Sagnir - 01.04.1984, Side 93

Sagnir - 01.04.1984, Side 93
SYNT OG SVAMLAÐ SJQR\NN OHRBNN ÓHÆ-FUR TIL HmBWGÐ\StH\RW'ö iÍM ÍWfM. Notið sjóinn og sólskinið Þótt nýárssundin legðust af héldu sundmótin að sumarlagi áfram af fullum krafti úti í Örfirisey. En þar syntu ekki bara íþróttamenn, því að á góðviðrisdögum var það vinsælt, einkum meðal barna og unglinga, að fara út í eyjuna og svamla í sjónum. í Speglinum 1930 getur að líta þessa heillandi lýsingu: — Á þessari eyju er sunnu- dagsskemmtistaður bæjarbúa og þar er hinn frægi baðstaður og baðhúsin eru prýdd vel gjörðum myndum og fögrum kvæðum - einkum um ást. Myndirnar eru flestar eftir óþekkta snillinga, er hafa feng- ið listgáfu ítala í blóðið og ber mest á því, sömuleiðis eru þeir smitaðir af Rubens, ef tekið er tillit til hinna feitlögnu kven- mannskroppa, sem á veggjum baðhússins má stundum sjá. (Spegillinn, 30. ág. 1930) Nauthólsvík í maí 1970. Texti skiltisins er enti ígildi. anna. Á hverju vori var föstum sundmörkum komið fyrir með 50 metra millibili í flæðarmálinu og þarna voru kappsund háð uns Sundhöll Reykjavíkur tók til starfa 1937. Nýárssundið í höfninni var líka endurvakið 1922. Bróðir Erlings, Jón Pálsson sigraði á tímanum 37,2 sekúndum og árið eftir sigr- aði hann einnig. En núna gætti nokkurra efasemda um ágæti slíks vetrarsunds; Morgunblaðið sagði: Mjög virðist misráðið að halda kappsundið að vetrinum til og sundlistinni lítill hagur af slíkum mótum sem allra hluta vegna ætti að halda að sumar- lagi. (Morgunblaðið, 5. jan. 1923) Hvað svo sem því hefur ráðið, „áhrifamáttur fjölmiðlanna" eða annað, Morgunblaðinu varð að ósk sinni, nýárssundin urðu ekki fleiri. En það voru ekki bara óþekktir snillingar sem lögðu leið sína út í eyju. Kona ein minnist þess, að á æskuárum sínum horfði hún með hrollblandinni hneykslan á Þór- berg Þórðarson - í Adams- klæðum - gera Möllersæfingar í flæðarmálinu og leggjast svo til sunds. Þetta gerði Þórbergur oft á þriðja, fjórða og fimmta ára- tugnum. En hvort heldur það var hæverska eða sérviska sem því olli, þá synti hann frá þeirn parti strandarinnar er veit að Engey en ekki í krikanum vestanmegin, eins og aðrir. Þótt meistari Þórbergur héldi lengi tryggð við Örfirisey var ekki svo með alla. Vinsældir eyjarinnar fóru minnkandi á fjórða áratugnum. Eins og fyrr hefur verið getið tók Sundhöllin til starfa 1937 og fluttist sund íþróttafélaganna þangað. Og á þessurn árum mátti öðru hverju sjá í dagbók Morgunblaðsins hvatningu til lesenda um að „nota sjóinn og sólskinið.“ Margir tóku áskorun blaðsins, fóru með strætó suður í Skerjafjörð og syntu og sóluðu sig í fjörunni hjá Shell. Hinn nýi staður bauð upp á betri sand og skjól. Síðari heimsstyrjöldin og flug- vallarframkvæmdir breska her- liðsins stöðvuðu sund Reykvík- inga í firðinum, en er stríðinu lauk, tóku þeir aftur til við að nota sjóinn og sólskinið og nú í Naut- hólsvík, því víkin er sérdeilis skjólgóð og sandurinn fallegur. Sumir notuðu sjóinn, aðrir not- uðu sólskinið, börnin notuðu sandinn, þarna gat oft á að líta SAGNIR 91
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148

x

Sagnir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sagnir
https://timarit.is/publication/1025

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.