Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 51

Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 51
HAFNALAUS HÖFUÐSTAÐUR Þessar löggildingartilraunir voru runnar undan rifjum stjórn- armanna Milljónafélagsins. Því var nauðsynlegt að fá viður- kenndan verslunarstað í eynni til að treysta sig í sessi sem verslun- arfélag. Þingmenn Reykjavíkur voru þó ekki á þeim buxunum að gefa félaginu of lausan tauminn rétt við bæjardyr Rcykjavíkur. Löggiltur verslunarstaður í Við- ey, sem gat státað af hafskipa- bryggjum, gat reynst verslun höf- uðstaðarins hættulegur keppi- nautur. Það er því líklegt að kaup- menn þar hafi lagt að þingmönn- um sínurn að verjast þessari at- lögu. Þó er sennilegt að Reykja- víkurkaupmönnunum hafi staðið enn mciri stuggur af áformum urn hafnargerð í Skerjafirði - við bak- dyrnar hjá sér. Þær tilraunir stóðu allt fram til þess tíma er fram- kvæmdir hófust við Reykja- víkurhöfn vorið 1913. Skildinganes - Skerja- Qörður Þegar árið 1902 var farið að tala um hafnargerð í Skerjafirði. Var það áðurnefndur skipstjóri á danska varðskipinu ’Heklu* sém minntist á þennan möguleika í grein sinni í Isafold. Hann benti á að slík höfn yrði ódýr og þar væri nægilegt landrými til að byggja hafnar- og geymsluhús. Öðrum þótti hér seilst langt um skammt að gera höfn svo langt frá Reykja- vík. Ekki voru þó allir andvígir þessari hugmynd. Um aldamótin höfðu þeir Sigurður Briem, þáverandi póstmeistari í Reykja- vík, og Björn Ólafsson, augn- læknir, keypt Vs hluta jarðarinnar Skildinganess til að beita þar hrossum sínum. Um svipað leyti hafði staðið til að Reykjavíkurbær keypti hálfa jörðina, en kaupin strönduðu á því að bæjarstjórnin vildi ekki greiða það verð sem upp var sett. Þeir Sigurður og Páll al- þingismaður, bróðirhans, keyptu því landið og hugðust hefja þar hafnargerð. Páll féll frá áður en hann gæti beitt sér nokkuð í því máli á þingi. En Sigurður hélt ó- trauður áfram. Hann lét athuga kosti til hafnargerðar í Skerjafirði og virðist sem hann hafi vakið áhuga tveggja stórkaupmanna á fyrirtækinu, því í Þjóðólfi 3. nóv. 1905 má lesa eftirfarandi frétt: Frést hefur að þeir stórkaup- maður Zöllner, Tuliníus o.fl. hafi í hyggju að láta gera hafn- arbryggju við Skerjafjörð ... og leggja þaðan járnbraut hingað inn í bæinn. (Þjóðólfur 57. árg. (1905) 46, bls. 192). Útskipnn á saltfiskifrá hafskipabryggju MiUjónafélagsins við Sundbakkann í Viðey. SAGNIR 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.