Sagnir - 01.04.1984, Side 48

Sagnir - 01.04.1984, Side 48
HAFNALAUS HÖFUÐSTAÐUR AfatoAukort eftir man fírn. Grðndat. I. Mei>iiiii(;arliúsið (I'ingluUið) Il.mkahú'ið gamln. I.aiulshiifdiiicjahúsið. 4 I>ltinuskðlinn 5. Ski'ilalx'ikhlaðau. n. Dóiiikirkjan 7. Iðnaðai iiiaiinahúsið. S. (ioiMlteniplaraliU'ið n. Itarn uskólinn. 10. I .andsbankinn. 11. Pósthii'ið. 12. Al|iiii).'ishúsið i j. Apótekið. 14. Katólska kirkjan. 15 Sjómannaskólinn. lO. Spitalinn. 17. Kvennaskólinn. Smithsbryggja, Zimsensbryggja og loks Frederiksensbryggja. Pess- ar bryggjur Reykjavíkurkaup- manna voru sumar lítið augnayndi og notagildi þeirra takmarkað. í flestum tilvikum gátu skip ekki lagst að þeim, svo kaupmenn urðu að nota smábáta við vöru- flutninga frá skipi til lands. Við upphaf þessarar aldar voru þilskip Reykvíkinga orðin 36, en þau gátu hvergi lagst að bryggju. Hvar voru forráðamenn bæjarins? Hvers vegna var ekki betur hlúð að verslun og útgerð? Bæjarbryggjan - Stein- bryggjan - Tryggvasker Auk ofantaldra bryggjusporða blasti við augum aldamótamanna Unnið að uppskipun við Steinbryggju. Aðstaðanþar var engu betri en við bryggj- ur kaupmanna. hin svokallaða Steinbryggja, sem áður hafði verið nefnd Bæjar- bryggjan. Hún lá beint undan Pósthússtræti og var gerð árið 1884. Þetta var fyrsta hafnar- mannvirkið sem yfirvöld bæjarins stóðu að en það var hvorki nota- drýgra né tilkomumeira en smá- bryggjur kaupmanna. í blaði sínu ísafold sagði Björn ritstjóri Jóns- son eftirfarandi um þessar fram- kvæmdir: Bæjarbryggjan mikla, sem bæj- arstjórnin hefur snarað í tíu þúsund krónum, er svo vís- dómslega gerð, að það verður hvorki lent við hana um flóð né fjöru og sjór gengur upp eftir henni endilangri, efekki er nær hvítalogn, og er þá ekki fyrir aðra en vatnsstígvélaða að Áþessu Reykjavíkurkortisést að Hafnar- strœtið bar nafn með rentu um aldamótin. Gatan lá í sveig meðfram fjörukambinum og íJjörunni kúrðu smábryggjur kaup- matina og Steinbryggjan. nota hana. (ísafold 11. árg. (1884) 41, bls. 161) Árið 1891 var ástand Bæjar- bryggjunnar slíkt að talið var vonlaust að gera við tréverkið „... sem nú er allt étið og maðk- smogið og nrjög af sér gengið." Ákveðið var því, að sá hluti bryggjunnar sem var úr tré skyldi hlaðinn úr grjóti. Ráðist var í þessar framkvæmdir árið 1892 og var bryggjan síðan kölluð Stein- bryggjan. Ekki bættu þessar miklu viðgerðir þó úr skák, því stöðugt grynnkaði umhverfis bryggjuna vegna þess að sandur safnaðist að henni beggja vegna. Árið 1906 tók Tryggvi Gunnars- son bankastjóri að sér að stækka bryggjuna. Skömmu síðar skemmdist hún nokkuð og árang- 46 SAGNIR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.