Sagnir - 01.04.1984, Síða 80

Sagnir - 01.04.1984, Síða 80
FAXI, SAGA UM SÍLDARVERKSMIÐJU FAXI,\SAGA UM SÍLDAR VERKSMIÐJU ! Við tökum leið 2, Grandi-Vogar. Fyrir framan Bæjarútgerðina förum við út. Síðan göngum við norður Grandann, framhjá Kaffivagninum, Slysavarnarfélaginu og vöru- geymslum skipafélaganna. Pegar gámaraðirnar eru að baki blasa við stórir tankar og þyrping af húsum. Sum húsanna eru nýleg, önnur virðast nokkuð við aldur. Eitt húsanna vekur sérstaklega athygli okkar, það er gamalt hús, fimm hæða, aðalverksmiðjuhús Síldar- og fiskimjölsverksmiðjunnar hf. Það er hús sem á sér langa sögu. Á árunum 1947-1948 vantaði síldarverksmiðjur í Reykjavík. Suðurlandssíldin hafði gert stans í Hvalfirðinum og í nágrenni Reykjavíkur. Athafnamenn bæj- arins klæjaði í lófana, bæjaryfir- völd klæjaði í lófana og ræddu málið fram og aftur á fundum og hinn sauðsvarta almúga klæjaði í lófana og sá fram á betri tíð. Alla klæjaði. 14. janúar 1948 er því mikilvægur dagur í síldaralman- aki Reykjavíkurbæjar. Það er dagurinn þegar Richard lagði fram skýrsluna. Richard Thors var framkvæmd- arstjóri eins stærsta útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækis á landinu, hf. Kveldúlfs. í skýrslunni var sagt frá nýrri vinnsluaðferð við bræðslu á síld, sem fólst meðal annars í forþurrkun síldarinnar og öðrum tæknibrellum sem ekki verður sagt frá hér. Þessi vinnslu- aðferð var ættuð frá Noregi og í daglegu tali nefnd „norska aðferð- in“. f skýrslunni kom fram að þessi aðferð væri mun árangurs- ríkari cn fyrri aðferðir. Hráefnis- nýting yrði betri mcð „norsku aðferðinni" og umhverfisspjöll minni, mjölið betra, kostnaður- inn minni og gróðinn meiri. Það var því ekki að ástæðulausu að bæjarbúar spyrðu: „Er þetta ekki einmitt síldarverksmiðjan sem okkur vantar?" „Jú“ sögðu bæjarfulltrúar. Á 78 SAGNIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148

x

Sagnir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.