Sagnir - 01.04.1984, Side 76

Sagnir - 01.04.1984, Side 76
HALAVEÐRIÐ OG HEIMILI í VANDA Hluti af skýrslu setv send var tilJjársöfnunarnefndar. fólksins eins og þeir komu fram í skýrslunum. Var úthlutað til 87 einstaklinga, en í þá tölu vantar börn ekknanna. Einstæðar mæður með flest börnin í ómegð, fengu hæstu fjárupphæðirnar. Peir aðstandendur er voru efnahags- lega sjáfstæðastir fengu minnst, eða allt niður í 200 krónur. Við skulum líta á hagi þeirrar konu sem fékk mest út úr sjóðnum. Pað var stjúpmóðir eins háseta á Leift heppna. Hann sá fyrir henni ásamt átta börnum á aldr- inum fjögurra til 20 ára. Fékk hún 6400 krónur. Til þess að gera sér í hugarlund verðmæti þessarar upphæðar, þá má skoða framfærslukostnað fimm manna íjölskyldu á einu ári. Sjómenn gerðu sundurliðaða athugun á honum árið 1923 og fengu 5717,82 krónur á ári. Einnig er hægt að framreikna þessa upphæð, eftir þeirri aðferð sem kemur fram í kaflanum hér á undan. Helsti ljóður á veitingu þessara peninga, var sá að greiðslur úr samskotasjóðnum dreifðust á mjög langan tíma. Fyrstu upp- hæðunum sem gengu til allra var úthlutað í desember 1925, en nokkrir höfðu þó áður fengið nokkurn styrk fyrirfram, vegna mjög bágrar afkomu. Síðustu peningunum úr söfnuninni var síðan ekki úthlutað fyrr en í des- ember 1932 eða tæpum átta árum eftir að óveðrið geisaði. Afleiðingar slyssins Hér hafa verið rakin sjóslysin sem urðu í Halaveðrinu og helstu af- leiðingar, allt frá þeim tíma er ósköpin dundu yfir í febrúar 1925, til þess er aðstandendur hinna látnu fengu síðustu greiðslurnar úr samskotunum 1932. Við höf- um fylgst með átökum sjómann- anna við náttúruöflin, 67 þcirra lágu eftir á mararbotni. Þessi mikla blóðtaka kom verst við þá fjölmörgu ættingja þeirra sem að einhverju leyti höfðu haft stuðn- ing þeirra til framfærslu. Afleiðingar slyssins voru að konur sjómanna og börn voru illa á vegi stödd, en þó hafa þeir for- eldrar sjómannanna sem áttu 74 SAGNIR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.