Sagnir - 01.04.1984, Síða 61

Sagnir - 01.04.1984, Síða 61
FJÖRULALLAR í VESTURBÆ ins. (Frá Hlíðarhúsum til Bjarmalands, bls. 76-77) Grjótaþorpið taldist vera nokk- urs konar landamærahérað. Hér á því ekki við skilgreiningin um skiptingu bæjarins austan og vestan lækjar. Einnig verður að hafa í huga að á þeim tíma sem hér er miðað við var byggð sunnan Túngötu niður að Miðbæ mjög strjál. Tjarnargatan taldist alls ekki til Vesturbæjar. Hana byggðu snemma embættis- og mennta- menn og stúlkur í þeirri götu léku sér hclst ekki í fjörunni. Það er varla við fjarlægðina frá sjó að sakast, en kannski má sjá hér eitt dærni um hversu leikir barna mót- ast afuppeldi, umhverfi ogjafnvel atvinnu foreldra. Krakkar af þessum slóðum léku sér ekki við Vesturbæinga og Ásta Björnsdóttir segir að oft hafi stelpurnar þaðan fussað og grett sig yfir slorlykt sem þeim fannst Heimildir Ágúst Jósefsson, Minningar og svipmyndirúrReykjavík, Rvík 1959 Árni Thorsteinsson, Harpa minn- inganna, Ingólfur Kristjánsson skráði, Rvík 1955 Ásta Björnsdóttir (f. 1911) Selja- vegi 17. Viðtal höfundar við hana 23. mars 1984. Eufemia Waage, Lifað og leikið, Rvík 1940 Guðrún Geirsdóttir, „Faðir minn ~ Geir Zoéga“, Faðir minn, Rvík 1950 (bls. 348-53, um einkenna hana og aðra Vesturbæj- arkrakka. Ný viðhorf Það eru breyttir tímar. Þar sem fjaran er enn óskemmd af uppfyll- ingum má búast við að mengun sé hættuleg fólki. Það er þess vegna ekki hægt að ganga með stuttfót sinn niður í fjörur okkar Reykvíkinga og leiða hann í allan sannleika um krossfiska og marg- lit ígulker. Hendrik Ottósson skrifaði árið 1948: Jafnöldrum mínum og eldri finnst nærri ótrúlegt, að nú skuli alast hér upp í Reykjavík kynslóð eftir kynslóð, sem hvorki kann að róa né fara með segl. Slíkir hefðu verið álitnir fávitar eða lakari á uppvaxtar- árum mínum. (Frá Hlíðarhús- um til Bjarmalands, bls. 61) En það eru rnörg ár síóan. Nú uppvöxt og leiki) Hendrik Ottósson, Frá Hlíðar- húsum til Bjarmalands. 2. útg. [Hf.] 1979 (bls. 7-10, 35-82, um Vesturbæinn, skemmtanir, leiki og leikstaði) Hendrik Ottósson, Gvendur Jóns — prakkarasögur úr V esturbæn- um, 2. útg. [Hf.] 1981 (leikirog daglegt amstur) Klemens Jónsson, „Ýmis atriðiúr lífinu í Reykjavík fyrir 40 árum“ Skírnir 1913 (um þöngla- stríð) Magnús Runólfsson, Togarasaga Magnúsar Runólfssonar, Guð- hefur verið stofnaður Siglinga- klúbbur og sægarpar miklir sigla skútum um Nauthólsvíkina þvera og endilanga. Hvaða toll af launum foreldranna sú kunnátta tekur er mér ekki ljóst, en það þætti örugglega frágangssök ef sjómenn við uppskipun í höfninni lánuðu 5-6 ára pollum bátinn sinn á milli bryggja. jón Friðriksson skráði, Rvík 1983 Sveinn Björnsson, Endurminn- ingar, Rvík 1957 Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, Við sem byggðum þessa borg II. bindi, Rvík ‘ 1957 (bls. 121-128, bernskuár og leikir í Vesturbæ, 207-209 um fjöruleiki) Vilhjálmur S. Vilhjálmsson, í Straumkastinu, Rvík 1963 bls. 190-91 (um fjöruleiki). Þórbergur Þórðarson, „Lifnaðar- hættir í Reykjavík á síðara helmingi 19. aldar“ Frásagnir, Rvík 1977 SAGNIR 59
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.