Sagnir - 01.04.1984, Side 45

Sagnir - 01.04.1984, Side 45
OPNIR BÁTAR Á SKÚTUÖLD en aðeins sem svaraði inn- og útflutningsverslun. Bátaútgerð hafði svo til lagst niður frá Reykjavík undir lok aldarinnar. En áhrifa opnu bátanna gætti þó engu að síður að því leyti, að Reykjavík var enn þjónustumið- Prentaðar heimildir: Bergsteinn Jónsson: „Skútutíma- bilið í sögu Reykjavíkur“, Reykjavík í 1100 ár, Rv. 1974, 159-175 (þilskipaútgerð) Bjarni Sæmundsson: „Um fiski- rannsóknir 1896“, Andvari 1897, Rv. 1897, 96-173 (fiski- gengd) Dagskrá, 28. janúar og 4. febrúar 1897 (þilskipaútgerð) Hagskýrslur íslands, II, 63, Töl- fræðihandbók 1974, Rv. 1976 (mannfjöldi) Helgi Skúli Kjartansson: „Fólks- flutningar til Reykjavíkur 1850-1930“, Reykjavík í 1100 ár, Rv. 1974, 255-285 — „Reykjavík sem verslunarmið- stöð 1875-1945“, Reykjav ík miðstöð þjóðlífs, 2. útg., Rv. 1978, 172-178 Indriði Einarsson: Séð og lifað, Rv. 1972, 202 (atvinnuskipting og net) Jón Helgason: Árbœkur Reykjavík- ur 1786-1936, 2. útg., Rv. ?, stöð fyrir bátaútgerð við Faxa- flóa, svo sem áður hafði verið. Skúturnar ýttu undir þéttbýl- ismyndun í Reykjavík, eins og opnu bátarnir höfðu gert fyrr á skútuöldinni. Auk þess gegndi Reykjavík æ stærra hlutverki sem (árferði og aflabrögð) Kristleifur Porsteinsson: „Sjávar- útvegur og vermenn“, Ur byggðum Borgarfjarðar II, 2. útg., Rv. 1972 (bátaútgerð, verferðir og net) Lúðvík Kristjánsson: „Fiskveiðar íslendinga 1874-1940“, Alm- anak Þjóðvinafélagsins 1944, Rv. 1944, 65-111 (net) - íslenskir sjávarhættir II, Rv. 1982, 202-225 (segl), 292-306 (bátalag) — íslenskir sjávarhættir III, Rv. 1983, 432-441 (net) Magnús Jónsson: Saga íslendinga, 9. bindi fyrri hluti, Rv. 1957, 335-344 (þilskipaútgerð) Ólafur Davíðsson: „Þilskipaveið- ar við ísland", Andvari 1886, Rv. 1886, 1-48 Vilhjálmur Þ. Gíslason: Sjó- tnannasaga, Rv. 1945, (þil- skipaútgerð og bátaútgerð) Þórbergur Þórðarson: „Lifnaðar- hættir í Reykjavík á síðara helmingi 19. aldar“, Latidnám Ingólfs, II, Rv. 1936-40, 144- þjónustumiðstöð. Reykjavík varð því ekki bara verstöð, heldur einnig stærsti þéttbýlisstaðurinn þar sem atvinna var fjölbreyttari en almennt gerðist á þessum tíma. 242 (fiskigengd, verferðir og net) Þórður Ólafsson: „Fiskveiðar Reykvíkinga á síðari helmingi 19. aldar“, Þættir úr sögu Reykjavíkur, Rv. 1936, 46-74 (fiskigengd, segl, bátalag, net, verferðir og suðurtúrar) Óprentaðar heimildir: Gunnar Jónsson: Upphafsár þil- skipaútgerðar í Reykjavík, náms- ritgerðíHÍ 1983 Þjóðskjalasafn íslands: Bæjarfógetasafn: - LXVIII, Skýrslur úr Suðuramti um skip og báta 1884-1895 - LXVIII, Skrásetningarskjöl báta, listar yfir opna báta 1887 Landshöfðingjasafn: - Séröskjur 6, Aflaskýrslur 1897- 1901 - Séröskjur 24, Skýrslur úr Suð- uramti um skip og báta 1876-95 Manntalið 1901 Fundinn, Óli! Einhverju sinni bar það við, sem sjaldan skeði, að einn starfsmanna Geirs, Ólafur að nafni, kom helzt til seint til vinnu að morgni. Mað- urinn varð þess var, að Geir stóð við pakkhúsdyrnar, en þangað þurfti hann inn að komast. Vildi hann ekki láta gamla manninn sjá sig, og fór því í felur fyrir pakk- húshornið. Þar ætlaði hann að bíða, unz Geir væri farinn, og læðast þá til vinnu sinnar. Geir hafði séð til mannsins og þegar orðið þess áskynja, hvers kyns var. Gerði hann sér því lítið fyrir, gægðist fyrir hornið, eins og um feluleik væri að ræða, og segir: „Fundinn, Óli!“ (Gils Guðmunds- son: Geir Zoéga kauptnaður og útgerðarmaður. íslenskir athafna- tnetin I (1946) 190-91). SAGNIR 43
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.