Sagnir - 01.04.1984, Síða 42

Sagnir - 01.04.1984, Síða 42
OPNIR BÁTAR Á SKÚTUÖLD Ógnun af Innnesjamönnum Reykvíkingar og Seltirningar voru í hópi þeirra sem hlynntir voru netaveiðum. Þeir veiddu vel og voru að sögn margra samtíma- manna betur út búnir en flestir Suðurnesjamenn. Innnesingarnir höfðu haft verbúðir sínar á Vatns- leysuströnd og í Vogum frá því um 1850. Þegar komið var fram á áttunda áratug aldarinnar fóru Sunnanmenn að ókyrrast, og var farið að þykja nóg um velgengni hinna aðkomnu og átroðning á vetrarvertíðum. Afleiðingin varð samþykkt manna í Njarðvíkum, á Strönd og í Vogum um að banna Innnesjamönnum að hafa uppsát- ur þar framar. Eftir það fluttu þeir sig í Garð og Leiru. Þaðan var stutt í Garðsjóinn, þar sem þeir voru lengi vel einir á hinum dýpri miðum. Takmarkanir höfðu lengi verið á netaveiðum, bæði hvað varðaði veiðisvæði og ákveðinn dag sem hefja mátti veiðarnar. Andstætt því sem nútímamenn ciga að venjast, var bannað að veiða með netum utan við ákveðna ímynd- aða línu. Það átti að leyfa þorskin- um að ganga á grunnmið, en ekki veiða hann áður en hann kæmist þangað. Sífellt var herpt fastar að netaveiðimönnum og var hver héraðssamþykktin gerð af annarri þar syðra gegn netanotkun. Af því tilefni voru vörður hlaðnar í landi til viðmiðunar á veiðimörk- unum. Ein þessara hlaut nafnið „Ranglát" og önnur „Réttlát". Hvað sem öllum takmörkunum leið, gekk þorskurinn ekki á grunnslóð. Innnesjamenn veiddu vel á djúpmiðunum, og eftir nokkur ár tóku sumir Strandar- menn upp hætti Innnesinganna og lögðu trossur sínar innan um net þeirra. Þetta hafði mikla flækju í för með sér, netin töpuðust og afleiðingarnar urðu ófriður og margfaldur útgerðarkostnaður. Fór svo að algert bann var lagt við netaveiðum í Garðsjó árið 1886. Eins og að líkum lætur urðu Innnesjamenn óánægðir með þessi málalok. Það var verið að banna þær veiðar sem þeir höfðu stundað undanfarin ár með góð- um árangri. Ekki var laust við að þeirrar skoðunar gætti í Reykja- vík, að þeir Suðurnesjamcnn og Vatnsleysustrandarbúar hefðu 40 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.