Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 60

Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 60
FJÖRULALLAR í VESTURBÆ Pað þótti mjög spennandi að róa út að franskri dnggu. Þegar við sáum Fransmenn labba eftir götunum, kölluðum við til þcirra: „Fransí, biskví“. Peir sem best voru að sér sögðu jafnvel: „Fransí, biskví, alla- baddarí. “ (Frá Hlíðarhúsum til Bjarmalands, bls. 74) Strákar gerðu auk þess stundum verslun við Fransmenn en þcir voru mjög hrifnir af íslenskum sjóvettlingum. Voru þeir fúsir að greiða dável fyrir parið, bæði í fiski og kexi. Viðskipti Hendriks og Fransara fóru fram með þessum hætti: Þeir, sem höfðu komist yfir vettlinga, náðu sér í bát og reru út að frönsku skipi og stað- næmdust við lilið þess. Sá, sem bcst var að sér, bauð þá fram varninginn með því að kalla til skipsmanna: „Fransí, plentí fisj for voddalín, allabaddarí, bisk- ví.“ Ef franskir vildu höndla, tóku þeir körfu og tíndu í hana smáýsu, lýsu og þyrskling, en ein karfa af smáfiski var greiðsla fyrir nýtt par af sjó- vettlingum. (Frá Hlíðarhúsum til Bjarmalands, bls. 75) Þó að viðskiptin hafi ekki verið stór í sniðum má sjá að samskipti við erlendar þjóðir voru nokkur. Útlendar duggur drógu að sér athygli litla ævintýramannsins, sem hafði heyrt en aldrei séð allt það ókunnuga og stóra. Og það var reyndar um borð í franskri duggu sem Gvendur Jóns og Hensi, prakkararnir úr Vestur- bænum, sáu grammófón í fyrsta sinn og hlustuðu á hann syngja Eldgamla ísafold - á frönsku. Staðbundið „jafnrétti“ Við höfum nú séð að barnaleikir í fjörunni voru aðeins að litlu marki kynbundnir. Stelpur og strákar léku sér að vísu oftast sitt í hvoru lagi, en það eina sem stelpur virð- ast ekki hafa mátt gera var að sníkja sér bát á rnilli bryggja, eða fara í verslunarleiðangur í fransk- ar duggur. Þrátt fyrir þetta, mun mismun- andi uppeldis kynjanna hafa gætt á annan hátt. Stelpur léku sér auð- vitað með dúkkur og bökuðu fag- urlega skreyttar drullukökur. Það gat enginn strákur verið þekktur fyrir að kunna. Auk þess má telja fullvíst að stúlkur hafi verið settar fyrr til einhvers konar starfs inn- anhúss. Öll börn hjálpuðu snemma ævinnar til við fisk- breiðslu á stakkstæðum en stelpur höfðu fremur með höndum uppvask, barnagæslu og sendi- ferðir ýmiskonar. Eftir að handa- vinnukennsla stúlkna hófst í barnaskólanum var sú kunnátta þeirra fljótt færð heimilinu í nyt. Þess vegna er líklegt að stelpur hafi yfirleitt haft minni tíma til leikja en jafnaldrar þeirra afkarl- kyni, enda varla nema nýtilkomin sú skoðun að strákar eigi að taka þátt í heimilisstörfum til jafns við stelpur. Nú er eins víst að einhvern kunnugan hafi rekið í rogastans vegna fullyrðingar minnar um að fjöruleikir hafi verið ókynbundn- ir. Merkilegt nokk virðist þetta jafnrétti kynjanna hafa verið bundið við „gamla“ Vesturbæ- inn. Þeir sem nú cru komnir á efri ár og alið hafa allan sinn aldur í Vest- urbænum vilja helst ekki viður- kenna að til dærnis Hagar og Melar tilheyri Vesturbæ. Fyrir Vesturbæingunum Ástu Björns- dóttur og Hendrik Ottóssyni var þessi bæjarhluti tiltölulega þröngt afmarkað svæði — og ættjarðar- ástin miðaðist við það. Vesturbærinn var í mínu ung- dæmi sá hluti Reykjavíkur sem lá frá Aðalstræti vestur að sjó og svo milli hafnarfjörunnar og Túngötu. Bræðraborgarstígur- inn allur og Framnesvegur, ásamt Bráðræðisholti, töldust vitanlega líka til Vesturbæjar- 58 SAGNIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.