þessari gerð urðu ríkjandi við Faxaflóa. Seglin urðu drifkraftur- Teiktiing þessi eraflíkani af Ettgeyjar- sexæringi. Klýftrinn erfremstaseglið,þar næst kemurfokkan og sprytseglin eru tvö hin stærri. Stöngin er einketinandifyrir sprytseglin. Notkun þessa seglabúnaðar var mikilframförfrá þvífyrr á öldinni, þegar aðeitts voru tiotuð þversegl ef yftr- höfuð einhver segl voru notuð. inn í stað handaflsins áður. Við þessar breytingar jókst sjósókn á opnum bátum til muna. Stærri bátarnir urðu algengari, þótt mismunandi væri eftir ver- tíðum hvaða bátar voru helst not- aðir. Mögulegt varð að sigla á mun fjarlægari mið. Þangað sem áður var aðeins róið á áttæringum í góðu veðri, komust fjögurra- mannaför auðveldlega. Baráttan við sjóinn á opnu bátunum var 38 SAGNIR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.