Sagnir


Sagnir - 01.04.1984, Qupperneq 88

Sagnir - 01.04.1984, Qupperneq 88
ÆVINTÝRI HÆRINGS GAMLA Hœringur bregður á leik í höfninni. Tryggingafélag Hærings vill ckki bera ábyrgð á honum inni í Grafarvogi og því neyðast hús- bændur hans til að ákveða hvað verða eigi um hann. Skipinu þarf að koma í verð og það sem fyrst, þrátt fyrir að ljóst sé að ekki fáist fyrir það nema lítill hluti þeirra peninga sem í það hefur verið lagt. Kaupandi finnst loks, Gang- stövik Sildoliefabrik í Álasundi í Noregi. Hann greiðir 4,5 millj- ónir fyrir skipið, en heildarkostn- aður við það á þáverandi gengi er talinn veraum 18 milljónirkróna. Ekki er annað vitað en för Hær- ings til Noregs hafi gengið áfalla- laust í lok ársins 1954. Hvað beið hans þar er fátt vitað um. Þó má geta þess að sumir heimildar- manna rninna telja að Hæringur hafi á endanum komist í Mið- jarðarhaf, eftir að síldin hvarf líka frá Noregsströndum; hann hafi sem sé á endanum komist þangað sem hann ætlaði sér á árinu 1947, en brunnið eftir að þangað var komið. Síldaræði, hrepparígur og Marsjallfé Var það slys, hrein óhcppni, hvernig fór fyrir þeim félögum, Faxa og Hæringi, eða var stofnun þessara fyrirtækja „íjárfesting- armistök“, eins og það mundi nú vera kallað? Flest bendir til að báðar bræðslurnar hafi verið not- hæfar en gagnrýna má hvernig að kaupunum var staðið og hvar verksmiðjurnar voru staðsettar. Hráefnisskortur kom í veg fyrir að hægt væri að láta Faxa og Hær- ing rnala Reykvíkingum gull, síldin hvarf og birtist ekki aftur fyrr en rúmum áratug síðar, svo heitið gæti. Já, síldin hvarf, en eru ekki haldlítil rök að benda á það, hvað mcð ef svo hefði ekki verið? Aug- ljóslega var mjög óhagkvæmt að flytja þá síld sem veiddist við Suður- og Vesturland á árunum 1947-1948 til vinnslustöðva á Norðurlandi, en kostnaður við það á þessum árum var álitinn vera nrilli 20 og 25 milljónir króna. Vinnslugeta fiskmjölsverk- smiðjanna á Faxaflóasvæðinu var svo lítil í ársbyrjun 1948, að alveg var óhætt að fjcdga þeim og stækka. En hvcrsu mikið? Því er vandsvarað, en benda má á, að í ársbyrjun 1948 var hafin vinna við nýbyggingar og stækkanir á síld- arbræðslum á Faxaflóasvæðinu, þannig að afkastageta þeirra var talin verða um 2000 tonn á sól- arhring að því loknu. Samkvæmt því hcfði mátt bræða um 100 þús- und tonn á u.þ.b. tveimur mán- uðum. Ákvarðanirnar um Faxa og Hæring voru teknar, eftir að þctta var ljóst og rneð þeirri viðbót var hægt að bræða þennan afla á rúmurn mánuði, en það sam- svarar því magni sem veiddist metárið 1948. Rétt er þó að geta þess, að trúlega hefði veiðst enn meir, ef ekki hefði verið löndun- arbið og hægt að vinna aflann að mestu leyti jafnóðum. Hvaða skýringar eru þá á þess- um ákvörðununr? Tæpast dugar að benda á, að þær hafi verið rangar eða fávíslegar. Það er margt sem kemur til: Greinilegter að eigendur skipsins og verk- smiðjunnar hafa talið að síld- veiðin yrði veruleg á næstu árum og jafnvel naeiri en metárin 1947- 48, að hafin væri nýting á áður óþekktri auðlind. Stemningin, sem skapaðist, þegar aflanum var 86 SAGNIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148

x

Sagnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.