Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 83

Sagnir - 01.04.1984, Blaðsíða 83
FAXI, SAGA UM SÍLDARVERKSMIÐJU Á myndinnisést síldarbingurágamla Framvellinum. Pegar ekki var rýmifyrirsíldina iþróm eða jlutningatækjum, varhenni ekið tilgeymslu á Framvöllinn. til greina hefur komið fyrir verksmiðjuna, að síld meðtal- inni. Forlögin ætluðu Faxaverk- smiðjunni ekki mikilvægt hlutverk. Ekkert varð úr fram- leiðslu á manneldismjöli. Sjö síldarlaus ár að baki, önnur sjö í aðgerðaleysi framundan Biðlund og bjartsýni endast ekki til eilífðar. í sjö vetur hefur síldin brugðist, segir Sveinn í skýrslu 1955. Verksmiðjan hefur nú ekki lengur þá yfirburði sem áður og viðkvæm tæki og búnaður eru í hættu. Sveinn telur að nú sé tíma- mótaákvörðunár þörf í málefnum verksmiðjunnar. Öll frystihús í Reykjavík séu orðin nokkuð gömul og ekki sniðin að þörfum nýtískutogara. Nú sé tækifærið, Faxaverksmiðjunni skuli breytt í nýtískuhraðfrystihús. I skýrsl- unni cru kostir þessarar hug- myndar tíundaðir. Kostnaður við breytingar er talinn verða 9.500.000,-. Rekstrarafkoma er þó talin tryggð og ekki aðeins það, heldur sýnast góðar líkur fyrir því að hægt væri á tiltölulega fáum árum að borga niður allan stofnkostnað Faxaverksmiðj- unnar til þessa. En hugmyndin fékk ekki náð fyrir augum bæjaryfirvalda. Enn einu sinni þurfti að stinga stórri hugsmíð ofan í skúffu. Faxaverksmiðjan átti ekki við- burðaríkan feril framundan. Við- kvæmum tækjabúnaði var pakkað niður. Ymis fyrirtæki fengu afnotarétt af húsnæðinu, vélar og tæki voru lánuð og leigð. Til- raunir voru gerðar til að selja fyrirtækið að hluta eða öllu leyti. í mars 1962 var gerð samþykkt í bæjarstjórn þess efnis að skipuð yrði skilanefnd og félaginu slitið. Að lokum fannst kaupandi, fyrir- tækið sem nú rekur blómlega at- vinnu í gömlu Faxaverksmiðj- unni, Síldar- og fiskimjölsverk- smiðjan hf. Prentaðar heimildir: B>avíð Ólafsson: „Sjávarútvegur- inn 1947“ Ægir apríl-júní 1948 öavíð Ólafsson: „Sjávarútvegur- inn 1948“ Ægir ágúst-september 1949 Morgunblaðið, janúar 1948. Vísir, janúar 1948. Þjóðviljinn, janúar 1948. Óprentaðar heimildir: Borgarskjalasafn Reykjavíkur. Bréf bæjarstjórnar 1947-1954 aðf.nr. 3773. Faxi sf 1947-1956 aðf.nr. 20011. Fundargerðabók Faxa 1948-1962. Faxi sf 1957-1964 aðf.nr. 20012. SAGNIR 81
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148

x

Sagnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.